Nú er að hefjast könnun meðal allra íbúa 18 ára og eldri í sveitum og öðru strjálbýli á Íslandi, en raddir þeirra heyrast stundum illa í opinberri umræðu á Íslandi.
Blönduósbær stefnir á að verða heilsueflandi samfélag
31. janúar 2020
Á fundi menningar,- tómstunda- og íþróttanefndar Blönduósbæjar sl. þriðjudag kom fram að sveitarfélagið hefur hafið ferlið að því að verða Heilsueflandi samfélag. Málið var kynnt fyrir nefndinni sem fagnaði þessu jákvæða skrefi, að því er segir í fundargerð.