Húnavatnshreppur hefur tekið ákvörðun að skógrækt í landi Köldukinnar II og Sólheima, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000.
Leikskólinn Barnabær auglýsir lausar stöður frá og með 8. ágúst 2019
21. júní 2019
Á leikskólanum Barnabæ, Blönduósi fer fram fjölbreytt og skemmtilegt uppeldisstarf með börnum á aldrinum 8 mánaða til 6 ára. Unnið er samkvæmt Aðalnámskrá leikskóla 2011 og við leggjum áherslu á að námið fari fram í gegnum leik.
Á 45. fundi Byggðasamlags um Tónlistarskóla, A-Hún, þann 3. júní 2019 var gengið frá ráðningu Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur, sem skólastjóra Tónlistarskóla Austur Húnvetninga.