Dagskrá
1.Vegagerðin - Kynning á breytinu á legu Þverárfjallsvegar nr. 73 á 2 km vegkafla
2009033
Fulltrúar Vegagerðarinnar mæta og kynna breytingu á legu Þverárfjallsvegar nr. 73 á 2 km vegkafla
2.Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 66
2009004F
Fundargerð 66. fundar skipulags-, umherfis-, og umferðarnefndar lögð fram til staðfestingar á 82. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Liðir 2.1, 2.2, 2.3 og 2.8 þarfnast sérstakrar afgreiðslu.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 66 Fyrirhuguð framkvæmd er í samræmi við deiliskipulag á svæðinu. Nefndin gerir því ekki athugasemdir við byggingaráformin og felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdarleyfi þegar þau gögn sem vantar uppá hafa borist. Bókun fundar Afrgeiðsla skipulags-, umhverfis-, og umferðarnefndar staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 66 Nefndin samþykkir tillöguna og er skipulagsfulltrúa falið að auglýsa aðalskipulagsbreytinguna skv. 31 gr. skipulagslaga nr.123/2010 Bókun fundar Afrgeiðsla skipulags-, umhverfis-, og umferðarnefndar staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 66 Nefndin samþykkir tillöguna og felur skipulagsfulltrúa að auglýsa samhliða aðalskipulagstillöguna og deiliskipulagstilllöguna skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Afrgeiðsla skipulags-, umhverfis-, og umferðarnefndar staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 66 Byggingaráformin eru samþykkt.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 66 Skipulagsfulltrúi fór yfir málið og þá staðsetningu sem sátt er um. Nefndin samþykkir byggingaráformin.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 66
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 66 Skipulagsfulltrúi kynnti vinnu við leiðréttingu lóðarblaða. Um er að ræða augljós lóðarmörk og ekki er ágreiningur á milli aðila um lóðarmörk. Í slíkum tilfellum geti skipulagsfulltrúi gefið út ný lóðarblöð og leiðrétt stærðir miðað við nýjar mælingar. Nefndin er sammála málmeðferðinni. Afgreiðslan verði bókuð á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 66 Nefndin gerir ekki athugasemdir við tillöguna eins og hún liggur fyrir. Bókun fundar Afrgeiðsla skipulags-, umhverfis-, og umferðarnefndar staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 66 Nefndin tekur jákvætt í erindið og lýsir vilja sínum fyrir sitt leyti til þess að koma að listasýningunni. Nánari útfærslu er vísað til sveitarstjórnar.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 66 Búið er að skila inn umræddri lóð. Lóðin er ætluð fyrir 3 íbúða raðhús allt að 390 fm. Ef byggja á 5 íbúða raðhús þarf að grendarkynna óverulega breytingu á deiliskipulagi svæðisins fyrir eigendum húsa við Sunnubraut. Húsið fer ekki yfir leyfilegt byggingarmagn á lóðinni. Skipulagsfulltrúa falið að grendarkynna breytinguna ef byggja á 5 íbúða raðhús á lóðinni. Frekari afgreiðslu vísað til byggðarráðs.
3.Byggðaráð Blönduósbæjar - 171
2009005F
Fundargerð 171. fundar Byggðaráðs lögð fram til staðfestingar á 82. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Liðir 3.3, 3.4 og 3.10 þarfnast sérstakrar afgreiðslu.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 171 Sigrún Hauksdóttir fór yfir stöðu fjármála hjá sveitarfélaginu og undirbúning fyrir fjárhagsáætlun 2021
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 171 Byggðaráð samþykkir tilfærslu á styrkfjármagni ársins milli verkefna
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 171 Byggðaráð samþykkir erindið, tekið af lið 0259-4990 Bókun fundar Afgreiðsla byggðaráðs staðfest í sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 171 Byggðaráð samþykkir að styrkja erindið um 117.000 vegna tækjakaupa og húsaleigu. Tekið af lið 0689-9919 Bókun fundar Afgreiðsla byggðaráðs staðfest í sveitarstjórn með 6 atkvæðum (GHJ, AMS, GTH, SÞJ, BÁ, ABF). Einn sat hjá við afgreiðslu málsins (HBG).
- 3.5 2008013 Athugasemdir við samninga Blönduósbæjar sem varða samvinnu sveitarfélagsins við önnur sveitarfélögByggðaráð Blönduósbæjar - 171 Lagt fram til kynningar, málið verður unnið áfram á næstu vikum
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 171 Sveitarstjóra falið að svara erindinu fyrir 15.október
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 171 Byggðaráð styður áskorun Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 171 Lagt fram til kynningar
- 3.9 2009013 Samband íslenskra sveitarfélaga - úttekt á stöðu tæknilegra innviða sveitarfélga - NiðurstöðurByggðaráð Blönduósbæjar - 171 Lagt fram til kynningar
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 171 Bókun fundar Afgreiðsla byggðaráðs á liðum 9 og 10 í fundargerð skipulags-, umhverfis-, og umferðanefndar samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 171 Lagt fram til kynningar
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 171 Lagt fram til kynningar
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 171 Lagt fram til kynningar
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 171 Lagt fram til kynningar
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 171 Byggðaráð fór yfir stöðu eigna hjá sveitarfélaginu, með vísan til fjárhagsáætlunar 2020 þar sem ákveðið var að selja tvær leiguíbúðir. Sveitarstjóra falið að koma með tillögur að söluferli Bókun fundar Sveitarstjóri kynnti tillögur að söluferli leiguíbúða í samræmi við fjárhagsáætlun sveitarfélagsins.
Fundi slitið - kl. 18:35.
Til stendur að framkvæmdir hefjist í mars 2021 ef fyrirhuguð flýtifjármögnun gengur eftir.