65. fundur 12. mars 2019 kl. 17:00 - 18:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson aðalmaður
  • Anna Margret Sigurðardóttir 2. varaforseti
  • Rannveig Lena Gísladóttir forseti
  • Sigurgeir Þór Jónasson 1. varaforseti
  • Hjálmar Björn Guðmundsson aðalmaður
  • Gunnar Tr. Halldórsson aðalmaður
  • Jón Örn Stefánsson varamaður
Starfsmenn
  • Atli Einarsson ritari
  • Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Atli Einarsson fundarritari
Dagskrá

1.Byggðaráð Blönduósbæjar - 133

1902005F

Fundargerð 133. fundar Byggðaráðs lögð fram til kynningar á 65. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

2.Byggðaráð Blönduósbæjar - 134

1903001F

Fundargerð 134. fundar Byggðaráðs lögð fram til kynningar á 65. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

3.Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 53

1903004F

Fundargerð 53. fundar Skipulags-, umhverfis-, og umferðarnefndar lögð fram til kynningar á 65. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Liðir 3.1 og 3.3 þarfnast sérstakrar afgreiðslu.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 53 Nefndin samþykkir óverulega breytingu á aðalskipulagi Blönduóss 2010-2030, með þeim rökstuðningi sem settur er fram í greinargerð með breytingunni skv. 36. gr. skipulagslaga nr.123/2010. Skipulagsfulltrúa er falið að senda breytinguna á Skipulagsstofnun.
    Samþykkt með 5 samhljóða atkvæðum.
    Bókun fundar Þessi liður fundargerðarinnar borinn upp og staðfestur af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 53 AMS víkur af fundi undir þessum lið.
    Nefndin samþykkir byggingaráformin.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 53 Þar sem allar meginforsendur deiliskipulagsins liggja fyrir í aðalskipulagi Blönduóss 2010 - 2030 þá samþykkir nefndin að falla frá gerð skipulagslýsingar. Kynning á tillögunni fór fram 20. febrúar síðastliðinn. sbr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Nefndin samþykkir að deiliskipulagstillagan verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samhliða deiliskipulagstillögunnu er gerð óveruleg breyting á aðalskipulagi Blönduóss 2010-2030.
    Nefndin leggur til að gata norðan leikskóla heiti Fjallabraut og ný gata á túnum þar fyrir norðan heiti Lækjarbraut.
    Samþykkt með 5 samhljóða atkvæðum.
    Bókun fundar Þessi liður fundargerðarinnar borinn upp og staðfestur af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 53 Lagt fram til kynningar.

4.Menningar-, tómstunda- og íþróttanefnd - 14

1903002F

Fundargerð 14. fundar Menningar-, tómstunda- og íþróttanefndar lögð fram til kynningar á 65. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
  • 4.1 1809018 Almenn málefni
    Menningar-, tómstunda- og íþróttanefnd - 14 Bókun fundar Sveitarstjórn Blönduósbæjar tekur undir áherslur nefndarinnar um mögulegt starf íþrótta-, og tómstundafulltrúa, en vill sjá frekari útfærslur á fram komnum hugmyndum.
    Málið verði skoðað nánar, á næstunni, hjá byggðaráði og Menningar-, tómstunda- og íþróttanefnd, meðal annars með aukið samstarf við USAH, og sveitarfélög á svæðinu.
  • Menningar-, tómstunda- og íþróttanefnd - 14
  • Menningar-, tómstunda- og íþróttanefnd - 14

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?