Sveitarstjórn Húnabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 8 nóvember 2022 að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir atvinnusvæði sem liggur norðan Norðlandsvegar við þjóðveg nr.1 sem liggur í gegnum þéttbýlið skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Jólagjöf til starfsmanna Húnabyggðar 2022 – Gjafabréf
21. nóvember 2022
Húnabyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Húnabyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.
Laugardaginn 19. nóvember klukkan 15:00 mun Bjarni Guðmundsson, prófessor emeratus, á Hvanneyri, flytja fyrirlestur sem hann byggir á samnefndri bók sinni “Konur breyttu búháttum” saga mjólkurskólans á Hvanneyri og Hvítárvöllum.
Hugmyndafundir vegna deiliskipulags í gamla bæjarhluta Blönduóss
15. nóvember 2022
Dagana 22. og 23. nóvember verða haldnir tveir opnir hugmyndafundir þar sem safnað verður saman hugmyndum fólks um uppbyggingu gamla bæjarhluta Blönduóss.