Sorphirða í dreifbýli fer ekki fram í dag vegna veðurs. Stefnt verður á að taka sorp strax eftir helgi.