13. júní 2019
Tilkynningar
- Á fundi sveitarstjórnar Húnavatnshrepps, þann 12. júní 2019, fór fram kosning um oddvita og varaoddvita, samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins.
- Jón Gíslason, Stóra-Búrfelli, var kosinn oddviti til eins árs og Ragnhildur Haraldsdóttir, Stóradal, var kosin varaoddviti til eins árs.