Varasamar snjóhengjur

Varasamar snjóhengjur

Blönduósbær vill vekja athygli íbúa á að snjóhengjur í brekkunum geta verið varasamar og eru foreldrar beðnir um að brýna fyrir börnum að það er hátt fall niður þar sem þær eru og eins geta snjóhengjurnar skriðið niður og valdið hættu. Förum því varlega í kringum þau svæði.
Skoða nánar Varasamar snjóhengjur
Snjómokstursfréttir

Snjómokstursfréttir

Unnið hefur verið að því síðustu daga að moka snjó af götum bæjarins eftir mikið fannfergi í óveðrinu í síðustu viku. Sem stendur eru 3-4 tæki í snjómokstri fyrir Blönduósbæ. Búið er að hreinsa að mestu allar aðalleiðir og breikka.
Skoða nánar Snjómokstursfréttir
Styrkur til Björgunarfélagsins Blöndu

Styrkur til Björgunarfélagsins Blöndu

Sveitarstjórn Blönduósbæjar bókaði eftirfarandi á 73. fundi, sem haldinn var 17. desember sl. Björgunarfélagið Blanda hefur unnið þrekvirki síðastliðna viku við að aðstoða íbúa og stofnanir sveitarfélagsins sem og í nágrannasveitarfélögum, við mjög erfiðar aðstæður.
Skoða nánar Styrkur til Björgunarfélagsins Blöndu
Innviðir samfélagsins

Innviðir samfélagsins

Sveitarstjórn Blönduósbæjar bókaði eftirfarandi á 73. fundi, sem haldinn var 17. desember sl. Sveitarstjórn Blönduósbæjar tekur heilshugar undir bókanir frá nágrannasveitarfélögum, þar sem lýst er yfir miklum áhyggjum yfir því að fjölmargir innviðir samfélagsins hafi brugðist í því veðuráhlaupi sem gekk yfir landið í síðustu viku, sérstaklega er varðar raforkuöryggi, fjarskipti, mönnun og undirbúning grunnstofnana samfélagsins, en í bókun Húnaþings vestra segir m.a.:
Skoða nánar Innviðir samfélagsins
Jólakveðja

Jólakveðja

Skoða nánar Jólakveðja
Plastsöfnun, frestun fram í janúar 2020

Plastsöfnun, frestun fram í janúar 2020

Frestað
Skoða nánar Plastsöfnun, frestun fram í janúar 2020
Yfirlýsing frá Samráðshópi um áfallahjálp í Húnavatnssýslum

Yfirlýsing frá Samráðshópi um áfallahjálp í Húnavatnssýslum

Samráðshópur um áfallahjálp í Húnavatnssýslum kom saman til fundar mánudaginn 16. desember 2019 í kjölfar óveðurs og rafmagnsleysis í héraðinu. Í hópnum sitja fulltrúar RKÍ, þjóðkirkju, félagsþjónustu, heilsugæslu og lögreglu.
Skoða nánar Yfirlýsing frá Samráðshópi um áfallahjálp í Húnavatnssýslum
Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar samþykkt

Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar samþykkt

Fjárhagsáætlun 2020, ásamt þriggja ára áætlun 2021 – 2013, var samþykkt samhljóða á 73. fundi sveitarstjórnar Blönduósbæjar í gær 17. des.´19.
Skoða nánar Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar samþykkt
Óskað er eftir tilnefningum í ungmennaráð Blönduósbæjar

Óskað er eftir tilnefningum í ungmennaráð Blönduósbæjar

Óskað er eftir tilnefningu á tveimur fulltrúum og tveimur til vara, á aldrinum 16 – 25 ára, í ungmennaráð Blönduósbæjar. Óskað er eftir að tilnefningar, með nöfnum, berist eigi síðar en 20. desember 2019., á netfangið blonduos@blonduos.is Æskilegt er að tilnefningar séu af báðum kynjum.
Skoða nánar Óskað er eftir tilnefningum í ungmennaráð Blönduósbæjar
Rauð viðvörun og skólahald fellt niður í tvo daga

Rauð viðvörun og skólahald fellt niður í tvo daga

ATHUGIÐ: RAUÐ VIÐVÖRUN Almannavarnarnefndir Skagafjarðar og Húnavatnssýslna hefur lokið fundi vegna yfirvofandi óveðurs og lítur málið alvarlegum augum, enda er í fyrsta skipti hérlendis gefin út rauð viðvörun vegna veðurs. Allt skólahald fellur niður og einnig er fundi sveitarstjórnar frestað um viku.
Skoða nánar Rauð viðvörun og skólahald fellt niður í tvo daga
Getum við bætt efni þessarar síðu?