Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Skoða nánar Söfnun á rúlluplasti
Ágætu íbúar í Blönduósbæ

Ágætu íbúar í Blönduósbæ

Í kjölfar óveðursins sem gekk yfir nú í desember hyggst Blönduósbær safna saman upplýsingum um tjón í sveitarfélaginu, svo sem, búfjár-, eigna-, og girðingatjón. Einnig er óskað eftir upplýsingum um rafmagns- og fjarskiptaleysi, ásamt öðru sem þið teljið að koma þurfi fram.
Skoða nánar Ágætu íbúar í Blönduósbæ
Vindbelgur við Hjaltabakka. Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson.

Ábendingar vegna óveðurs

Í kjölfar óveðursins sem gekk yfir nú í desember hyggst Húnavatnshreppur safna saman upplýsingum um tjón, svo sem, búfjár-, eigna-, og girðingatjón.
Skoða nánar Ábendingar vegna óveðurs
Sorphirða

Sorphirða

Skoða nánar Sorphirða
Áramótakveðja til íbúa Húnavatnshrepps

Áramótakveðja til íbúa Húnavatnshrepps

Skoða nánar Áramótakveðja til íbúa Húnavatnshrepps
Mynd: Landsnet/MBL

Endurgreiðsla á kostnaði

Tilkynning frá RARIK
Skoða nánar Endurgreiðsla á kostnaði
Varasamar snjóhengjur

Varasamar snjóhengjur

Blönduósbær vill vekja athygli íbúa á að snjóhengjur í brekkunum geta verið varasamar og eru foreldrar beðnir um að brýna fyrir börnum að það er hátt fall niður þar sem þær eru og eins geta snjóhengjurnar skriðið niður og valdið hættu. Förum því varlega í kringum þau svæði.
Skoða nánar Varasamar snjóhengjur
Snjómokstursfréttir

Snjómokstursfréttir

Unnið hefur verið að því síðustu daga að moka snjó af götum bæjarins eftir mikið fannfergi í óveðrinu í síðustu viku. Sem stendur eru 3-4 tæki í snjómokstri fyrir Blönduósbæ. Búið er að hreinsa að mestu allar aðalleiðir og breikka.
Skoða nánar Snjómokstursfréttir
Styrkur til Björgunarfélagsins Blöndu

Styrkur til Björgunarfélagsins Blöndu

Sveitarstjórn Blönduósbæjar bókaði eftirfarandi á 73. fundi, sem haldinn var 17. desember sl. Björgunarfélagið Blanda hefur unnið þrekvirki síðastliðna viku við að aðstoða íbúa og stofnanir sveitarfélagsins sem og í nágrannasveitarfélögum, við mjög erfiðar aðstæður.
Skoða nánar Styrkur til Björgunarfélagsins Blöndu
Innviðir samfélagsins

Innviðir samfélagsins

Sveitarstjórn Blönduósbæjar bókaði eftirfarandi á 73. fundi, sem haldinn var 17. desember sl. Sveitarstjórn Blönduósbæjar tekur heilshugar undir bókanir frá nágrannasveitarfélögum, þar sem lýst er yfir miklum áhyggjum yfir því að fjölmargir innviðir samfélagsins hafi brugðist í því veðuráhlaupi sem gekk yfir landið í síðustu viku, sérstaklega er varðar raforkuöryggi, fjarskipti, mönnun og undirbúning grunnstofnana samfélagsins, en í bókun Húnaþings vestra segir m.a.:
Skoða nánar Innviðir samfélagsins
Getum við bætt efni þessarar síðu?