• Nemendur í 9. og 10. bekk Húnavallaskóla halda sitt árlega stór-bingó föstudaginn 6. mars næstkomandi.
  • Húsið opnar klukkan 19:30 og byrjað verður að spila klukkan 20:00. 
  • Það verða stórir og veglegir vinningar.
  • Allir geta unnið eitthvað því það verður tombóla og þar eru engin núll.
  • Auðvitað verður sjoppan á sínum stað og hægt að kaupa fullt af nammi, gosi og fleira góðgæti.
  • Miðaverð:

    • 16 ára og eldri – kr. 2.500.
    • 7-15 ára – kr. 1.000.
    • Ókeypis fyrir börn 6 ára og yngri.
  • Aukaspjöld kosta 300 krónur.
  • Að bingói loknu verður glæsilegt kaffihlaðborð sem foreldrar nemenda eru búnir að baka fyrir og er það innifalið í aðgangseyri.
  • Svo verður svaka skemmtilegt diskó fyrir alla að bingói loknu til klukkan 00:30.

Allir eru velkomnir.

Getum við bætt efni þessarar síðu?