“Samningur um afhendingu götulýsingarkerfis til eignar í Blönduósbæ”.

“Samningur um afhendingu götulýsingarkerfis til eignar í Blönduósbæ”.

Undirritaður hefur verið samningur um að frá og með 1. september 2019 muni Blönduósbær taka yfir götulýsingarkerfi sveitarfélagsins, og allt sem því tilheyrir. RARIK hefur í áratugi sett upp og rekið götulýsingarkerfi vítt og breitt um landið. Ákveðin kaflaskil urðu þegar raförkulög nr. 65 frá árinu 2003 tóku gildi. Samkvæmt þeim þá fellur götulýsing ekki undir einkaleyfisstarfsemi dreifiveitufyrirtækja.
Skoða nánar “Samningur um afhendingu götulýsingarkerfis til eignar í Blönduósbæ”.
Starfsfólk óskast til ræstinga

Starfsfólk óskast til ræstinga

Félagsmiðstöðin Skjólið óskar eftir starfsmanni til vikulegra þrifa og ræstinga. Vinnutími eftir samkomulagi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 29. ágúst næstkomandi og skal umsóknun skilað í tölvupósti til forstöðumanns á netfangið: pallrunar@blonduskoli.is þar sem einnig er hægt að fá frekari upplýsingar um starfið.
Skoða nánar Starfsfólk óskast til ræstinga
Réttir innan Húnavatnshrepps, haustið 2019

Réttir innan Húnavatnshrepps, haustið 2019

Hér má finna lista yfir réttir haustið 2019
Skoða nánar Réttir innan Húnavatnshrepps, haustið 2019
Félagsmiðstöðin Skjólið auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum.

Félagsmiðstöðin Skjólið auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum.

Umsækjendur þurfa að hafa náð að lágmarki 20 ára aldri og vera reglusamir og góðar fyrirmyndir fyrir börn og unglinga. Eftirtalin atriði eru á meðal þeirra verkefna sem frístundaleiðbeinendur í Skjólinu þurfa að sinna:
Skoða nánar Félagsmiðstöðin Skjólið auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum.
Leikskólinn Barnabær, auglýsir lausar stöður skólaárið 2019

Leikskólinn Barnabær, auglýsir lausar stöður skólaárið 2019

Á leikskólanum Barnabæ, Blönduósi fer fram fjölbreytt og skemmtilegt uppeldisstarf með börnum á aldrinum 8 mánaða til 6 ára. Unnið er samkvæmt Aðalnámskrá leikskóla 2011 og við leggjum áherslu á að námið fari fram í gegnum leik. Okkar vantar hressa og metnaðarfulla einstaklinga sem hafa áhuga á að vinna gefandi, krefjandi og skemmtilegt starf með börnum.
Skoða nánar Leikskólinn Barnabær, auglýsir lausar stöður skólaárið 2019
Hveravellir

Nýtt efni, fundargerðir, fjallskil ofl.

Hér má finna nýtt efni á heimasíðu sveitarfélagsins
Skoða nánar Nýtt efni, fundargerðir, fjallskil ofl.
Blönduskóli - starfsmaður óskast, skólaliði til aðstoðar á skóladagheimilinu

Blönduskóli - starfsmaður óskast, skólaliði til aðstoðar á skóladagheimilinu

Um er að ræða 45% starf frá 12:30 til 16:00 við Blönduskóla frá 22. ágúst 2019 til 29. maí 2020 Starfið eru mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við börn og fullorðna. Umsóknarfrestur er til 19. ágúst og umsóknum skal skila til skólastjóra á netfangið thorhalla@blonduskoli.is. Nánari upplýsingar veitir Þórhalla Guðbjartsdóttir skólastjóri í síma 452-4147.
Skoða nánar Blönduskóli - starfsmaður óskast, skólaliði til aðstoðar á skóladagheimilinu
Húnavaka 2019 á enda

Húnavaka 2019 á enda

Húnavökuhátíðin 2019 er nú yfirstaðin og heppnaðist hún mjög vel, veður var gott þrátt fyrir smá kaldan og hvassan föstudag. Dagskráin var fjölbreytt og glæsileg fyrir alla fjölskylduna og voru flestir viðburðir hátíðarinnar vel sóttir og heppnuðust vel.
Skoða nánar Húnavaka 2019 á enda
Útboð á skólamáltíðum í Blönduskóla og leikskólanum Barnabæ

Útboð á skólamáltíðum í Blönduskóla og leikskólanum Barnabæ

Blönduósbær óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir skólaárið 2019-2020. Verkið felst í framleiðslu hádegisverða fyrir nemendur og starfsfólk, flutningi frá framleiðslustað til skóla og frá skóla að matarhléi loknu hvern dag.
Skoða nánar Útboð á skólamáltíðum í Blönduskóla og leikskólanum Barnabæ
Svínvetningabraut - Kynning á framkvæmdum við stofnlagnir

Svínvetningabraut - Kynning á framkvæmdum við stofnlagnir

Skoða nánar Svínvetningabraut - Kynning á framkvæmdum við stofnlagnir
Getum við bætt efni þessarar síðu?