
Ærslabelgur á Blönduósi
05. júlí 2017
Stærsti ærslabelgur landsins hefur verið settur upp á skólalóðinni á Blönduósi og geta nú ungir sem
aldnir leikið listir sínar. Ærslabelgurinn er enn eitt leiktækið sem sett hefur verið upp á skólalóðinni
og stefnir í fleiri leiktæki síðar í sumar.