Heimasíða
25. janúar 2018
Sveitarstjórn Húnavatnshrepps ákvað það á fundi sínum þann 24. janúar 2018, að láta gera nýja heimasíðu fyrir sveitarfélagið. Stefna á Akureyri mun sjá um gerð hennar. Þeir íbúar Húnavatnshrepps sem vilja koma með ábendingar vegna þessa máls eru beðnir að senda fyrirspurn hér.