Valdimar sveitarstjóri fèkk ánægjulega heimsókn á dögunum þegar krakkarnir á stóra-Fjallabæ komu í heimsókn. Þau færðu honum boðskort á leikrit sem þau sömdu sjálf og ætla að vera með sýningu á því fyrir jólin.