Árlega veitir Húnabyggð þeim aðilum viðurkenningu sem þótt hafa verið til fyrirmyndar við fegrun lóða sinna. Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd heldur utan um valið 

2020

Hulda Leifsdóttir og Bjarni Pálsson fengu verðlaun fyrir fallega lóð og hús að Aðalgötu 10 eða Tilraun.

Auður Ingibjörg Hafþórsdóttir og Óli Guðlaugur Laursen fyrir fallegan og vel hirtan garð að Melabraut 25.

Sigríður Hrönn Bjarkadóttir og Hafsteinn Pétursson fyrir snyrtilegan og fallegan garð að Urðarbraut 17.

               

2019


Ámundakinn fyrir snyrtilegt umhverfi fyrirtækis að Hnjúkabyggð 34 - MS-húsið
Húnabraut 16 - Laufey Jóhannsdóttir og Einar Sigurður Axelsson, fyrir fallegan og vel hirtan garð. 
Móberg - Bylgja Angantýrsdóttir og Halldór Einarsson, fyrir snyrtilegasta bændabýlið. 

2018

Pósturinn fyrir snyrtilegt umhverfi fyrirtækis að Hnjúkabyggð 32.
Garðabyggð 6, Bergþór Gunnarsson og Hrefna Ósk Þórsdóttir, fyrir fallegan og vel hirtan garð.
Enni, fyrir snyrtilegasta bændabýlið. 

2017

Húnabúð fyrir snyrtilegt umhverfi fyrirtækis að Norðurlandsvegi 1 
Mýrarbraut 19 - Þórhalla Guðbjartsdóttir og Vilhjálmur Stefánsson, fyrir fallegan og vel hirtan garð

2016

Ömmukaffi fyrir snyrtilegt umhverfi fyrirtækis að Húnabraut 2
Húnabraut 23 - Skarphéðinn Ragnarsson, fyrir fallegan og vel hirtan garð 

2015

Vilko fyrir snyrtilegt umhverfi fyrirtækis að Ægisbraut 1
Holtabraut 10 - Stína Gísladóttir og Ola Aadnegard, fyrir fallegan og vel hirtan garð

2014

Skógræktarfélag Austur - Húnavatnssýslu fyrir ræktun og umhirðu í Hrútey í Blöndu, fólksvangi Blönduósbæjar
Húnabraut 32 - Vilborg Pétursdóttir og Valgarður Hilmarsson, fyrir fallegan og vel hirtan garð

2013

Kiljan, veitingahús Aðalgata 2 fyrir snyrtilegt umhverfi fyrirtækis
Húnabraut 10 - Sigrún Kristófersdóttir og Skarphéðinn Einarsson, fyrir fallegan og vel hirtan garð

2012

Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi fyrir snyrtilegt umhverfi fyrirtækis
Hlíðarbraut 19 - Njáll Runólfsson og Ásta Þórisdóttir, fyrir fallegan og vel hirtan garð

2011

Íþróttamiðstöðin  á Blönduósi fyrir átak í umhverfis- og fegrunarmálum
Brekkubyggð 20 - Einar Höskuldsson og Bryndís Júlíusdóttir, fyrir fallegan og vel hirtan garð

2010

N1 við Norðurlandsveg, fyrir snyrtilegt umhverfi fyrirtækis
Hólabraut 15 - Auðunn Steinn Sigurðsson og M. Berglind Björnsdóttir, fyrir fegursta garðinn
Blöndubyggð 6 og 6b - Sigrún Jóney Björnsdóttir og Jóhannes Guðmundsson, fyrir framkvæmdir til fegrunar.  

Getum við bætt efni þessarar síðu?