31. fundur 06. desember 2016 kl. 17:00 - 19:30 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Valgarður Hilmarsson forseti
  • Guðmundur Haukur Jakobsson aðalmaður
  • Anna Margrét Jónsdóttir 1. varaforseti
  • Zophonías Ari Lárusson aðalmaður
  • Hörður Ríkharðsson aðalmaður
  • Oddný María Gunnarsdóttir 2. varaforseti
  • Sindri Páll Bjarnason aðalmaður
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Starfsmenn
  • Þórður Pálsson ritari
  • Sigrún Hauksdóttir
Fundargerð ritaði: Elfa Björk Sturludóttir
Dagskrá

1.Byggðaráð Blönduósbæjar - 77

1611005F

Fundargerð 77. fundar byggðaráðs lögð fram til afgreiðslu á 31. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina. Liðir 1.8, 1.9, 1.10, 1.11 og 1.12 þarfnast sérstakrar afgreiðslu, fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.
  • Byggðaráð Blönduósbæjar - 77 Fundargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
  • Byggðaráð Blönduósbæjar - 77 Fundargerð stjórnar SSNV lögð fram til kynningar.
  • Byggðaráð Blönduósbæjar - 77 Fundargerð stjórnar SSNV lögð fram til kynningar.
  • Byggðaráð Blönduósbæjar - 77 Fundargerð stjórnar Hafnarsambands íslands lögð fram til kynningar.
  • Byggðaráð Blönduósbæjar - 77 Fundargerð veiðifélags Blöndu og Svartár lögð fram til kynningar.
  • Byggðaráð Blönduósbæjar - 77 Hestasmannafélagið Neisti óskar eftir því að fá aðgang að námunni við gamla reiðvöllinn í Kúagirðingunni til efnistöku til áburðar í reiðvegi á Blönduósi.

    Byggðaráð felur tæknideild að vinna frekar að málinu og koma með tillögu að lausn málsins.
  • Byggðaráð Blönduósbæjar - 77 Hestamannafélagið Neisti óskar eftir fjárstyrk vegna framkvæmda við reiðvegi á árinu 2017 að upphæð 500.000 kr.

    Byggðaráð vísar málinu til afgreiðslu fjárhagsáætlunargerðar 2017.
  • Byggðaráð Blönduósbæjar - 77 Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytið hefur fjallað um umsókn Blönduósbæjar um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2016/2017. Niðurstaða ráðuneytisins er 27 þorskígildistonn.

    Byggðaráð samþykkir eftirfarandi undanþágu frá reglugerð nr. 641/2016, um úthlutun
    byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2016/2017.
    a) 4. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
    „Skipta skal 75% úthlutaðs byggðakvóta jafnt milli þeirra fiskiskipa sem uppfylla
    skilyrði 1. gr. reglugerðarinnar og 25% skal úthlutað til fiskiskipa sem orðið hafa
    fyrir samdrætti í veiðum á rækju í Húnaflóa skipt í hlutfalli við hlutdeild í
    Húnaflóarækju 1. september 2016.“
    b) Vinnsluskylda er felld niður en löndunarskylda er miðuð við Blönduós eða Skagaströnd og því orðast 1. og 2. ml. 1. mgr. 6. gr. reglugerðarinnar
    þannig:
    „Fiskiskipum er skylt að landa þeim afla sem telja á til byggðakvóta á tímabilinu frá
    1. september 2016 til 31. ágúst 2017 í Blönduóshöfn eða Skagastrandarhöfn. Aflinn skal nema, í þorskígildum talið, jöfnu magni þess aflamarks sem þau fá úthlutað samkvæmt reglugerð þessari.“

    Bókun fundar Afgreiðsla 77. fundar byggðaráðs staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 6. desember 2016 með 7 atkvæðum.
  • Byggðaráð Blönduósbæjar - 77 Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra óskar eftir umsögn Blönduósbæjar um umsókn, Helga M. Magnússonar kt. 610504-3290, Tjarnargötu 47 101 Reykjavík f.h. Hótel Blöndu ehf, kt. 610504-3290, um leyfi til að reka hótel í flokki V að Aðalgötu 6 540 Blönduósi.
    Með vísan til 4. mgr. 1. tl. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gistiheimili og skemmtanahald, þar sem sveitarstjórn er falið að veita umsögn um afgreiðslutíma og staðsetningu staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um, veitir byggðaráð jákvæða umsögn.“
    Bókun fundar Afgreiðsla 77. fundar byggðaráðs staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 6. desember 2016 með 7 atkvæðum.
  • Byggðaráð Blönduósbæjar - 77 Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra óskar eftir umsögn Blönduósbæjar um umsókn, Helga M. Magnússonar kt. 610504-3290, Tjarnargötu 47 101 Reykjavík f.h. Hótel Blöndu ehf, kt. 610504-3290, um leyfi til að reka gististað í flokki II að Blöndubyggð 10 540 Blönduósi.
    Með vísan til 4. mgr. 1. tl. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gistiheimili og skemmtanahald, þar sem sveitarstjórn er falið að veita umsögn um afgreiðslutíma og staðsetningu staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um, veitir byggðaráð jákvæða umsögn.“
    Bókun fundar Afgreiðsla 77. fundar byggðaráðs staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 6. desember 2016 með 7 atkvæðum.
  • Byggðaráð Blönduósbæjar - 77 Rúna Gísladóttir býður Blönduósbæ að yfirtaka brúðusafnið sitt Brúðubörn til umsjár og varðveislu.

    Byggðaráð þakkar framkomið erindi og þann heiður sem sveitarfélaginu er sýndur. Byggðaráð felur sveitarstjóra að leita til stjórnar Heimilisiðnaðarsafnsins og stjórnar Textílseturs Íslands um hvernig koma megi brúðunum fyrir með farsælum hætti.
    Bókun fundar Afgreiðsla 77. fundar byggðaráðs staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 6. desember 2016 með 7 atkvæðum.
  • Byggðaráð Blönduósbæjar - 77 Samningum um snjómokstur og söndun í Blönduósbæ 2013-2016 rann út í maí á þessu ári. Um er að ræða tvo verktaka annars vegar Ósverk ehf. sem sér um snjómokstur á Blönduósi og hins vegar Sorphreinsun VH ehf. sem sér um söndun og snjómokstur á gangsleiðum. Samhljóma ákvæði er í báðum samningum um að heimilt sé að framlengja hvorn samning í eitt ár í senn.

    Byggðaráð samþykkir að framlengja báða samningana til vors 2017 og felur tæknideild að undirbúa útboð á snjómokstri vorið 2017.
    Bókun fundar Afgreiðsla 77. fundar byggðaráðs staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 6. desember 2016 með 7 atkvæðum.
  • Byggðaráð Blönduósbæjar - 77 Byggðaráð samþykkir að fela tæknideild að setja ljósleiðarakerfi Blönduósbæjar í söluferli. Bókun fundar Afgreiðsla 77. fundar byggðaráðs staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 6. desember 2016 með 7 atkvæðum.

2.Gjaldskrá 2017

1712021

Byggðaráð leggur fram eftirfarandi gjaldskrár fyrir árið 2017 til staðfestingar hjá sveitarstjórn:

BLÖNDUÓSBÆR - Skattar og gjaldskrár
2017
Útsvar

Útsvarshlutfall
14,52%
Álagning fasteignagjalda

Fasteignaskattur - A flokkur
0,50%
Fasteignaskattur - A flokkur - hesthús
0,50%
Fasteignaskattur - B flokkur - opinberar stofnanir
1,32%
Fasteignaskattur - C flokkur - annað húsnæði
1,60%
Vatnsgjald - íbúðarhúsnæði
0,31%
Vatnsgjald - selt eftir mæli hver rúmmeter (20. kr./m3 - bvísit. 119,3 - des 2013)
21,93 kr.
Holræsagjald
0,285%
Lóðaleiga - af fasteignamati lóðar
2%
Lágmarks lóðarleiga - ræktunar- og beitilönd
8.550 kr.
Leiga á ræktunarlandi, hektari.
6.400 kr.

Gæludýrahald

Skráningargjald - eingreiðslugjald gildir bæði um hunda og ketti
2.950 kr.
Hundar og kettir - handsömun 1. skipti
9.850 kr.
handsömun 2. skipti
17.700 kr.
handsömun 3. skipti
27.050 kr.
handsömun ekkert leyfi
21.250 kr.
Hundaleyfisgjald, árgjald - ábyrð
9.400 kr.
Kattaleyfisgjald, árgjald
3.350 kr.
Vikugjald á hross í hagagöngu í Vatnahverfi og Kúagirðingu
370 kr.
Leikskólinn Barnabær

Hver klst. á mánuði
3.385 kr.
Systkinaafsláttur 35%
2.205 kr.
Forgangshópur 40%
2.035 kr.
4 kst. - Dvalargjald
13.555 kr.
Systkinaafsláttur 35%
8.815 kr.
Forgangshópur 40%
8.135 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa
5.285 kr.
5 kst. - Dvalargjald
16.945 kr.
Systkinaafsláttur 35%
11.020 kr.
Forgangshópur 40%
10.170 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa
6.610 kr.
6 kst. - Dvalargjald
20.330 kr.
Systkinaafsláttur 35%
13.215 kr.
Forgangshópur 40%
12.200 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa
7.925 kr.
7 kst. - Dvalargjald
23.685 kr.
Systkinaafsláttur 35%
15.420 kr.
Forgangshópur 40%
14.240 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa
9.250 kr.
8 kst. - Dvalargjald
27.115 kr.
Systkinaafsláttur 35%
17.620 kr.
Forgangshópur 40%
16.265 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa
10.565 kr.
3ja barn, dvalargjald
0 kr.
Morgunmatur
1.655 kr.
Hádegismatur
3.895 kr.
Síðdegishressing
1.655 kr.
Hálftímagjald
1.695 kr.
Systkinaafsláttur 35%
1.180 kr.
Forgangshópur 40%
1.360 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa
Systkinaafsláttur er á milli leikskóla og skóladagheimilis. Hæsti afsláttur reiknast af lægsta dvalargjaldinu. Afsláttur reiknast eingöngu af dvalargjaldi, ekki af fæði eða öðrum gjöldum.
715 kr.

Grunnskóli


Skólastofa, stór - leiga í eina nótt

5.400 kr.
Stólar pr. stk. - allt að 24 klst

180 kr.
Skólastofa til fundarhalda 4 klst

4.000 kr.
Skólastofa til fundarhalda, hver viðbótar klst.

850 kr.
Tölvaleiga - hver klst.

450 kr.
Tölvuver 5 klst námskeið

21.500 kr.
Myndvarpi (úr skóla) allt að 24 klst

2.900 kr.
Skjávarpi (úr skóla) allt að 24 klst

5.700 kr.
Ljósritun pr. stk. - hámark 100 stk. Leiga á skólamötuneytissal

18 kr.
Skólamáltíðir


Yngri börn (1.-4. bekkur),

385 kr.
Eldri börn (5.-10. bekkur),

425 kr.
Skóladagheimili


Vistun - pöntuð fyrirfram
klst.
240 kr.
Aukatími hver klst.
klst.
295 kr.
Síðdegishressing, hvert skipti
Systkynaafsláttur - 35%
Forgangshópar - 40 %
skipti
95 kr.
Íþróttamiðstöðin á Blönduósi
ein.

Stakt gjald fullorðnir (18 ára og eldri)
krónur
1.000 kr.
10 miða kort fullorðnir (18 ára og eldri)
krónur
7.000 kr.
30 miða kort fullorðnir (18 ára og eldri)
krónur
13.000 kr.
Árskort fullorðnir (18 ára og eldri)
krónur
33.000 kr.
Stakt gjald börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára)
krónur
300 kr.
10 miða kort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára)
krónur
2.000 kr.
30 miða kort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára)
krónur
5.000 kr.
Árskort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára)
krónur
15.500 kr.
Leiga per braut
klst.
3.500 kr.
Leiga fyrir alla sundlaugina
klst.
13.000 kr.
Leiga á handklæði
krónur
600 kr.
Leiga á sundfatnaði
krónur
600 kr.
Leiga á sundfatnaði og handklæði
krónur
900 kr.
Þrek/sund stakur tími
krónur
1.900 kr.
Þrek/sund stakur tími skólaverð (14-18 ára)/eldri borgarar
krónur
900 kr.
Þrek/sund 10 tíma kort - gildir í eitt ár
krónur
9.500 kr.
Þrek/sund 10 tíma kort (skólaverð) - gildir í eitt ár
krónur
6.000 kr.
Þrek/sund mánaðarkort
krónur
11.000 kr.
Þrek/sund mánaðarkort (skólaverð) - gildir í eitt ár
krónur
7.500 kr.
Þrek/sund 3 mánaða kort
krónur
17.000 kr.
Þrek/sund 3 mánaða kort (skólaverð) - gildir í eitt ár
krónur
12.500 kr.
Þrek/sund 6 mánaða kort
krónur
24.500 kr.
Þrek/sund 6 mánaða kort (skólaverð) - gildir í eitt ár
krónur
17.500 kr.
Árskort þrek/sund
krónur
45.000 kr.
Árskort þrek/sund (skólaverð, gildir fyrir 15 og 16 ára)
krónur
32.000 kr.
25% afsláttur af árskortum fyrir starfsmenn Blönduósbæjar Leiga á sal 1/1
klst.
8.000 kr.
Leiga á sal 1/3
klst.
4.000 kr.
Leiga á sal 2/3
klst.
5.500 kr.
Leiga á norðursal
klst.
4.000 kr.
Oldboys stakir tímar
klst.
750 kr.
Badminton stakir tímar

750 kr.
Badminton fyrirframgreitt. Tvisvar í viku

15.000 kr.
Körfubolti stakir tímar

600 kr.
Körfubolti fyrirframgreitt. Tvisvar í viku

11.500 kr.

Akstursþjónusta fatlaðra


Gjaldskrá tengd strætisvagnagjaldi fatlaðra og öryrkja


Félagsstarf aldraðra


Álagning vegna efnissölu

50%
Gjaldskrá sorps
ein.

Sorp frá sumarhúsum innan sveitarfélagsins
á ári
20.900 kr.
Tæmingar rotþróa í sveitarfélaginu, 0 ? 2000 ltr., árgjald
ein tæming
9.600 kr.
Sama 2001 ? 4000 ltr.
ein tæming
12.200 kr.
Sama 4001 ? 6000 ltr.
ein tæming
13.200 kr.
Sama, stærri en 6000 ltr.
hver rúmm.
16.600 kr.
Aukatæming
hvert skipti
9.600 kr.
Sorpgjald heimila sorphirða

20.900 kr.
sorpförgun

20.900 kr.
alls íbúðahúsnæði

41.800 kr.
Endurvinnslustöð - gjaldskyldur úrgangur 0,25 m³

1.000 kr.
0,50 m³

2.000 kr.
0,75 m³

3.000 kr.
1 m³
Stærri farmar eftir magni að 5 m³

4.000 kr.
Þjónustumiðstöð og vinnuskóli
ein.

Vörubíll með krana#
hver klst.
9.000 kr.
Dráttarvél Case#
hver klst.
7.500 kr.
Haugsuga#
hver klst.
2.500 kr.
Kerrur#
daggjald
5.000 kr.
Jarðvegsþjappa#
daggjald
7.500 kr.
#innri leiga - tækjaleiga ekki heimil
Sláttuorf, daggjald
daggjald
3.000 kr.
Sláttuvél með drifi, daggjald
daggjald
3.000 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, lítill
hvert skipti
7.500 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, meðalstór
hvert skipti
9.500 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, stór
hvert skipti
12.000 kr.
Verkamaður, útseld dagvinna
hver klst.
5.160 kr.
Verkamaður, útseld yfirvinna
hver klst.
9.288 kr.
Vinnuskóli, útseld vinna
hver klst.
1.500 kr.

Ljósleiðarakerfi Blönduósbæjar*


Mánaðarlegt tengigjald

2.900 kr.
Stofngjald tengingar
*Eingöngu í dreifbýli Blönduósbæjar

250.000 kr.

Forseti lagði til að gjaldskrárnar verði bornar upp í einu lagi og var það samþykkt. Að loknum umræðum var gjaldskráin samþykkt með 4 atkvæðum VH,GHJ,ZAL,AMJ fulltrúar J-lista sitja hjá þau HR,SB,OMG.
Lagt er til að útsvarshlutfall 2017 verði hámarksútsvar. Miðað er við að útsvarshlutfall Blönduósbæjar fyrir árið 2017 verði hámarksútsvar, þ.e. 14,52% Útsvarshlutfallið var borið undir atkvæði og samþykkt með 4 atkvæðum VH,ZAL,GHJ,AMJ. 3 sátu hjá HR,SB,OMG

3.Fjárhagsáætlun 2017

1611021

Bæjarstjóri fór yfir helstu forsendur fjárhagsáætlunar 2017.

Forseti bæjarstjórnar lagði fram eftirfarandi bókun:
Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar fyrir árið 2017 var unnin af byggðaráði og hefur verið góð samvinna milli meirihluta og minnihluta um áherslur við fjárhagsáætlunargerð. Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir að tekjur vaxi um 85 milljónir miðað við árið 2015 en gjöld um 45 milljónir kr. Launhækkanir skýra að mestu þessa hækkun gjalda.
Niðurstaða fyrir fjármagnsliði er jákvæð um 50 milljónir en var 9. m.kr. árið 2015. Veltufé frá rekstri er 96 m.kr. en var 58 m.kr. árið 2015. Samkvæmt áætlun er gert ráð fyrir að skuldir samstæðunnar haldi áfram að lækka og að skuldaviðmið verði um 115% af tekjum í árslok 2017. Stefnt er að sölu einnar íbúðar á árinu 2017. Fjárfestingar eru áætlaðar 70 m.kr. sem ætlaðar eru fyrst og fremst til viðhalds á eignum Blönduósbæjar. Stærsta einstaka framkvæmdin er áframhaldandi viðhald á Hnjúkabyggð 27. Þá eru lagðir fjármunir til viðhalds og kaupa á búnaði í öllum deildum. Gert er ráð fyrir 3% hækkun á gjaldskrám þó ekki á gjaldskrá leikskóla og skóladagheimilis. Rekstrarniðurstaða samstæðunnar fyrir árið 2017 er áætluð jákvæð um 14,5 m.kr.

Í þriggja ára áætlun, fyrir árin 2018, 2019 og 2020, er gert ráð fyrir eignfærðum fjárfestingum að upphæð 210 m.kr. Gert er ráð fyrir lántöku upp á 130 m.kr. en jafnframt verði á þessum árum greidd niður lán um 245 m.kr. á því tímabili sem áætlunin nær til.

Sveitarstjórn vill þakka byggðaráði og starfsmönnum Blönduósbæjar fyrir þá miklu vinnu sem liggur að baki fjárhagsáætlunnar. Sveitarstjórn hefur átt gott samstarf við alla aðila við vinnu og þeirri stefnumörkun sem felst í fjárhagsáætlun Blönduósbæjar fyrir árið 2017.

Fulltrúar J-lista leggja fram eftirfarandi bókun:
Fulltrúar J-lista hyggjast ekki standa að fjárhagsáætlun vegna ársins 2017. Ástæður þess eru ýmsar. Niðurstaða ársins 2015 sýndi að fjármálastjórn hjá Blönduósbæ var áfátt og ekki er að fullu séð fyrir endann á því hvernig til mun takast á árinu 2016. Lausatök eru á öllum rekstri og samskipti yfirstjórnar við deildir, forstöðumenn og ekki síst byggðasamlög eru ekki eins og best væri kosið. Greiningar á rekstarþáttum og kerfisbundin samanburður við sambærileg sveitarfélög er vart fyrir hendi á sama tíma og forstöðumenn stórra málaflokka eru beðnir um að sýna ýtrasta aðhald enda þótt ekki verði annað séð en þar sé verið að eyða minna fé heldur en í ýmsum nágrannasveitarfélögum okkar. Mannaráðningar og tilfærslur starfsmanna hafa farið fram án auglýsinga og ekki í samræmi við auglýsta starfsmannastefnu bæjarins né í samræmi við samþykktir um stjórnun sveitarfélagsins. Stór verkefni á sviði atvinnumála sem umtalsvert fé hefur fengist í frá ríkisvaldinu hafa setið á hakanum af óútskýrðum ástæðum nema að það sé vegna döngunarleysis forystumanna í héraði. Af þessum sökum munum við sitja hjá við afgreiðslu þessarar fjárhagsáætlunar.

Fjárhagsáætlun 2017 borin upp og samþykkt með 4 atkvæðum VH,GHJ,ZAL,AMJ. Fulltrúar J-lista sátu hjá þau HR, SB, OMG.

4.Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 26

1611006F

Fundargerð 26. fundar Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 31. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina. Liðir 4.1, 4.2, 4.3, 4.4 og 4.5 þarfnast sérstakrar afgreiðslu, fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 26 Nefndin samþykkir byggingaráformin Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 6. desember 2016 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 26 Nefndin samþykkir breytta notkun. Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 6. desember 2016 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 26 Nefndin lítur jákvætt á áformin. Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 6. desember 2016 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 26 Nefndin felur byggingarfulltrúa að vinna á málinu í samvinnu við umsækjanda. Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 6. desember 2016 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 26 Skipulags- umhverfis- og umferðarnefnd samþykkir endurskoðaða aðalskipulagstillögu og að hún verði send Skipulagsstofnun að nýju til athugunar að lokinni samþykkt sveitarstjórnar, þ.e. málsmeðferð skv. 3. mg. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var borin upp og samþykkt með 3 atkvæðum, 1 situr hjá. Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 31. fundi sveitarstjórnar 6. desember 2016 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 26 Fundargerðin lögð fram til kynningar.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 26 Fundargerðin lögð fram til kynningar.

5.Trúnaðarmál

1612002

Fært í trúnaðarbók.

6.Byggðaráð Blönduósbæjar - 76

1611003F

  • Byggðaráð Blönduósbæjar - 76 Umræður urðu um fjárhagsáætlun 2017.
    Sigrún Hauksdóttir, aðalbókari Blönduósbæjar og Ágúst Þór Bragason, yfirmaður tæknideildar mættu á fundinn undir þessum lið.

    Byggðaráð vísar fjárhagsáætlun 2017 til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
  • Byggðaráð Blönduósbæjar - 76 Byggðaráð leggur til við sveitarstjórn Blönduósbæjar að hafna hækkun á launum kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn, nefndum og ráðum Blönduósbæjar, sem leiddi af ákvörðun Kjararáðs um hækkun þingfararkaups um 44% þann 29. október sl.

Fundi slitið - kl. 19:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?