16. fundur 10. nóvember 2015 kl. 17:00 - 18:40 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Valgarður Hilmarsson forseti
  • Guðmundur Haukur Jakobsson aðalmaður
  • Zophonías Ari Lárusson aðalmaður
  • Anna Margrét Jónsdóttir 1. varaforseti
  • Oddný María Gunnarsdóttir 2. varaforseti
  • Sindri Páll Bjarnason aðalmaður
  • Valdimar Guðmannsson varamaður
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Starfsmenn
  • Þórður Pálsson ritari
Fundargerð ritaði: Þórður Pálsson ritari
Dagskrá

1.Byggðaráð Blönduósbæjar - 37

1510008F

Fundargerð 37. fundar byggðaráðs lögð fram til afgreiðslu á 16. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina.



  • 1.1 1510035 Fjárhagsáætlun 2016 - fyrsti fundur
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 37 Byggðaráð fór yfir gjaldskrár og styrkumsóknir vegna ársins 2016. Bókun fundar Afgreiðsla 37. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.

2.Byggðaráð Blönduósbæjar - 38

1510009F

Fundargerð 38. fundar byggðaráðs lögð fram til afgreiðslu á 16. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina.

  • 2.1 1510046 Fundargerð Brunavarna A-Hún 24. júní 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 38 Fundargerð lögð fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.
  • 2.2 1510045 31. fundur stjórnar Byggðasamlags Tónlistarskóla A- Hún 2. júní 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 38 Fundargerð lögð fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.
  • 2.3 1510044 32. fundur stjórnar Byggðasamlags Tónlistarskóal A - Hún 30. september 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 38 Fundargerð lögð fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.
  • 2.4 1510020 Fundargerð Róta bs. - stjórnarfundur 23.sept 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 38 Fundargerð lögð fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.
  • 2.5 1510021 Fundargerð Róta bs. - 6. okt 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 38 Fundargerð lögð fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.
  • 2.6 1510043 fundargerð Róta bs. - aðildafundur sveitarfélaga á félagsþjónustusvæðum Húnaþings vestra, A - Hún og Skagafirði 14. október 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 38 Fundargerð lögð fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.
  • 2.7 1510029 Fundargerð stjórnar SSNV - 30. sept 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 38 Fundargerð lögð fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.
  • 2.8 1510033 Erindi Íbúðalánasjóðs til sveitarstjórnar
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 38 Íbúðalánasjóður býður sveitarfélögum til viðræðna um kaup á eignum af sjóðnum í sveitarfélaginu til nýtingar fyrir félagsleg úrræði.

    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.
  • 2.9 1510025 Ágóðahlutagreiðsla EBÍ 2015
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 38 Stjórn EBÍ hefur ákveðið að greiða út 50 mkr. til aðildarsveitarfélaga fyrir árið 2015. Hlutdeild Blönduósbæjar er kr. 504.500 kr.
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.
  • 2.10 1510023 Erindi til sveitarstjórnar Blönduósbæjar frá Húsfélögum Flúðabakka 1 og 3 á Blönduósi
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 38 Íbúar að Flúðabakka 1 og 3 á Blönduósi skora á sveitarstjórn Blönduósbæjar að hefja framkvæmdir sem fyrst við fráveitumál vestan Blöndu. Þeir lýsa yfir áhyggjum sínum af frárennslismálum frá þessum húsum.

    Byggðaráð tekur undir þessar áhyggjur íbúa Flúðabakka 1 og 3. og er ljóst að sveitarfélagið þarf að ráðast í að tengja fráveitu vestan Blöndu við Hreinsistöðina.
    Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.
  • 2.11 1510049 Námsvist utan lögheimilis sveitarfélags
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 38 Borist hefur umsókn um námsvist utan Blönduskóla tímabundið.
    Fært í trúnaðarbók.
    Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.

3.Byggðaráð Blönduósbæjar - 39

1510013F

Fundargerð 39. fundar byggðaráðs lögð fram til afgreiðslu á 16. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina.

  • 3.1 1510071 Fjárhagsáætlun 2016 - þriðji fundur
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 39 3.Vinnufundur vegna fjárhagsáætlunargerðar 2016.

    Jens P. Jensen mætti á fundinn.

    Í tengslum við fjárhagsáætlun 2016 fór byggðaráð í leikskólann Barnabæ og ræddi við leikskólastjóra fjárhagsáætlun leikskólans fyrir árið 2016. Einnig var farið í Íþróttamiðstöðina og rætt við forstöðumann Íþróttamiðstöðvar um sama málefni.
    Bókun fundar Afgreiðsla 39. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.

4.Byggðaráð Blönduósbæjar - 40

1510014F

Fundargerð 40. fundar byggðaráðs lögð fram til afgreiðslu á 16. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina.

  • 4.1 1510075 Fjárhagsáætlun 2016 - fjórði fundur
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 40 4.Vinnufundur vegna fjárhagsáætlunargerðar 2016.
    Jens P. Jensen mætti á fundinn.
    Í tengslum við fjárhagsáætlun 2016 fór byggðaráð í Blönduskóla og ræddi við skólastjóra um fjárhagsáætlun grunnskólans fyrir árið 2016. Einnig var farið í Félagsstarf aldraðra í Hnitbjörgum og rætt við forstöðumann um sama málefni.
    Bókun fundar Afgreiðsla 40. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.

5.Byggðaráð Blönduósbæjar - 41

1511003F

Fundargerð 41. fundar byggðaráðs lögð fram til afgreiðslu á 16. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina.

  • 5.1 1511010 Fjárhagsáætlun 2016 - fimmti fundur
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 41 Farið var yfir fjárhagsáætlun 2016 Blönduósbæjar - fimmti fundur.

    Jens P. Jensen mætti á fundinn.

    Bókun fundar Afgreiðsla 41. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.

6.Byggðaráð Blönduósbæjar - 42

1511004F

Fundargerð 42. fundar byggðaráðs lögð fram til afgreiðslu á 16. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina.

  • 6.1 1511011 Fjárhagsáæltun 2016 - sjötti fundur
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 42 Ágúst Þór Bragason, yfirmaður tæknideildar, og Páll Ingþór eftirlitsmaður fasteigna mættu á fundinn og kynntu fjárfestingar fyrir árið 2016.

    Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.
  • 6.2 1509010 Byggðakvóti 2015/2016
    Byggðaráð Blönduósbæjar - 42 Afgreiðslu frestað Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar byggðaráðs staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.

7.Jafnréttisnefnd Blönduósbæjar - 7

1510010F

Fundargerð 7. fundar Jafnréttisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 16. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina.

8.Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 13

1510006F

Fundargerð 13. fundar Skipulags-, umhverfis - og umferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 16. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar kynnti fundargerðina.

  • Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 13 Farið var yfir skipulag svæðisins og kynntu nefndarmenn sér reglur og mannvirki á svæðinu. Ákveðið var að ræða þetta nánar á næsta fundi. Bókun fundar Afgreiðsla 13. fundar Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefndar staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.

9.Fundargerð Róta bs.- 20. október 2015

1510060

Afgreiðsla 23. fundar Rótar bs. málefnis fatlaðs fólks á vestanverðu Norðurlandi staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.

10.Samþykktir fyrir byggðasamlagið Rætur bs.

1510061

Samþykktir fyrir byggðasamlagið Rætur bs. samþykktar með 7 atkvæðum.

11.Þjónustusamningur sveitarfélaga um málefni fatlaðs fólks

1510062

Þjónustusamningur sveitarfélaga um málefni fatlaðs fólks samþykktur með 7 atkvæðum.

12.Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi

1504013

Afgreiðsla staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.

13.Erindi frá stjórn Flokkunar Eyjafjörður ehf.

1511019

Í kjölfar nýrrar svæðisáætlunar vill stjórn Flokkunar Eyjafjörður ehf. kanna hvort áhugi er fyrir stofnun byggðasamlags eða félags í öllum landsfjórðungum á þessu sviði. Tilgangur félagsins yrði að halda utan um úrgangsmál á svæðinu og fylgja svæðisáætlun eftir.



Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

14.Samningur um sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015 - 2019

1510047

SSNV óskar eftir staðfestingu frá sveitarstjórn á samningi milli ríkis og SSNV um sóknarátælun Norðurlands vestra 2015 - 2019 þar sem samningurinn felur í sér fjárhagslegar kvaðir fyrir sveitarfélögin á Norðurlandi vestra.



SSNV óskar eftir staðfestingu frá sveitarstjórn á samningi milli ríkis og SSNV um sóknarátælun Norðurlands vestra 2015 - 2019 þar sem samningurinn felur í sér fjárhagslegar kvaðir fyrir sveitarfélögin á Norðurlandi vestra.



Bókun vegna sóknaráætlunar SSNV

J-listinn á Blönduósi lýsir ánægju sinni með það að SSNV skuli leita staðfestingar á samningi sínum við ríkisvaldið um að færa greiðslur sveitarfélagsins til SSNV vegna menningarsamnings yfir í svokallaða sóknaráætlun.

Gagnrýnt er hins vegar að sveitarstjórnin hefur algerlega verið sniðgengin í aðdraganda, undirbúningi og gerð þessarar áætlunar. Þess er óskað að landshlutasamtökin kynni áætlunina fyrir sveitarstjórn svo kjörnir fulltrúar séu meðvitaðir um stefnu landshlutans.

Að lokum er kallað eftir viðauka 10.1. í Sóknaráætlun 2015 -2019: „Stefna sveitarfélaga á Norðurlandi vestra um sameiginlegt starf að menningarmálum“ sem er ekki aðgengilegur á heimasíðu SSNV.



10. nóvember 2015



Oddný María Gunnarsdóttir

Sindri Bjarnason

Valdimar Guðmannsson



Afgreiðsla staðfest á 16. fundi sveitarstjórnar 10. nóvember 2015 með 7 atkvæðum.

15.Breyting á nefndarskipan

1508006

L-listinn lagði fram svo hljóðandi tillögu að breytingu á menningar-, tómstunda- og íþróttanefnd í stað Kára Kárasonar, sem óskað hefur eftir árs leyfi. Var það samþykkt með 7 atkvæðum að veita Kára leyfið en tilnefningu frestað til næsta fundar.



Tillaga kom um að Kristín Jóna Sigurðardóttir verði varamaður í stað Hörpu Hermannsdóttur sem fulltrúi J-lista á ársþing SSNV og í stjórn bs um Tónlistarskóla A- Hún. Var það samþykkt með 7 atkvæðum.



Tillaga kom um að Zophonías Ari Lárusson verði varamaður í stað Kristínar Ingibjargar Lárusdóttur sem fulltrúi L-lista í fræðslunefnd Blönduósbæjar. Var það samþykkt með 7 atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 18:40.

Getum við bætt efni þessarar síðu?