
Blönduósveitur leggja stofnlagnir að Fálkagerði
30. ágúst 2019
Samið var við Víðimelsbræður ehf. um lagningu stofnlagna meðfram Svínvetningabraut að Fálkagerði. Verkið felur í sér að lögð verður 180 mm vatnslögn ásamt fráveitu og ídráttarröri ef þörf verður á að fjölga ljósleiðurum á lagnaleiðinni.