Nýr forseti sveitarstjórnar
12. júní 2019
Á sveitarstjórnarfundi sem fór fram í gær var kosið nýjan forseta sveitarstjórnar. Sigurgeir Þór Jónasson var kjörinn forseti sveitarstjórnar í stað Rannveigar Lenu Gísladóttur. Guðmundur Haukur Jakobsson var kjörinn varaforseti.