- Hljóðleiðsögn um Vatnsdal var gefin út af félaginu Landnám Ingimundar gamla. Leiðsögnin er um klukkutíma löng, þar er sagt frá náttúru, sögu og mannlífi svæðisins. Frásögnin hefst við Þingeyrakirkju og þaðan er hlustandinn leiddur inn dalinn að vestanverðu og aftur út eftir austanverðum dalnum.
- Textinn skiptist í átta kafla og milli þeirra er spiluð þjóðleg tónlist sem tengist dalnum.
Góða ferð á slóðir Ingimundar gamla í Vatnsdal.
- Vatnsdalur: Lag: Ísl. þjóðlag/Texti: Grímur H. Lárusson frá Grímstungu
- Ingimundur gamli
- Ave Benedicta-Gömul Maríubæn: Lag: Ísl. þjóðlag/Texti: Ók. höf.
- Þingeyrar
- Borðsálmur: Lag: Ísl. þjóðlag
- Vatnsdalshólar
- Lárus í Grímstungu: Lag: Bára Grímsdóttir/Texti: Ásgrímur Kristinsson frá Ásbrekku
- Grímstunga
- Sveitin mín: Lag: Ísl. þjóðlag/Texti; Ólafur Sigfússon frá Forsæludal
- Þórormstunga
- Marðarnúpur: Lag: Bára Grímsdóttir/Texti: Ásgrímur Kristinsson frá Ásbrekku
- Hof
- Drottins hægri hönd: Lag: Ísl. þjóðlag/Texti: Ísl. þjóðkvæði
- Hjallaland
- Úr rímum af Partalópa og Marmoríu: Lag: Ísl. þjóðlag/Texti: Hjallalands-Helga
- Stóra-Giljá
- Vísur um Vatnsdal: Lag: Ísl. þjóðlag/Texti: Ísl. þjóðvísur