Fuglaskoðunarhús

 Húsið stendur á Einarsnesi innan við á, þar hægt að fylgjast með líflegu fuglalífi við og á Blöndu. Þá er oft hægt að sjá seli í og við ósa Blöndu.

Frekari upplýsingar um fuglaskoðun á Blönduósi má finna inn á www.birdingiceland.is

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?