Dagskrá
1.Byggðaráð Blönduósbæjar - 205
2112001F
Fundargerð 205. fundar byggðaráðs lögð fram til staðfestingar á 101. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 205 Sigrún Hauksdóttir fór yfir stöðuna á fjárhagsáætlun 2022, eins og hún var lögð fram við fyrri umræðu í sveitarsstjórn 30/11.s.l., og vísað þar til byggðaráðs til frekari vinnslu. Einnig voru kynnt erindi og beiðnir um styrki eða aðra aðkomu að verkefnum sem taka þarf afstöðu til við lokavinnslu fjárhagsáætlunar.
Haldinn var fundur með öllum deildum þann 2/12.´21, þar sem óskað var eftir mögulegum hagræðingaaðgerðum frá deildum.
Byggðaráð fór vandlega yfir fram lagðar tillögur deilda og einnig aðrar mögulegar aðgerðir sem gætu orðið til lækkunar á kostnaðarliðum fjárhagsáætlunar fyrir 2022.
Þá fór Ágúst Þór Bragason yfir stöðu framkvæmda og kostnaðar á þeim verkefnum sem hafa verið í gangi inná síðari hluta ársins, og ekki hafa verið gerð upp, eins og vinna við verknámsbyggingu grunnskóla og veituframkvæmdir. Umræður urðu um stöðu þessara mál.
Að loknum ítarlegum umræðum um stöðu vinnunar þá var skrifstofu- og fjármálastjóra, ásamt sveitarstjóra falið að uppfæra fjárhagsáætlun 2022, í samræmi við umræðu og ákvarðanir á fundinum, og leggja fyrir byggðaráð til lokayfirferðar og síðan til síðari umræðu og staðfestingar sveitarstjórnar.
2.Byggðaráð Blönduósbæjar - 206
2112004F
Fundargerð 206. fundar byggðaráðs lögð fram til staðfestingar á 101. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Liðir 2.2 og 2.3 þarfnast sérstakrar afgreiðslu.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 206 Sigrún Hauksdóttir, skrifstofu- og fjármálastjóri fór yfir fjárhagsáætlun 2022 og kynnti þær breytingar sem gerðar hafa verið frá fyrri umræðu og áhrif á niðurstöðu.
Að lokinni kynningu og umræðum um fjárhagsáætlun 2022 þá samþykkir byggðaráð fram lagða fjárhagsáætlun, með þremur atkvæðum, og vísar henni til síðari umræðu og staðfestingar sveitarstjórnar. -
Byggðaráð Blönduósbæjar - 206 Sveitarstjóri kynnti fram lögð drög að samstarfssamningi um sameiginlegt embætti skipulags- og byggingafulltrúa í Húnavatnssýslum og helstu forsendur hans. Byggðaráð samþykkir fyrirliggjandi drög og felur sveitarstjóra að vinna áfram að útfærslu samnings og kostnaðarskiptingar í samráði við þátttökusveitarfélög. Bókun fundar Afgreiðsa Byggðaráðs staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 206 Á 40. fundi fræðslunefndar, 14/05.2021, undir 8. lið á dagskrá var bókað:
"Í ljósi lengingar fæðingarorlofs sem tekið hefur gildi og til samræmingar við nágrannasveitarfélög vill fræðslunefnd hvetja sveitarstjórn að kanna möguleikann á endurskoðun á reglum um inntökualdur leikskólabarna til hækkunar." Þá leggja stjórnendur leikskólans það til að inntökualdur verði hækkaður sem fyrst úr 8 mánaða í 12 mánaða. Byggðaráð tekur undir fram komin sjónarmið um hækkaðan inntökualdur en vísar ákvörðun til sveitarstjórnar. Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að hækka inntökualdur á leikskólann Barnabæ í 12 mánuði í samræmi við inntökualdur nágrannasveitarfélaga. Undanþágur verða veittar frá inntökualdrinum ef um sérstakar aðstæður er að ræða.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 206 Lagt fram til kynningar.
3.Fjárhagsáætlun 2022 - síðari umræða ásamt þriggja ára áætlun 2023 - 2025
2112012
Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar fyrir árið 2022 var unnin af byggðaráði og hefur verið góð samvinna allra aðila sem hafa komið að vinnunni um áherslur við fjárhagsáætlunargerð.
Áætlað er að heildartekjur á næsta ári verið 1.379 milljónir og rekstrargjöld 1.357 miljónir króna. Fjárhagsáætlun 2022 gerir ráð fyrir að rekstur verði jákvæður um 22,4 milljónir fyrir fjármagnsliði. Rekstur fyrir fjármagnsliði var neikvæður um 57,5 milljónir á árinu 2020.
Fjármagnsliðir eru áætlaðir 68 milljónir á árinu 2022 en voru 66 milljónir á árinu 2020. Fjárhagsáætlun 2022 gerir ráð fyrir að rekstrarniðurstaða verði neikvæð um 46 milljónir en útkomuspá gerir ráð fyrir að rekstrarniðurstaða ársins 2021 verði neikvæð um 105 milljónir.
Veltufé frá rekstri er áætlað 66 milljónir á árinu 2022, það var um 9 milljónir á árinu 2020 en ekki er gert ráð fyrir neinu veltufé frá rekstri á árinu 2021 samkvæmt útkomuspá.
Fjárfestingar eru áætlaðar tæplega 70 milljónir króna á árinu 2022, en nú er verið að ljúka stærstu einstöku fjárfestingu sveitarfélagsins síðari ár sem er verknámshús við Blönduskóla.
Gert er ráð fyrir lántöku að fjárhæð 130 milljónir á árinu 2022, en afborganir langtímalána verði 154 milljónir króna. Langtímaskuldir munu hækka á árinu um rúmar 58 milljónir á milli ára.
Gjaldskrár hækka almennt um 3%, sem er í samræmi við uppfærða þjóðhagsspá Hagstofu Íslands, og forsendur fjárhagsáætlana frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar, eins og annara sveitarfélaga á landinu, er nú unnin við óvenjulega erfiðar aðstæður en einnig hefur það áhrif á áætlunina að uþb., 72 % hlutur Blönduósbæjar í Byggðasamlagi um brunavarnir í A-Hún., er nú tekinn með í áætlunina.
Þá hefur málaflokkur um félagsmál hækkað óvenju mikið, en hann er nú rekinn annars vegar af byggðasamlagi og hins vegar leiðandi sveitarfélagi.
Í ljósi aðstæðna þá mun reglulega verða tekin staða á forsendum rekstrar og hún endurmetin um mitt ár og gerðar viðeigandi ráðstafanir fyrir síðari hluta ársins, miðað við þróun mála.
Sveitarstjórn vill þakka byggðaráði og starfsfólki Blönduósbæjar fyrir þá miklu vinnu sem liggur að baki gerð fjárhagsáætlunar og það samstarf sem náðst hefur við erfiðar rekstraraðstæður.
Að loknum síðari umræðum um fjárhagsáætlun og þriggja ára áætlun voru þær bornar upp og samþykktar með 7 atkvæðum samhljóða.
Áætlað er að heildartekjur á næsta ári verið 1.379 milljónir og rekstrargjöld 1.357 miljónir króna. Fjárhagsáætlun 2022 gerir ráð fyrir að rekstur verði jákvæður um 22,4 milljónir fyrir fjármagnsliði. Rekstur fyrir fjármagnsliði var neikvæður um 57,5 milljónir á árinu 2020.
Fjármagnsliðir eru áætlaðir 68 milljónir á árinu 2022 en voru 66 milljónir á árinu 2020. Fjárhagsáætlun 2022 gerir ráð fyrir að rekstrarniðurstaða verði neikvæð um 46 milljónir en útkomuspá gerir ráð fyrir að rekstrarniðurstaða ársins 2021 verði neikvæð um 105 milljónir.
Veltufé frá rekstri er áætlað 66 milljónir á árinu 2022, það var um 9 milljónir á árinu 2020 en ekki er gert ráð fyrir neinu veltufé frá rekstri á árinu 2021 samkvæmt útkomuspá.
Fjárfestingar eru áætlaðar tæplega 70 milljónir króna á árinu 2022, en nú er verið að ljúka stærstu einstöku fjárfestingu sveitarfélagsins síðari ár sem er verknámshús við Blönduskóla.
Gert er ráð fyrir lántöku að fjárhæð 130 milljónir á árinu 2022, en afborganir langtímalána verði 154 milljónir króna. Langtímaskuldir munu hækka á árinu um rúmar 58 milljónir á milli ára.
Gjaldskrár hækka almennt um 3%, sem er í samræmi við uppfærða þjóðhagsspá Hagstofu Íslands, og forsendur fjárhagsáætlana frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar, eins og annara sveitarfélaga á landinu, er nú unnin við óvenjulega erfiðar aðstæður en einnig hefur það áhrif á áætlunina að uþb., 72 % hlutur Blönduósbæjar í Byggðasamlagi um brunavarnir í A-Hún., er nú tekinn með í áætlunina.
Þá hefur málaflokkur um félagsmál hækkað óvenju mikið, en hann er nú rekinn annars vegar af byggðasamlagi og hins vegar leiðandi sveitarfélagi.
Í ljósi aðstæðna þá mun reglulega verða tekin staða á forsendum rekstrar og hún endurmetin um mitt ár og gerðar viðeigandi ráðstafanir fyrir síðari hluta ársins, miðað við þróun mála.
Sveitarstjórn vill þakka byggðaráði og starfsfólki Blönduósbæjar fyrir þá miklu vinnu sem liggur að baki gerð fjárhagsáætlunar og það samstarf sem náðst hefur við erfiðar rekstraraðstæður.
Að loknum síðari umræðum um fjárhagsáætlun og þriggja ára áætlun voru þær bornar upp og samþykktar með 7 atkvæðum samhljóða.
4.Gjaldskrár Blönduósbæjar 2022
2112013
Útsvarshlutfall Blönduósbæjar 2021 er 14,52%.
Aðrar gjaldskrár eru sem hér segir:
Gæludýrahald
Skráningargjald - eingreiðslugjald gildir bæði um hunda og ketti 3.370 kr.
Hundar og kettir - handsömun 1. skipti 10.850 kr
handsömun 2. skipti 19.520 kr.
handsömun 3. skipti 30.050 kr.
handsömun ekkert leyfi 23.590 kr.
Hundaleyfisgjald, árgjald 10.800 kr.
Kattaleyfisgjald, árgjald 3.860 kr.
Vikugjald á hross í hagagöngu í Vatnahverfi og Kúagirðingu 440 kr.
Innifalið í árgjaldi er ormahreinsun einu sinni á ári. Í boði verða tveir dagar á ári.
Leikskólinn Barnabær
Hver klst. á mánuði 3.580 kr.
Systkinaafsláttur 35% 2.327 kr.
Forgangshópur 40% 2.148 kr.
4 klst. - Dvalargjald 14.320 kr.
Systkinaafsláttur 35% 9.308 kr.
Forgangshópur 40% 8.592 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 5.585 kr.
8 kst. - Dvalargjald 28.640 kr.
Systkinaafsláttur 35% 18.616 kr.
Forgangshópur 40% 17.184 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 11.170 kr.
3ja barn, dvalargjald 0 kr.
Morgunmatur 2.320 kr.
Hádegismatur 4.790 kr.
Síðdegishressing 2.320 kr.
Hálftímagjald 1.790 kr.
Systkinaafsláttur 35% 1.164 kr.
Forgangshópur 40% 1.074 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 698 kr.
Systkinaafsláttur er á milli leikskóla og skóladagheimilis. Hæsti afsláttur reiknast af lægsta dvalargjaldinu.
Afsláttur reiknast eingöngu af dvalargjaldi, ekki af fæði eða öðrum gjöldum.
Blönduskóli
Skólastofa, stór - leiga í eina nótt 6.060 kr.
Stólar pr. stk. - allt að 24 klst 200 kr.
Skólastofa til fundarhalda 4 klst 4.435 kr.
Skólastofa til fundarhalda, hver viðbótar klst. 950 kr.
Myndvarpi (úr skóla) allt að 24 klst 3.250 kr.
Skjávarpi (úr skóla) allt að 24 klst 6.380 kr.
Ljósritun pr. stk. - hámark 100 stk. 20 kr.
Leiga á skólamötuneytissal - 43.500 kr.
Leiga á skólamötuneytissal án eldhúss - 21.600 kr.
Skólamáltíðir
Yngri börn (1.-4. bekkur), 440 kr.*
Eldri börn (5.-10. bekkur), 485 kr.*
Starfsfólk, 695 kr.*
*Fylgir verðlagsþróun og verður endurskoðað í upphafi nýs skólaárs
Skóladagheimili
Vistun - pöntuð fyrirfram klst. 275 kr.
Aukatími hver klst. 332 kr.
Síðdegishressing, hvert skipti 121 kr.
Systkynaafsláttur - 35%
Forgangshópar - 40 %
Íþróttamiðstöðin á Blönduósi
Einstakt gjald fullorðnir (18 ára og eldri) 1.100 kr.
10 miða kort fullorðnir (18 ára og eldri) 7.600 kr.
30 miða kort fullorðnir (18 ára og eldri) 14.500 kr.
Árskort fullorðnir (18 ára og eldri) 31.000 kr.
Stakt gjald börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 400 kr.
10 miða kort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 2.600 kr.
30 miða kort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 5.800 kr.
Árskort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 16.500 kr.
Leiga per braut 4.000 kr.
Leiga fyrir alla sundlaugina 15.000 kr.
Leiga á handklæði 750 kr.
Leiga á sundfatnaði 750 kr.
Leiga á sundfatnaði og handklæði 1.100 kr.
Þrek/sund stakur tími 2.100 kr.
Þrek/sund stakur tími skólaverð (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar 980 kr.
Þrek/sund 10 tíma kort - gildir í eitt ár 10.500 kr.
Þrek/sund 10 tíma kort börn(15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar - gildir í eitt ár 6.200 kr.
Þrek/sund mánaðarkort 12.000 kr.
Þrek/sund mánaðarkort börn (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar - gildir í eitt ár 7.900 kr.
Þrek/sund 3 mánaða kort 18.500 kr.
Þrek/sund 3 mánaða kort Börn (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar - gildir í eitt ár 13.500 kr.
Þrek/sund 6 mánaða kort 26.000 kr.
Þrek/sund 6 mánaða kort Börn (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar - gildir í eitt ár 18.500 kr.
Árskort þrek/sund 48.500 kr.
Gullkort (Gildir í þrek/sund og alla tíma í íþróttasal á vegum IMB) 56.650 kr.
Árskort þrek/sund Börn (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar 36.000 kr.
25% afsláttur af árskortum fyrir starfsmenn Blönduósbæjar
Leiga á sal 1/1 klst. 8.900 kr.
Leiga á sal 1/3 klst. 4.400 kr.
Leiga á sal 2/3 klst. 5.800 kr.
Leiga á Norðursal klst. 5.200 kr.
Stakir tímar í íþróttasal 1 1/2 klst. 1.250 kr.
Stakir tímar í íþróttasal 1 klst. 900 kr.
10 skipti tímar í íþróttasal (1 1/2 klst.) 8.500 kr.
10 skipti tímar í íþróttasal (1 klst.) 6.500 kr.
Akstursþjónusta fatlaðra
Gjaldskrá tengd strætisvagnagjaldi fatlaðra og öryrkja
Félagsstarf aldraðra
Álagning vegna efnissölu 50%
Gjaldskrá sorps
Sorpeyðningargjald vegna sumarhúsa innan sveitarfélagsins 24.200 kr.
Tæmingar rotþróa í sveitarfélaginu, 0 - 2000 ltr., árgjald - ein tæming 11.000 kr.
2001 - 4000 ltr. ein tæming 14.020 kr.
4001 - 6000 ltr. ein tæming 15.075 kr.
Stærri en 6000 ltr. hver rúmm. 18.990 kr.
Aukatæming hvert skipti 11.050 kr.
Sorpgjald heimila
sorphirða 24.200 kr.
sorpförgun 24.200 kr.
alls íbúðahúsnæði 48.400 kr.
Endurvinnslustöð - gjaldskyldur úrgangur
0,25 m³ 1.250 kr.
0,50 m³ 2.500 kr.
0,75 m³ 3.750 kr.
1 m³ 5.000 kr.
Stærri farmar eftir magni að 5 m³
Þjónustumiðstöð og vinnuskóli
Kerrur, daggjald 5.570 kr.
Jarðvegsþjappa, daggjald 9.475 kr.
innri leiga - tækjaleiga ekki heimil
Sláttuorf, daggjald 5.015 kr.
Sláttuvél með drifi, daggjald 5.015 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, lítill
hvert skipti 8.915 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, meðalstór
hvert skipti 11.175 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, stór
hvert skipti 15.595 kr.
Verkamaður, útseld dagvinna
hver klst. 5.925 kr.
Verkamaður, útseld yfirvinna
hver klst. 10.660 kr.
Vinnuskóli, útseld vinna
hver klst. 2.420 kr.
Gjöld fyrir vigtun
Vigtun ökutækja 2.450kr. vsk.
Almenn vigtun pr. tonn 159kr. vsk.
Lágmarksgjald 1.429kr. vsk.
Úrtaksvigtunargjald (m.v. lönduð tonn) 160,40kr. vsk.
Yfirvinna vigtunarmanns 10.660kr. vsk.
Eftir kl. 17 og um helgar hver aðili sem kemur til vigtunar greiðir yfirvinnu vigtarmanns að lágmarki 1 klst.
Gjald fyrir stöðu gáms á hafnarsvæðinu
40 feta stöðugámur 2.500kr. pr. mán. vsk.
20 feta stöðugámur 2.000kr. pr. mán. vsk.
Sérstakur húsnæðisstuðningur
Reglur Blönduósbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning
Breyting í 2. málsgr. 4. gr.
Húsnæðisbætur og sérstakur húsnæðisstuðningur geta aldrei numið hærri fjárhæð en samtals 82.000kr.
Breyting í 3. málsgr. 4. gr.
Ekki er greiddur húsnæðisstuðningur þegar húsnæðiskostnaður að frádregnum húsnæðisbótum er 50.000 kr. eða lægri.
Að loknum umræðum um gjaldskrár voru þær bornar upp og samþykktar með 7 atkvæðum samhljóða.
Aðrar gjaldskrár eru sem hér segir:
Gæludýrahald
Skráningargjald - eingreiðslugjald gildir bæði um hunda og ketti 3.370 kr.
Hundar og kettir - handsömun 1. skipti 10.850 kr
handsömun 2. skipti 19.520 kr.
handsömun 3. skipti 30.050 kr.
handsömun ekkert leyfi 23.590 kr.
Hundaleyfisgjald, árgjald 10.800 kr.
Kattaleyfisgjald, árgjald 3.860 kr.
Vikugjald á hross í hagagöngu í Vatnahverfi og Kúagirðingu 440 kr.
Innifalið í árgjaldi er ormahreinsun einu sinni á ári. Í boði verða tveir dagar á ári.
Leikskólinn Barnabær
Hver klst. á mánuði 3.580 kr.
Systkinaafsláttur 35% 2.327 kr.
Forgangshópur 40% 2.148 kr.
4 klst. - Dvalargjald 14.320 kr.
Systkinaafsláttur 35% 9.308 kr.
Forgangshópur 40% 8.592 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 5.585 kr.
8 kst. - Dvalargjald 28.640 kr.
Systkinaafsláttur 35% 18.616 kr.
Forgangshópur 40% 17.184 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 11.170 kr.
3ja barn, dvalargjald 0 kr.
Morgunmatur 2.320 kr.
Hádegismatur 4.790 kr.
Síðdegishressing 2.320 kr.
Hálftímagjald 1.790 kr.
Systkinaafsláttur 35% 1.164 kr.
Forgangshópur 40% 1.074 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 698 kr.
Systkinaafsláttur er á milli leikskóla og skóladagheimilis. Hæsti afsláttur reiknast af lægsta dvalargjaldinu.
Afsláttur reiknast eingöngu af dvalargjaldi, ekki af fæði eða öðrum gjöldum.
Blönduskóli
Skólastofa, stór - leiga í eina nótt 6.060 kr.
Stólar pr. stk. - allt að 24 klst 200 kr.
Skólastofa til fundarhalda 4 klst 4.435 kr.
Skólastofa til fundarhalda, hver viðbótar klst. 950 kr.
Myndvarpi (úr skóla) allt að 24 klst 3.250 kr.
Skjávarpi (úr skóla) allt að 24 klst 6.380 kr.
Ljósritun pr. stk. - hámark 100 stk. 20 kr.
Leiga á skólamötuneytissal - 43.500 kr.
Leiga á skólamötuneytissal án eldhúss - 21.600 kr.
Skólamáltíðir
Yngri börn (1.-4. bekkur), 440 kr.*
Eldri börn (5.-10. bekkur), 485 kr.*
Starfsfólk, 695 kr.*
*Fylgir verðlagsþróun og verður endurskoðað í upphafi nýs skólaárs
Skóladagheimili
Vistun - pöntuð fyrirfram klst. 275 kr.
Aukatími hver klst. 332 kr.
Síðdegishressing, hvert skipti 121 kr.
Systkynaafsláttur - 35%
Forgangshópar - 40 %
Íþróttamiðstöðin á Blönduósi
Einstakt gjald fullorðnir (18 ára og eldri) 1.100 kr.
10 miða kort fullorðnir (18 ára og eldri) 7.600 kr.
30 miða kort fullorðnir (18 ára og eldri) 14.500 kr.
Árskort fullorðnir (18 ára og eldri) 31.000 kr.
Stakt gjald börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 400 kr.
10 miða kort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 2.600 kr.
30 miða kort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 5.800 kr.
Árskort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 16.500 kr.
Leiga per braut 4.000 kr.
Leiga fyrir alla sundlaugina 15.000 kr.
Leiga á handklæði 750 kr.
Leiga á sundfatnaði 750 kr.
Leiga á sundfatnaði og handklæði 1.100 kr.
Þrek/sund stakur tími 2.100 kr.
Þrek/sund stakur tími skólaverð (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar 980 kr.
Þrek/sund 10 tíma kort - gildir í eitt ár 10.500 kr.
Þrek/sund 10 tíma kort börn(15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar - gildir í eitt ár 6.200 kr.
Þrek/sund mánaðarkort 12.000 kr.
Þrek/sund mánaðarkort börn (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar - gildir í eitt ár 7.900 kr.
Þrek/sund 3 mánaða kort 18.500 kr.
Þrek/sund 3 mánaða kort Börn (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar - gildir í eitt ár 13.500 kr.
Þrek/sund 6 mánaða kort 26.000 kr.
Þrek/sund 6 mánaða kort Börn (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar - gildir í eitt ár 18.500 kr.
Árskort þrek/sund 48.500 kr.
Gullkort (Gildir í þrek/sund og alla tíma í íþróttasal á vegum IMB) 56.650 kr.
Árskort þrek/sund Börn (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar 36.000 kr.
25% afsláttur af árskortum fyrir starfsmenn Blönduósbæjar
Leiga á sal 1/1 klst. 8.900 kr.
Leiga á sal 1/3 klst. 4.400 kr.
Leiga á sal 2/3 klst. 5.800 kr.
Leiga á Norðursal klst. 5.200 kr.
Stakir tímar í íþróttasal 1 1/2 klst. 1.250 kr.
Stakir tímar í íþróttasal 1 klst. 900 kr.
10 skipti tímar í íþróttasal (1 1/2 klst.) 8.500 kr.
10 skipti tímar í íþróttasal (1 klst.) 6.500 kr.
Akstursþjónusta fatlaðra
Gjaldskrá tengd strætisvagnagjaldi fatlaðra og öryrkja
Félagsstarf aldraðra
Álagning vegna efnissölu 50%
Gjaldskrá sorps
Sorpeyðningargjald vegna sumarhúsa innan sveitarfélagsins 24.200 kr.
Tæmingar rotþróa í sveitarfélaginu, 0 - 2000 ltr., árgjald - ein tæming 11.000 kr.
2001 - 4000 ltr. ein tæming 14.020 kr.
4001 - 6000 ltr. ein tæming 15.075 kr.
Stærri en 6000 ltr. hver rúmm. 18.990 kr.
Aukatæming hvert skipti 11.050 kr.
Sorpgjald heimila
sorphirða 24.200 kr.
sorpförgun 24.200 kr.
alls íbúðahúsnæði 48.400 kr.
Endurvinnslustöð - gjaldskyldur úrgangur
0,25 m³ 1.250 kr.
0,50 m³ 2.500 kr.
0,75 m³ 3.750 kr.
1 m³ 5.000 kr.
Stærri farmar eftir magni að 5 m³
Þjónustumiðstöð og vinnuskóli
Kerrur, daggjald 5.570 kr.
Jarðvegsþjappa, daggjald 9.475 kr.
innri leiga - tækjaleiga ekki heimil
Sláttuorf, daggjald 5.015 kr.
Sláttuvél með drifi, daggjald 5.015 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, lítill
hvert skipti 8.915 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, meðalstór
hvert skipti 11.175 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, stór
hvert skipti 15.595 kr.
Verkamaður, útseld dagvinna
hver klst. 5.925 kr.
Verkamaður, útseld yfirvinna
hver klst. 10.660 kr.
Vinnuskóli, útseld vinna
hver klst. 2.420 kr.
Gjöld fyrir vigtun
Vigtun ökutækja 2.450kr. vsk.
Almenn vigtun pr. tonn 159kr. vsk.
Lágmarksgjald 1.429kr. vsk.
Úrtaksvigtunargjald (m.v. lönduð tonn) 160,40kr. vsk.
Yfirvinna vigtunarmanns 10.660kr. vsk.
Eftir kl. 17 og um helgar hver aðili sem kemur til vigtunar greiðir yfirvinnu vigtarmanns að lágmarki 1 klst.
Gjald fyrir stöðu gáms á hafnarsvæðinu
40 feta stöðugámur 2.500kr. pr. mán. vsk.
20 feta stöðugámur 2.000kr. pr. mán. vsk.
Sérstakur húsnæðisstuðningur
Reglur Blönduósbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning
Breyting í 2. málsgr. 4. gr.
Húsnæðisbætur og sérstakur húsnæðisstuðningur geta aldrei numið hærri fjárhæð en samtals 82.000kr.
Breyting í 3. málsgr. 4. gr.
Ekki er greiddur húsnæðisstuðningur þegar húsnæðiskostnaður að frádregnum húsnæðisbótum er 50.000 kr. eða lægri.
Að loknum umræðum um gjaldskrár voru þær bornar upp og samþykktar með 7 atkvæðum samhljóða.
5.Gjaldskrár Blönduósbæjar 2022 - Fasteignagjöld
2112014
Álagning fasteignaskatts:
A-hluti fasteignaskatts (íbúðarhúsnæði) er 0,50% af hús- og lóðarmati
A-hluti fasteignaskatts (hesthús og gripahús í þéttbýli) er 0,50% af hús- og lóðamati
B-hluti fasteignaskatts (opinbert húsnæði) er 1,32% af hús- og lóðarmati
C-hluti fasteignaskatts (atvinnuhúsnæði og annað en að neðan greinir) er 1,65% af hús- og lóðamati
Vatnsgjald á A-hluta, B-hluta og C-hluta fasteigna (íbúðar-, opinbert- og atvinnuhúsnæði) er 0,275% af hús- og lóðarmati
Vatnsgjald - selt eftir mæli hver rúmmeter (20 kr./m3 - bvísit. 119,3 - des. 2013) 26,71 kr.
Holræsagjald á A-hluta, B-hluta og C-hluta fasteigna (íbúðar-, opinbert- og atvinnuhúsnæði) er 0,25% af hús- og lóðarmati. Rotþróargjald er lagt á fasteignir sem tengjast rotþróm og fer gjaldtakan eftir stærð þeirra.
Lóðarleiga fyrir A-hluta, B-hluta og C-hluta fasteigna (íbúðar-, opinbert- og atvinnuhúsnæði) er 2,0% af fasteignamati lóðar, fyrir ræktunarlóðir 7.900 kr. á hektara, að lágmarki 10.550 kr.
Sorpgjöld: Innheimt á hverja íbúð vegna sorphirðu: kr. 24.200,-
Innheimt á hverja íbúð vegna sorpeyðingar: kr. 24.200,-
Innheimt á sumarhús, hesthús og gripahús í þéttbýli vegna sorpeyðingar: kr. 24.200,-
Reglur um afslátt fasteignaskatts 2022.
1. gr.
Umsækjandi skal hafa átt lögheimili í Blönduósbæ 1. desember 2021.
2. gr.
Rétt til afsláttar hafa elli- og örorkulífeyrisþegar, á grundvelli 4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga.
3. gr.
Niðurfelling á fasteignaskatti er tekjutengd og getur mest orðið kr. 62.000,-
4. gr.
Tekjumörk á árinu 2020 eru:
Einstaklingar með skattskyldar tekjur allt að kr. 3.930.000 fá 100% afslátt.
Einstaklingar með skattskyldar tekjur yfir kr. 5.250.000 fá 0% afslátt.
Hjón með skattskyldar tekjur allt að kr. 5.250.000 fá 100% afslátt.
Hjón með skattskyldar tekjur yfir kr. 7.250.000 fá 0% afslátt.
Tekjur innan skilgreindra tekjumarka veita hlutfallslegan afslátt.
5. gr.
Skilyrði fyrir niðurfellingu er að viðkomandi búi sjálfur í húsnæðinu og hafi ekki af því leigutekjur. Við andlát maka styrkir sveitarsjóður eftirlifandi um sömu upphæð og nemur útreiknaðum afslátti ársins.
6. gr.
Upplýsingar um tekjur vegna útreiknings er sóttur vélrænt á vef Ríkisskattstjóra www.rsk.is í gegnum álagningarkerfi Fasteignaskrár Íslands.
7. gr.
Ekki þörf á sérstökum umsóknum vegna afsláttar.
8. gr.
Athugasemdir vegna útreiknings afsláttar skulu berast skriflega til skrifstofu Blönduósbæjar eigi síðar en 1. júní 2022.
Gjalddagar álagðra fasteignagjalda umfram kr. 25.000,- eru: 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1. júlí, 1. ágúst, 1. september, 1. október & 1. nóvember. Gjalddagi álagðra fasteignagjalda undir kr. 25.000,- er 15. maí. Hægt er að óska eftir því að greiða öll gjöld á einum gjalddaga sem er 15. maí. Sækja þarf um gjalddagabreytingu á bæjarskrifstofu fyrir 15. febrúar 2021. Eindagi gjalddaga eru 30 dagar.
Að loknum umræðum um gjaldskrá fasteignagjalda var hún borin upp og samþykktar með 7 atkvæðum samhljóða.
Sigrún Hauksdóttir vék af fundi kl. 18:40.
A-hluti fasteignaskatts (íbúðarhúsnæði) er 0,50% af hús- og lóðarmati
A-hluti fasteignaskatts (hesthús og gripahús í þéttbýli) er 0,50% af hús- og lóðamati
B-hluti fasteignaskatts (opinbert húsnæði) er 1,32% af hús- og lóðarmati
C-hluti fasteignaskatts (atvinnuhúsnæði og annað en að neðan greinir) er 1,65% af hús- og lóðamati
Vatnsgjald á A-hluta, B-hluta og C-hluta fasteigna (íbúðar-, opinbert- og atvinnuhúsnæði) er 0,275% af hús- og lóðarmati
Vatnsgjald - selt eftir mæli hver rúmmeter (20 kr./m3 - bvísit. 119,3 - des. 2013) 26,71 kr.
Holræsagjald á A-hluta, B-hluta og C-hluta fasteigna (íbúðar-, opinbert- og atvinnuhúsnæði) er 0,25% af hús- og lóðarmati. Rotþróargjald er lagt á fasteignir sem tengjast rotþróm og fer gjaldtakan eftir stærð þeirra.
Lóðarleiga fyrir A-hluta, B-hluta og C-hluta fasteigna (íbúðar-, opinbert- og atvinnuhúsnæði) er 2,0% af fasteignamati lóðar, fyrir ræktunarlóðir 7.900 kr. á hektara, að lágmarki 10.550 kr.
Sorpgjöld: Innheimt á hverja íbúð vegna sorphirðu: kr. 24.200,-
Innheimt á hverja íbúð vegna sorpeyðingar: kr. 24.200,-
Innheimt á sumarhús, hesthús og gripahús í þéttbýli vegna sorpeyðingar: kr. 24.200,-
Reglur um afslátt fasteignaskatts 2022.
1. gr.
Umsækjandi skal hafa átt lögheimili í Blönduósbæ 1. desember 2021.
2. gr.
Rétt til afsláttar hafa elli- og örorkulífeyrisþegar, á grundvelli 4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga.
3. gr.
Niðurfelling á fasteignaskatti er tekjutengd og getur mest orðið kr. 62.000,-
4. gr.
Tekjumörk á árinu 2020 eru:
Einstaklingar með skattskyldar tekjur allt að kr. 3.930.000 fá 100% afslátt.
Einstaklingar með skattskyldar tekjur yfir kr. 5.250.000 fá 0% afslátt.
Hjón með skattskyldar tekjur allt að kr. 5.250.000 fá 100% afslátt.
Hjón með skattskyldar tekjur yfir kr. 7.250.000 fá 0% afslátt.
Tekjur innan skilgreindra tekjumarka veita hlutfallslegan afslátt.
5. gr.
Skilyrði fyrir niðurfellingu er að viðkomandi búi sjálfur í húsnæðinu og hafi ekki af því leigutekjur. Við andlát maka styrkir sveitarsjóður eftirlifandi um sömu upphæð og nemur útreiknaðum afslátti ársins.
6. gr.
Upplýsingar um tekjur vegna útreiknings er sóttur vélrænt á vef Ríkisskattstjóra www.rsk.is í gegnum álagningarkerfi Fasteignaskrár Íslands.
7. gr.
Ekki þörf á sérstökum umsóknum vegna afsláttar.
8. gr.
Athugasemdir vegna útreiknings afsláttar skulu berast skriflega til skrifstofu Blönduósbæjar eigi síðar en 1. júní 2022.
Gjalddagar álagðra fasteignagjalda umfram kr. 25.000,- eru: 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1. júlí, 1. ágúst, 1. september, 1. október & 1. nóvember. Gjalddagi álagðra fasteignagjalda undir kr. 25.000,- er 15. maí. Hægt er að óska eftir því að greiða öll gjöld á einum gjalddaga sem er 15. maí. Sækja þarf um gjalddagabreytingu á bæjarskrifstofu fyrir 15. febrúar 2021. Eindagi gjalddaga eru 30 dagar.
Að loknum umræðum um gjaldskrá fasteignagjalda var hún borin upp og samþykktar með 7 atkvæðum samhljóða.
Sigrún Hauksdóttir vék af fundi kl. 18:40.
6.Byggðasamlag um Tónlistarskóla A - Hún - fundargerð 53. fundar stjórnar ásamt fjárhagsáætlun 2022
2112007
Fundargerð 53. fundar Byggðasamlags um Tónlistarskóla A-Hún auk fjárhagsáætlunar 2022 lögð fram til samþykktar á 101. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Að loknum umræðum um fundargerðina og fjárhagsáætlunina voru þær bornar upp og samþykktar af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina og fjárhagsáætlunina voru þær bornar upp og samþykktar af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
7.Félags- og skólaþjónusta A-Hún - fundargerð stjórnar frá 23. nóvember 2021
2112008
Fundargerð fundar Félags- og skólaþjónustu A-Hún frá 23. nóvember 2021 lögð fram til staðfestingar á 101. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
8.Félags- og skólaþjónusta A-Hún - fundargerð stjórnar frá 7. desember 2021 ásamt fjárhagsáætlun 2022
2112009
Fundargerð fundar Félags- og skólaþjónustu A-Hún frá 7. desember 2021 auk fjárhagsáætlunar 2022 lögð fram til samþykktar á 101. fundi sveitarstjórnar.
Að loknum umræðum um fundargerðina og fjárhagsáælunina voru þær bornar upp og samþykktar af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina og fjárhagsáælunina voru þær bornar upp og samþykktar af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
9.Byggðasamlag um menningar- og atvinnumál í A-Hún - samþykkt fjárhagsáætlun 2022
2112010
Fundargerðir Byggðasamlags um Menningar- og atvinnumál frá 16. júní 2021 og 8. desember 2021 auk fjárhagsáætlunar 2022 lagðar fram til samþykktar á 101. fundi sveitarstjórnar.
Að loknum umræðum um fundargerðirnar og fjárhagsáælunina voru þær borinar upp og samþykktar af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðirnar og fjárhagsáælunina voru þær borinar upp og samþykktar af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
10.Brunavarnir Austur-Húnvetninga - samþykkt fjárhagsáætlun 2022
2112011
Fundargerð Brunavarna frá 8. desember 2021 auk fjárhagsáætlunar 2022 lagðar fram til samþykktar á 101. fundi sveitarstjórnar.
Að loknum umræðum um fundargerðina og fjárhagsáælunina voru þær bornar upp og samþykktar af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina og fjárhagsáælunina voru þær bornar upp og samþykktar af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
11.Byggðasamlög - samþykktir
2003001
Rætt verður um stöðu byggðasamlaga
Umræður urðu um stöðu byggðasamlaga.
Í ljósi yfirstandandi sameiningaviðræðna er afgreiðslu frestað.
Í ljósi yfirstandandi sameiningaviðræðna er afgreiðslu frestað.
12.Skilabréf og álit samstarsnefndar um sameiningu Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps
2111020
Sveitarstjórn Blönduósbæjar samþykkir samhljóða að atkvæðagreiðsla um sameiningu Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps fari fram 19. febrúar 2022 og felur samstarfsnefnd að undirbúa atkvæðagreiðslu og kynna tillöguna og helstu forsendur fyrir íbúum.
Sveitarstjórn leggur áherslu á að fylgt verði þeim áherslum sem fram hafa komið á fundum með þingmönnum og ráðherrum varðandi brýn verkefni í atvinnu- og byggðamálum í Austur-Húnavatnssýslu. Svo sem stuðningi við stofnun Umhverfisakademíu, uppbyggingu ferðamannastaða og fjölgun starfa við innheimtuþjónustu sýslumanns á Blönduósi. Þá er að mati sveitarstjórnar mikilvægt að átak verði gert í viðhaldi héraðs- og tengivega sem og lagningu bundins slitlags á flugvöllinn á Blönduósi með það fyrir augum að tryggja greiðar samgöngur innan nýs sveitarfélags.
Sveitarstjórn leggur áherslu á að fylgt verði þeim áherslum sem fram hafa komið á fundum með þingmönnum og ráðherrum varðandi brýn verkefni í atvinnu- og byggðamálum í Austur-Húnavatnssýslu. Svo sem stuðningi við stofnun Umhverfisakademíu, uppbyggingu ferðamannastaða og fjölgun starfa við innheimtuþjónustu sýslumanns á Blönduósi. Þá er að mati sveitarstjórnar mikilvægt að átak verði gert í viðhaldi héraðs- og tengivega sem og lagningu bundins slitlags á flugvöllinn á Blönduósi með það fyrir augum að tryggja greiðar samgöngur innan nýs sveitarfélags.
13.Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 77
2112002F
Fundargerð 77. fundar Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar lögð fram til staðfestingar á 101. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 77 Nefndin samþykkir byggingaráformin með fyrirvara um grenndarkynningu fyrir Hlíðarbraut 2 og 4 og Urðarbraut 2-4.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 77 Nefndin gerir ekki athugasemd við staðsetningu á lóðinni. Gera þarf óverulega breytingu á deiliskipulagi svæðisins, grenndarkynna þarf þá breytingu fyrir Flúðabakka 2 þegar uppdrættir liggja fyrir.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 77 Nefndin samþykkir göngu- og reiðleiðirnar fyrir sitt leiti, málið hefur verið unnið í samráði við reiðveganefnd hestamannafélagsins Neista og mun endanleg útfærsla verða unnin í samráði við hana.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 77 Nefndin samþykkir niðurrifið.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 77 Umræddar lóðir eru á svæði V1 skv. aðalskipulagi Blönduósbæjar 2010-2030. Nefndin samþykkir sameiningu lóðanna. Nefndin telur rétt að innakstur að baklóð falli inn í nýja sameinaða lóð gegn því að göngu- og hjólaleið frá Melabraut og á milli lóða verði tryggð á nýrri lóð. Nefndin vísar lóðarstækkun til byggðarráðs til afgreiðslu. Þegar fullnaðarhönnun liggur fyrir þarf að taka erindið fyrir nefndina aftur og genndarkynna hugmyndina eða deiliskipuleggja svæðið, skipulagsfulltrúa falið að vinna áfram að málinu í sámráði við umsækjanda.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 77 Nefndin samþykkir byggingaráformin.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 77 Nefndin samþykkir byggingaráformin.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 77 ZAL vék af fundi undir þessum lið. Nefndin samþykkir byggingaráformin með fyrirvara með grenndarkynningu. Grenndarkynna þarf óverulega breytingu á deiliskipulaginu þar sem byggingarmagn er ekki að aukast.
Grenndarkynna skal bygginguna fyrir eftirfarandi húsum Smárabraut 19-27 og Sunnubraut 21-25. -
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 77 Nefndin tekur jákvætt í erindið. Svæðið við Flúðabakka er ekki deiliskipulagt og þarf að gera deiliskipulag eða grenndarkynna byggingaráform þegar þau liggja fyrir, skipulagsfulltrúa falið að vinna áfram að málinu með umsækjanda. Erindinu vísað til byggðarráðs.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 77 Valdimar O Hermansson mætti á fundinn undir þessum lið. Kynnt voru drög sveitarfélaganna að samstarfssamning um skipulags- og byggingarmál. Um er að ræða ný embætti þar sem skipulagsfulltrúi verður staðsettur í Húnaþingi vestra með starfsstöð á Hvammstanga og byggingarfulltrúi verður staðsettur á Blönduósi.
Fundi slitið.
Samþykkt samhljóða.