Skipulagsnefnd hefur látið gera fjölda eyðublaða sem eru ætluð í samskiptum milli embættisins, eigenda byggingarframkvæmda, hönnuða, byggingarstjóra, iðnmeistara og annarra sem málið varðar. Eyðublöðin hafa föst númer og eru útfyllanleg rafrænt. Þar til afgreiðsla umsókna hefur verið gerð rafræn geta notendur fyllt eyðublöðin út á vefnum, prentað þau út og undirritað eigin hendi og sent með viðeigandi fylgigögnum.
Beiðnir og umsóknir
- Beiðni um fokheldisúttekt
- Beiðni um skráningu byggingarstjóra
- Beiðni um staðfestingu á eignaskiptayfirlýsingu
- Beiðni um öryggis- eða lokaúttekt
- Skráning iðnmeistara og staðfesting ábyrgða
- Byggingarleyfisumsókn - Leiðbeiningar
- Ferli byggingarleyfisumsókna
- Umsókn um stöðuleyfi
- Umsókn um byggingarleyfi
- Umsókn um framkvæmdarleyfi
- Umsókn um niðurrif
- Tilkynningarskyld framkvæmd
- Beiðni um byggingarstjóraskipti
- Beiðni um iðnmeistaraskipti
Gátlistar
- Gátlisti hönnuða vegna burðarvirkisuppdrátta
- Gátlisti hönnuða vegna lagnauppdrátta
- Gátlisti hönnuða vegna séruppdrátta - almennt
- Gátlisti vegna aðaluppdrátta
- Greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðasvið hönnuða
Yfirlýsingar
- Yfirlýsing um fullbúið og prófað brunaviðvörunarkerfi vegna öryggis- eða lokaúttektar
- Yfirlýsing um fullbúið vatnsúðakerfi og þjónustusamning vegna öryggis-eða lokaúttektar
- Yfirlýsing um prófun og þjónustusamning fyrir lyftu vegna öryggis-eða lokaúttektar
- Yfirlýsing um prófun þéttleika, þrýstiþols og virkni á gas-olíu-, gufu-,loft-eða þrýstilögn
- Yfirlýsing um stillingu hitakerfis og virkni stýritækja vegna öryggis-eða lokaúttektar
- Yfirlýsing um stillingu, prófun á samvirkni tækja-og mælingu á loftmagni og dreifingu afhent vegna öryggis-eða lokaúttektar
- Yfirlýsing um verklok á raforkuvirki vegna öryggis- eða lokaúttektar
- Yfirlýsing um skoðun á skoðunarskyldu leiksvæði og leikvallartækjum