24. júní 2019
Fréttir
- Í síðustu viku var lokið við að malbika bifreiðaplan og göngustíg við Þrístapa.
- Á næstu vikum mun vera gengið frá kantsteypu við umferðareyjar og hluta af plani.
- Er þetta vonandi eitt lítið skref í frekari uppbyggingu á ferðamannastöðum í sveitarfélaginu.