Hugrún Sif Hallgrímsdóttir Ljósmynd: Úr einkasafni

Ráðning skólastjóra við Tónlistarskóla A-Hún

Á 45. fundi Byggðasamlags um Tónlistarskóla, A-Hún, þann 3. júní 2019 var gengið frá ráðningu Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur, sem skólastjóra Tónlistarskóla Austur Húnvetninga.
Skoða nánar Ráðning skólastjóra við Tónlistarskóla A-Hún
Fossinn Freyðandi í Vatnsdalsá         Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson

Fundargerðir, nýtt efni

Eftirfarandi fundargerðir voru teknar til afgreiðslu sveitarstjórnar á 217. fundi hennar þann 12. júní 2019.
Skoða nánar Fundargerðir, nýtt efni
Ragnhildur Haraldsdóttir og Jón Gíslason

Kosning oddvita og varaoddvita

Kosning oddvita og varaoddvita fór fram, þann 12. júní 2019
Skoða nánar Kosning oddvita og varaoddvita
Grundartjarnir-veiðimaður í sólsetri. Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson

Helstu niðurstöður ársreiknings 2018

Ársreikningur Húnavatnshrepps fyrir árið 2018, var lagður fram til seinni umræðu þann 12. júni 2019 og samþykktur.
Skoða nánar Helstu niðurstöður ársreiknings 2018
Nýr forseti sveitarstjórnar

Nýr forseti sveitarstjórnar

Á sveitarstjórnarfundi sem fór fram í gær var kosið nýjan forseta sveitarstjórnar. Sigurgeir Þór Jónasson var kjörinn forseti sveitarstjórnar í stað Rannveigar Lenu Gísladóttur. Guðmundur Haukur Jakobsson var kjörinn varaforseti.
Skoða nánar Nýr forseti sveitarstjórnar
Opnun Norðurstrandarleiðar

Opnun Norðurstrandarleiðar

Opnunarhátíð Norðurstrandarleiðar, eða Arctic Coast Way, verður haldin á degi hafsins, laugardaginn 8.júní. Norðurstrandarleið er um 900 kílómetrar og liggur milli Hvammstanga í vestri og Bakkafjarðar í austri. Leiðin liggur um 21 bæ eða þorp meðfram ströndinni og undan landi eru sex eyjar sem auðveldlega er að hægt að komast út í með bát eða ferju. Verkefninu er ætlað að virka sem aðdráttarafl fyrir þá ferðamenn sem vilja ná betri tengslum við náttúruna og menningarlíf svæðisins.
Skoða nánar Opnun Norðurstrandarleiðar
Prjónagleðin sett í dag

Prjónagleðin sett í dag

Prjónagleðin 2019 hefst á Blönduósi í dag og stendur yfir helgina en þetta er í fjórða sinn sem hún er haldin. Í dag milli klukkan 13-17 geta þátttakendur Prjónagleðinnar farið í heimsókn í Ullarþvottastöð Ístex á Blönduósi og séð þvottaferlið og hvernig ullin er undirbúin til spuna.
Skoða nánar Prjónagleðin sett í dag
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

217. fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn, 12. júní 2019. Fundurinn hefst klukkan 13:00 á skrifstofu sveitarfélagsins, Húnavöllum. Hér má sjá dagskrá fundarins:
Skoða nánar Fundarboð sveitarstjórnar
Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson

Fundargerðir, nýtt efni

Skoða nánar Fundargerðir, nýtt efni
Leikjanámskeið 2019

Leikjanámskeið 2019

Það styttist óðum í okkar skemmtilega leikjanámskeið, en það mun hefjast 11. júní. Elsti árgangur í leikskóla og þau börn sem að eru að ljúka 1-4. bekk í ár eru velkomin á leikjanámskeiðið.
Skoða nánar Leikjanámskeið 2019
Getum við bætt efni þessarar síðu?