Fjárhagsáætlun Húnavatnshrepps árið 2019

Fjárhagsáætlun Húnavatnshrepps árið 2019

Miklar framkvæmdir framundan á árinu 2019 allt að 91 milljón.
Skoða nánar Fjárhagsáætlun Húnavatnshrepps árið 2019
Hestar við Svínavatn. Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson

Fundargerð sveitarstjórnar

Sveitarstjórn hélt 212. fund sinn, þann 12. desember 2018
Skoða nánar Fundargerð sveitarstjórnar
Heimsókn frá stóra - Fjallabæ

Heimsókn frá stóra - Fjallabæ

Valdimar sveitarstjóri fèkk ánægjulega heimsókn á dögunum þegar krakkarnir á stóra-Fjallabæ komu í heimsókn. Þau færðu honum boðskort á leikrit sem þau sömdu sjálf og ætla að vera með sýningu á því fyrir jólin.
Skoða nánar Heimsókn frá stóra - Fjallabæ
Verkefninu ýtt úr vör, fulltrúar Lögreglu og félagsmálayfirvalda

Saman gegn ofbeldi

Átaksverkefni gegn heimilisofbeldi
Skoða nánar Saman gegn ofbeldi
Saman gegn ofbeldi

Saman gegn ofbeldi

Átaksverkefni félagsþjónustu Austur Húnavatnssýslu, Húnaþings vestra, Skagafjarðar og Lögreglunnar á Norðurlandi vestra var ýtt úr vör 4. desember 2018. Markmið samstarfsins er að auka þekkingarmiðlun og bæta verklag til að taka á heimilisofbeldismálum, veita þolendum og gerendum betri þjónustu og vernda börn sem búa við heimilisofbeldi.
Skoða nánar Saman gegn ofbeldi
Jólatónleikar Tónlistarskóla A-Hún

Jólatónleikar Tónlistarskóla A-Hún

Jólatónleikar Tónlistarskóla A-Hún eru á næsta leiti.
Skoða nánar Jólatónleikar Tónlistarskóla A-Hún
Sorphirðu í dreifbýli frestað vegna veðurs í dag

Sorphirðu í dreifbýli frestað vegna veðurs í dag

Sorphirða í dreifbýli fer ekki fram í dag vegna veðurs. Stefnt verður á að taka sorp strax eftir helgi.
Skoða nánar Sorphirðu í dreifbýli frestað vegna veðurs í dag
Dagskrá á Kirkjuhólnum við Blönduóskirkju frestast.

Dagskrá á Kirkjuhólnum við Blönduóskirkju frestast.

Jólasveinar koma ei til byggða í dag vegna óveðurs í Langadalsfjalli. Því verður ekki kveikt á jólatrénu á Kirkjuhólnum kl 17 í dag fimmtudag 29. nóvember 2018 eins og til stóð. Auglýst síðar hvenær af athöfn verður.
Skoða nánar Dagskrá á Kirkjuhólnum við Blönduóskirkju frestast.
Við Vatnsdalshóla. Mynd: Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir

Fundargerð sveitarstjórnar

Sveitarstjórn hélt 211. fund sinn þann 28. nóvember 2018.
Skoða nánar Fundargerð sveitarstjórnar
Refaveiðar - veiðimenn óskast

Refaveiðar - veiðimenn óskast

Húnavatnshreppur óskar eftir að ráða veiðimenn til vetrarveiða á ref
Skoða nánar Refaveiðar - veiðimenn óskast
Getum við bætt efni þessarar síðu?