Dagskrá
1.Sameining Húnabyggðar og Skagabyggðar
2407003
a. Skýrsla kjörstjórnar
b. Skipun fulltrúa í stjórn til undirbúnings sameiningar sveitarfélaganna
b. Skipun fulltrúa í stjórn til undirbúnings sameiningar sveitarfélaganna
Fundi slitið - kl. 15:12.
Sveitarstjórn staðfestir móttöku skýrslunnar og gerir ekki athugasemdir við hana, samþykkt samhljóða.
Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar var eftirfarandi:
Í Skagabyggð var kjörsókn 92,5%
Alls greiddu 62 atkvæði en 67 voru á kjörskrá.
Já við sameiningu sögðu 47
Nei við sameiningu sögðu 15
Auðir og ógildir seðlar voru 0
Í Húnabyggð var kjörsókn 37,1%
Alls greiddu 355 atkvæði en 955 voru á kjörskrá.
Já við sameiningu sögðu 317
Nei við sameiningu sögðu 36
Auðir og ógildir seðlar voru 2
Í framhaldi af framangreindri niðurstöðu samþykkir sveitarstjórn samhljóða að skipa Guðmund Hauk Jakobsson, Grím Rúnar Lárusson og Ragnhildi Haraldsdóttur í stjórn til undirbúnings sameiningar sveitarfélaganna, sbr. 1. mgr. 122. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.