26. fundur 14. júní 2016 kl. 16:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Valgarður Hilmarsson forseti
  • Guðmundur Haukur Jakobsson aðalmaður
  • Zophonías Ari Lárusson aðalmaður
  • Anna Margrét Jónsdóttir 1. varaforseti
  • Hörður Ríkharðsson aðalmaður
  • Oddný María Gunnarsdóttir 2. varaforseti
  • Sindri Páll Bjarnason aðalmaður
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Starfsmenn
  • Þórður Pálsson ritari
Fundargerð ritaði: Þórður Pálsson
Dagskrá

1.Ársreikningur 2015 - síðari umræða

1606016

2.Byggðaráð Blönduósbæjar - 59

1605003F

Fundargerð 59. fundar byggðaráðs lögð fram til afgreiðslu á 26. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina. Liðir 2,1, 2.3, 2.5 og 2.9 þarfnast sérstakrar afgreiðslu, fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.

  • 2.1 1508019 Rekstraryfirlit Blönduósbæjar
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 59 Rekstur ársins er í meginatriðum í samræmi við áætlanir. Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar byggðaráðs staðfest á 26. fundi sveitarstjórnar 14. júní 2016 með 7 atkvæðum.
  • 2.2 1605018 SSNV - fundargerð stjórnar 5. apríl 2016
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 59
  • 2.3 1605008 Veiðifélag Blöndu og Svartár - fundargerð frá 29. apríl 2016
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 59 Byggðaráð leggur áherslu á það við stjórn veiðifélagsins að hún gæti hagsmuna félagsmanna og fylgi eftir samþykkt veiðifélagsfundar frá 3. desember 2015 um atkvæði Hnjúka og Kleifa. Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar byggðaráðs staðfest á 26. fundi sveitarstjórnar 14. júní 2016 með 7 atkvæðum.
  • 2.4 1605014 Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 29. apríl 2016
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 59
  • 2.5 1605009 Samband íslenskra sveitarfélaga - vinna við landsáætlun um uppbyggingu innviða - greining á uppbyggingarþörf
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 59 Byggðaráð samþykkir að tilnefna Ágúst Þór Bragason sem tengilið í að vinna að áætlanagerð í uppbyggingu innviða á ferðamannaleiðum, ferðamannastöðum og ferðamannasvæðum. Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar byggðaráðs staðfest á 26. fundi sveitarstjórnar 14. júní 2016 með 7 atkvæðum.
  • 2.6 1605010 Tækifæri hf - Aðalfundarboð 2016
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 59
  • 2.7 1605017 Norðurá bs. - Aðalfundarboð
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 59 Byggðaráð samþykkir að sveitarstjóri mæti á fundinn.
  • 2.8 1605024 Veiðifélag Laxár í Skefilsst.hr. - Aðalfundarboð 2016
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 59 Byggðaráð samþykkir að Oddný María Gunnarsdóttir sæki fundinn.
  • 2.9 1605011 Svæðisráð Skotveiðimanna á Norðurlandi vestra - Breyting á friðlýsingu Guðlaugstungum
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 59 Blönduósbær vekur athygli bréfritara á að umrætt land er ekki innan marka Blönduósbæjar og tekur byggðaráð því ekki afstöðu til málsins. Bókun fundar Afgreiðsla 59. fundar byggðaráðs staðfest á 26. fundi sveitarstjórnar 14. júní 2016 með 7 atkvæðum.

3.Byggðaráð Blönduósbæjar - 60

1605005F

Fundargerð 60. fundar byggðaráðs lögð fram til afgreiðslu á 26. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina. Liðir 3.1 og 3.3 þarfnast sérstakrar afgreiðslu, fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.

  • 3.1 1603011 Ljósleiðaravæðing í dreifbýli Blönduósbæjar
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 60 Fjarskiptasjóður hefur úthlutað Blönduósbæ styrk til að standa að ljósleiðaravæðingu í sveitarfélaginu Blönduósbæ. Stefnt er að ljúka framkvæmdum á árinu 2016.

    Framkvæmdastjóri kynnti samning um styrkúthlutun til uppbyggingar ljósleiðarkerfa í dreifbýli Blönduósbæjar.

    Byggðaráð samþykkir samninginn.
    Bókun fundar Afgreiðsla 60. fundar byggðaráðs staðfest á 26. fundi sveitarstjórnar 14. júní 2016 með 7 atkvæðum.
  • 3.2 1508022 Framkvæmdir 2016
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 60 Ágúst Þór Bragason mætti á fundinn og gerði grein fyrir framkvæmdum sveitarfélagsins.
  • 3.3 1605028 Sala á leiguíbúð Blönduósbæjar
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 60 Byggðaráð samþykkir að setja Skúlabraut 35 í sölumeðferð. Afhending eignarinnar verður eigi fyrr en 1. september 2016.

    Bókun fundar Afgreiðsla 60. fundar byggðaráðs staðfest á 26. fundi sveitarstjórnar 14. júní 2016 með 7 atkvæðum.
  • 3.4 1510017 Önnur mál
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 60 Byggðaráð fór að fundi loknum að skoða framkvæmdir að Hnjúkabyggð 27.

4.Byggðaráð Blönduósbæjar - 61

1605008F

Fundargerð 61. fundar byggðaráðs lögð fram til afgreiðslu á 26. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina. Liður 4.3 þarfnast sérstakrar afgreiðslu, fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.

5.Byggðaráð Blönduósbæjar - 62

1606003F

Fundargerð 62. fundar byggðaráðs lögð fram til afgreiðslu á 26. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina. Liður 5.1 þarfnast sérstakrar afgreiðslu, fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.
  • Byggðaráð Blönduósbæjar - 62 Á fundinn mætti Karl Hálfdánarson frá Radiover og fór yfir fyrirhugaðar framkvæmdir við lagningu ljósleiðara í sveitarfélaginu.

    Byggðaráð samþykkti að fela tæknideild Blönduósbæjar að framkvæma verðkönnun hjá verktökum við að leggja ljósleiðarastreng innan marka sveitarfélagsins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 62. fundar byggðaráðs staðfest á 26. fundi sveitarstjórnar 14. júní 2016 með 7 atkvæðum.
  • 5.2 1510017 Önnur mál
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 62 Engin önnur mál.

6.Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 21

1606002F

Fundargerð 21. fundar Skipulags-, umhverfis - og umferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 26. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina. Liður 6.1, 6.2, 6.3, 6.4, 6.5, 6.6 og 6.7 þarfnast sérstakrar afgreiðslu, fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 21 Nefndin samþykkir fyrirhugaða staðsetningu á Húnabraut 21 fyrir sitt leyti, enda sé eignarhald og afnotaréttur fyrir hendi. Bókun fundar Afgreiðsla 21. fundar Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 26. fundi sveitarstjórnar 14. júní 2016 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 21 Nefndin samþykkir byggingaráformin og að akstursdyrum á suðurgafli verði lokað en göngudyr verði áfram sem flóttaleið. Bókun fundar Afgreiðsla 21. fundar Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 26. fundi sveitarstjórnar 14. júní 2016 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 21 Nefndin leggur til að skoða málið með lóðarhafa með tilliti til öryggissjónarmiða vegna umferðar í tengslum við starfssemina. Bókun fundar Afgreiðsla 21. fundar Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 26. fundi sveitarstjórnar 14. júní 2016 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 21 Nefndin samþykkir að fela Landmótun um að vinna áfram að breytingu á aðalskipulagi svæðisins og að leitað verði leiða til að mæta kröfum vegna hljóðvistar. Bókun fundar Afgreiðsla 21. fundar Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 26. fundi sveitarstjórnar 14. júní 2016 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 21 Nefnin samþykkir að leggja til við sveitarstjórn að staðfesta tillögu að samþykkt um staðsetningu og útlit auglýsingaskilta í Blönduósbæ. Bókun fundar Afgreiðsla 21. fundar Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 26. fundi sveitarstjórnar 14. júní 2016 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 21 Nefndin samþykkir að gefið verði út framkvæmdaleyfi fyrir stofnlögnum ljósleiðara frá símstöðinni á Húnabraut 15 að sveitarfélagamörkum enda liggi fyrir samkomulag um framkvæmdina á milli sveitarfélaganna áður en framkvæmdir hefjast. Bókun fundar Afgreiðsla 21. fundar Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 26. fundi sveitarstjórnar 14. júní 2016 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 21 Nefndin tekur jákvætt í erindið, en til að það verði tekið til afgreiðslu þarf umsókn að berast frá lóðarhafa með fullnægjandi gögnum til grenndarkynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 21. fundar Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 26. fundi sveitarstjórnar 14. júní 2016 með 7 atkvæðum.
  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 21

7.Kjörskrá vegna forsetakosninga 25. júní 2016

1606017

8.Skýrsla sveitarstjóra

1510028

Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri fór yfir helstu atriði í störfum sínum.

9.Kosningar samkvæmt samþykktum Blönduósbæjar

1506010

a)Kjör forseta sveitarstjórnar Blönduósbæjar.

Fram kom tillaga um Valgarð Hilmarsson. Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 4 atkvæðum 3 sitja hjá.



b) Kjör 1. varaforseta sveitarstjórnar Blönduósbæjar.

Fram kom tillaga um Önnu Margréti Jónsdóttir. Tillagan borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.



c) Kjör 2. varaforseta sveitarstjórnar Blönduósbæjar.

Fram kom tillaga um Oddnýju Maríu Gunnarsdóttur. Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.



d) Kjör 3 aðalfulltrúa og 3 varafulltrúa í byggðaráð Blönduósbæjar.



Aðalmenn:

Zophonías Ari Lárusson af L-lista

Guðmundur Haukur Jakobsson af L-lista

Oddný María Gunnarsdóttir af J-lista,

Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.





Varamenn:

Anna Margrét Jónsdóttir af L-lista,

Anna Margret Sigurðardóttir af L-lista,

Hörður Ríkharðsson af J-lista.

Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.





Tillaga kom fram um Zophonías Ara Lárusson af L-lista sem formann

Var það samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða

Tillaga kom fram um Guðmund Hauk Jakobsson af L-lista sem varaformann

Var það samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum



Samþykkt að venjubundinn fundartími byggðarráðs skuli vera að jafnaði fyrsti og þriðji miðvikudagur í mánuði.

10.Ákvörðun um sumarleyfi sveitarstjórnar Blönduósbæjar

1506011

Forseti bar upp tillögu um að sveitarstjórn taki sumarfrí frá júní til júlí 2016 og felur byggðaráði fullnaðarafgreiðslu mála á meðan. Tillagan borin upp og samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða

Fundi slitið.

Getum við bætt efni þessarar síðu?