Innviðir samfélagsins
19. desember 2019
Sveitarstjórn Blönduósbæjar bókaði eftirfarandi á 73. fundi, sem haldinn var 17. desember sl.
Sveitarstjórn Blönduósbæjar tekur heilshugar undir bókanir frá nágrannasveitarfélögum, þar sem lýst er yfir miklum áhyggjum yfir því að fjölmargir innviðir samfélagsins hafi brugðist í því veðuráhlaupi sem gekk yfir landið í síðustu viku, sérstaklega er varðar raforkuöryggi, fjarskipti, mönnun og undirbúning grunnstofnana samfélagsins, en í bókun Húnaþings vestra segir m.a.: