
Hugmyndafundir vegna deiliskipulags í gamla bæjarhluta Blönduóss
15. nóvember 2022
Dagana 22. og 23. nóvember verða haldnir tveir opnir hugmyndafundir þar sem safnað verður saman hugmyndum fólks um uppbyggingu gamla bæjarhluta Blönduóss.