Blönduóshöfn

Blönduóshöfn þjónar skipaumferð við Blönduós. 

Hafnaryfirvöld: Pétur Arason, hafnarstjóri
Eysteinn Jóhannsson, hafnarvörður s. 896-4775, netfang: ahaldahus@hunabyggd.is

Viðlegukantar : 
Lengd kanta 170 metrar. Mesta dýpi við kant 5 metrar. Lengd þess kants 50 metrar.
Hafnsögumenn, eru ekki fyrir hendi.
Hafnarvog, er staðsett í nágreni hafnar. 
Dráttarbátar, eru ekki fyrir hendi.
Viðgerðarmöguleikar : Ekki er slippur á staðnum en vélsmiðja sem annast bátaviðgerðir.
Tollur, vegabréfaeftirlit : Er ekki á staðnum. Þarf að kalla til.
Eldsneyti : Já það er hægt að kaupa eldsneyti.
Læknisaðstoð : Það er heilsugæsla á staðnum, sjúkrahús og önnur læknisaðstoð.
Almennar upplýsingar : 
Bátahöfn. Kantur óvarinn fyrir öldu. Bryggja er varin fyrir norðanátt með grjótgarði.

Áætlun og verklagsreglur um móttöku og meðhöndlun úrgangs frá skipum 

Getum við bætt efni þessarar síðu?