Dagskrá
1.Úttekt á Brunavörnum Austur Húnvetninga 2021
2110022
Við upphaf fundar fóru sveitarstjórnarmenn Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps og skoðuðu nýja aðstöðu Brunavarna Austur Húnvetninga að Efstubraut 2.
Farið var yfir úttekt Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á starfsemi og aðstöðu slökkviliðsins.
Þá sköpuðust talsverðar umræður um stöðu framkvæmda og endurbóta á slökkvistöðinni.
Farið var yfir úttekt Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á starfsemi og aðstöðu slökkviliðsins.
Þá sköpuðust talsverðar umræður um stöðu framkvæmda og endurbóta á slökkvistöðinni.
2.Möguleg sameining Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps
2110023
Umræður urðu um mögulega sameiningu Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps og þau helstu verkefni sem framundan eru í sameiningarviðræðum.
Fundi slitið - kl. 18:25.
Fulltrúar Húnavatnshrepps á fundinum eru:
Berglind Hlín Baldursdóttir
Einar Kristján Jónsson
Jóhanna Magnúsdótir
Jón Árni Magnússon
Jón Gíslason
Sverrir Þór Sverrisson
Þóra Sverrisdóttir