Dagskrá
1.Blönduósbær - Lántaka
2011011
Ákvörðun um að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga sem tryggt er með veði í tekjum sveitarfélagsins (Einnig á dagskrá á 83. fundi sveitarstjórnar 13.10.2020 liður 4.1.
Sveitarstjórn Blönduósbæjar samþykkir hér með á sveitarstjórnarfundi að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól allt að kr. 150.000.000,-, í allt að 35 ár, í samræmi við skilmála að lánasamningi sem liggja fyrir á fundinum og sem sveitarstjórn hefur kynnt sér.
Sveitarstjórnin samþykkir að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, dráttarvaxta og kostnaðar), standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Er lánið tekið til fjármögnunar á framkvæmdum sveitarfélagsins og til að endurfjármagna afborganir eldri lána sem felur í sér að vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Valdimar O. Hermannssyni, sveitarstjóra, kt. 110660-3599, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Blönduósbæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Samþykkt af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Sveitarstjórnin samþykkir að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, dráttarvaxta og kostnaðar), standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Er lánið tekið til fjármögnunar á framkvæmdum sveitarfélagsins og til að endurfjármagna afborganir eldri lána sem felur í sér að vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Valdimar O. Hermannssyni, sveitarstjóra, kt. 110660-3599, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Blönduósbæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Samþykkt af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
2.Brunavarnir Austur-Húnvetninga - Fundargerð stjórnar frá 2. nóvember 2020
2011013
Fundargerð Brunavarna Austur Húnvetninga frá 2. nóvember 2020
Fundargerð Brunavarna Austur-Húnvetninga frá 2. nóvember 2020 lögð fram til staðfestingar á 84. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Liður 3 í fundargerðinni fjallar um kaupsamning og sölu á hlut Brunavarna A-Hún í Norðurlandsvegi 2 og þarfnast sérstakrar afgreiðslu.
Guðmundur Haukur Jakobsson vék af fundi undir þessum lið fundargerðarinnar.
Að loknum umræðum um kaupsamninginn var hann borinn upp til samþykktar og samþykktur af sveitarstjórn með 6 atkvæðum (HBG, SÞJ, ABF, AMS, GTH, BÁ). Sölu á eignarhlut Blönduósbæjar vísað til liðar 9 í fundargerð.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Liður 3 í fundargerðinni fjallar um kaupsamning og sölu á hlut Brunavarna A-Hún í Norðurlandsvegi 2 og þarfnast sérstakrar afgreiðslu.
Guðmundur Haukur Jakobsson vék af fundi undir þessum lið fundargerðarinnar.
Að loknum umræðum um kaupsamninginn var hann borinn upp til samþykktar og samþykktur af sveitarstjórn með 6 atkvæðum (HBG, SÞJ, ABF, AMS, GTH, BÁ). Sölu á eignarhlut Blönduósbæjar vísað til liðar 9 í fundargerð.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
3.Byggðasamlag um menningar og atvinnumál - Fundargerð frá 20.08.2020
2011012
Fundargerð Byggðasamlags um menningar- og atvinnumál frá 20. ágúst 2020
Fundargerð Byggðasamlags um menningar- og atvinnumál frá 20. ágúst 2020 lögð fram til staðfestingar á 84. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
4.Byggðaráð Blönduósbæjar - 173
2010004F
Fundargerð 173. fundar Byggðaráðs lögð fram til staðfestingar á 84. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 173 Ágúst Þór Bragason mætti á fundinn undir þessum lið og fór yfir stöðu framkvæmda á árinu 2020 og drög að tillögu að framkvæmdum 2021.
Sigrún Hauksdóttir fjármálastjóri Blönduósbæjar mætti undir þessum lið. Vinna er hafin við fjárhagsáætlun 2021. Farið var yfir styrkbeiðnir, styrktarsamninga við hinu ýmsu félög og gjaldkrár. -
Byggðaráð Blönduósbæjar - 173 Lagt fram til kynningar
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 173 Lagt fram til kynningar
5.Byggðaráð Blönduósbæjar - 174
2010005F
Fundargerð 174. fundar Byggðaráðs lögð fram til staðfestingar á 84. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 174 Á fundinn mættu eftirfarandi deildarstjórar til þess að fara yfir allt það sem við kemur þeirra deildum er varðar vinnu við fjáhagsáætlun 2021.
Fyrst mætti Sigríður Hrönn Bjarkadóttir, yfirmaður félagsstarfs aldraðra. Önnur í röðinni mætti Sigríður Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri Barnabæjar. Eftir Sigríði Helgu kom Katharina Schneider, forstöðumaður bókasafns. Róbert Daníel Jónsson, forstöðumaður íþróttamiðstöðvar mætti þar á eftir og að lokum mætti Þórhalla Guðbjartsdóttir, skólastjóri Blönduskóla.
6.Byggðaráð Blönduósbæjar - 175
2011001F
Fundargerð 175. fundar Byggðaráðs lögð fram til staðfestingar á 84. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Liður 6.3 þarfnast sérstakrar afgreiðslu.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 175 Ágúst Þór Bragason kom á fundinn til að ræða framkvæmdir fyrir fjárhagsáætlun 2021. Ágúst Þór yfirgaf fundinn klukkan 17:30. Unnið með gjaldskrár sveitarfélagsins fyrir fjárhagsáætlun 2021
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 175 Lagður er fyrir fundinn viðauki 1 við fjárhagsáætlun Blönduósbæjar 2020. Viðauki 1 er byggður á breyttum forsendum um tekjur og gjöld á árinu 2020.
Viðaukinn er vegna:
- lækkunar á skatttekjum um 28.7 milljónir
- lækkaðra framlaga jöfnunarsjóðs um 45,1 milljónir
- hækkunar á öðrum tekjum um 2,3 milljónir
- lækkunar á söluhagnaði um 23,5 milljónir þar sem ekki verður af sölu eigna eins og áætlað var.
- hækkunar launa og launatengdra gjalda um 28 milljónir.
- hækkunar annars rekstrarkostnaður um 14,6 milljónir.
- hækkunar lífeyrisskuldbindingar um 14 milljónir
- hækkunar afskrifta og fjármagnsgjalda um 2,2 milljónir.
Samtals 153,8 milljónir.
Útgjaldaaukning vegna viðaukans er 135,3 milljónir króna og er mætt með lántöku samanber fundargerð 83. fundar sveitarstjórnar Blönduósbæjar 13.10.2020
Byggarráð samþykkir að leggja það til við sveitarstjórn Blönduósbæjar að samþykkja viðauka 1 við fjárhagsáætlun 2020
Bókun fundar Valdimar O Hermannsson, sveitarstjóri, kynnti viðauka 1 við fjárhagsáætlun Blönduósbæjar 2020.
Afgreiðslu vísað til 8. liðar. -
Byggðaráð Blönduósbæjar - 175 Afskriftabeiðni frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra, samtals 2.684 krónur vegna þing- og sveitarsjóðsgjalda. Fært í trúnaðarbók. Samþykkt með þremur atkvæðum Bókun fundar Þessi liður fundargerðarinnar borinn upp og samþykktur af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 175 Lagt fram til kynningar. Sveitarstjóri upplýsti byggðarráð um þá vinnu sem verið er að vinna að hálfu launafulltrúa Blönduósbæjar vegna styttingu vinnuvikunnar
- 6.5 2010030 Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra - Fundargerð stjórnar frá 28. október 2020 auk samþykktaByggðaráð Blönduósbæjar - 175 Lagt fram til kynningar
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 175 Lagt fram til kynningar
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 175 Lagt fram til kynningar
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 175 Lagt fram til kynningar
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 175 Lagt fram til kynningar
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 175 Lagt fram til kynningar
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 175 Lagt fram til kynningar
7.Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 68
2011002F
Fundargerð 68. fundar Skipulags,- umhverfis,- og umferðarnefndar lögð fram til staðfestingar á 84. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 68 Bjarni Þór Einarsson er settur byggingarfulltrúi við afgreiðslu þessa liðar. Byggingarfulltrúi fór yfir erindið og benti á að breytingin fellst m.a. í að hafa 2 íbúðir í húsinu. Nefndin samþykkir að grenndarkynna framkvæmdina fyrir aðliggjandi húsum, Árbraut 5 og 7, 11 og 13, 10 og 12.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 68 Nefndin vekur athygli umsækjanda á að svæðið er ætlað sem snjósöfnunarsvæði uppúr götunni og ætlunin er að koma fyrir gönguleið milli gatna í hverfinu. Nefndin fellst á að heimila stækkun sem nær 3 metra frá meðfram bílskúr, þaðan í 45° í núverandi lóðarmörk og svo óbreytt að götu. Byggingarfulltrúa falið að útfæra þetta með umsækjanda.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 68 Nefndin samþykkir byggingaráformin.
- 7.4 2011010 Skipulagsstofnun - Þverárfjallsvegur í Refasveit og Skagastrandarvegur um Laxá - Beiðni um umsögnSkipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 68 Nefndin telur að frummatsskýrslan lýsi fyrirhugaðri framkvæmd á fullnægjandi hátt og taki á þeim þáttum sem þarf. Aðalskipulagsbreyting vegna framkvæmdarinnar er í auglýsingu. Sækja þarf um framkvæmdarleyfi þegar kemur að framkvæmdum.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 68 Nefndin samþykkir byggingaráformin.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 68
8.Viðauki við fjárhagsáætlun 2020
2011005
Lagður er fyrir fundinn viðauki 1 við fjárhagsáætlun Blönduósbæjar 2020. viðauki 1 er byggður á breyttum forsendum um tekjur og gjöld á árinu 2020.
Viðaukinn er vegna
-lækkunar á skatttekjum um 28.7 milljónir
-lækkaðra framlaga jöfnunarsjóðs um 45,1 milljónir
-hækkunar á öðrum tekjum um 2,3 milljónir
-lækkunar á söluhagnaði um 23,5 milljónir þar sem ekki verður af sölu eigna eins og áætlað var.
-hækkunar launa og launatengdra gjalda um 28 milljónir.
-hækkunar annars rekstrarkostnaður um 14,6 milljónir.
-hækkunar lífeyrisskuldbindingar um 14 milljónir
-hækkunar afskrifta og fjármagnsgjalda um 2,2 milljónir.
Samtals 153,8 milljónir.
Útgjaldaaukning vegna viðaukans er 135,3 milljónir króna og er mætt með lántöku samanber fundargerð 83. fundar sveitarstjórnar Blönduósbæjar 13.10.2020
Viðaukinn er vegna
-lækkunar á skatttekjum um 28.7 milljónir
-lækkaðra framlaga jöfnunarsjóðs um 45,1 milljónir
-hækkunar á öðrum tekjum um 2,3 milljónir
-lækkunar á söluhagnaði um 23,5 milljónir þar sem ekki verður af sölu eigna eins og áætlað var.
-hækkunar launa og launatengdra gjalda um 28 milljónir.
-hækkunar annars rekstrarkostnaður um 14,6 milljónir.
-hækkunar lífeyrisskuldbindingar um 14 milljónir
-hækkunar afskrifta og fjármagnsgjalda um 2,2 milljónir.
Samtals 153,8 milljónir.
Útgjaldaaukning vegna viðaukans er 135,3 milljónir króna og er mætt með lántöku samanber fundargerð 83. fundar sveitarstjórnar Blönduósbæjar 13.10.2020
Viðauki 1 við fjárhagsáætlun Blönduósbæjar að upphæð 153,8 milljónir með útgjaldaaukningu upp á 135,3 milljónir borinn upp til samþykktar.
Samþykkt af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Samþykkt af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
9.Blönduósbær - Sala eigna
2009034
Sala íbúða í eigu Blönduósbæjar
Lagður er fram til samþykktar kaupsamningur vegna sölu á eignarhluta Blönduósbæjar í Norðurlandsvegi 2.
Guðmundur Haukur Jakobsson vék af fundi undir þessum lið.
Umræður urðu um sölu eignarhluta Blönduósbæjar í Norðurlandsvegi 2.
Gunnar Tryggvi Halldórsson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Ég greiði ekki atkvæði með sölu á Norðurlandsvegi 2 vegna þess að ég tel það ekki ásættanlegt fyrir Blönduósbæ að selja sinn hluta húsnæðis (Frumherjabil) á rúmar 12 mkr. Sérstaklega þegar þessi hluti húsnæðis er í fastri leigu hjá mjög tryggum leigjanda. Að auki tel ég að leiga undir þjónustustarfsemi bifreiðarskoðunar á Blönduósi ætti áfram að vera á hendi sveitarfélagsins til að tryggja sem best áframhaldandi þjónustu við íbúa sveitarfélagsins og nærsveita".
Kaupsamningurinn borinn upp og samþykktur með 5 atkvæðum (HBG, SÞJ, ABF, AMS, BÁ).
Einn greiddi atkvæði á móti (GTH).
Guðmundur Haukur Jakobsson vék af fundi undir þessum lið.
Umræður urðu um sölu eignarhluta Blönduósbæjar í Norðurlandsvegi 2.
Gunnar Tryggvi Halldórsson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Ég greiði ekki atkvæði með sölu á Norðurlandsvegi 2 vegna þess að ég tel það ekki ásættanlegt fyrir Blönduósbæ að selja sinn hluta húsnæðis (Frumherjabil) á rúmar 12 mkr. Sérstaklega þegar þessi hluti húsnæðis er í fastri leigu hjá mjög tryggum leigjanda. Að auki tel ég að leiga undir þjónustustarfsemi bifreiðarskoðunar á Blönduósi ætti áfram að vera á hendi sveitarfélagsins til að tryggja sem best áframhaldandi þjónustu við íbúa sveitarfélagsins og nærsveita".
Kaupsamningurinn borinn upp og samþykktur með 5 atkvæðum (HBG, SÞJ, ABF, AMS, BÁ).
Einn greiddi atkvæði á móti (GTH).
Fundi slitið - kl. 18:00.
Samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.