Dagskrá
1.Ársreikningur Blönduósbæjar 2019 - síðari umræða
2006015
Ársreikningur Blönduósbæjar 2019 - síðari umræða
Við afgreiðslu og samþykkt ársreiknings Blönduósbæjar þá lagði forseti sveitarstjórnar fram eftirfarandi bókun, sem skýra helstu niðurstöður ársins 2019:
“Rekstrartekjur Blönduósbæjar árið 2019, A og B hluta námu alls 1.232,6 millj.kr. á árinu 2019 samanborið við 1.072,0 millj. kr. árið áður sem er aukning um 15% á milli ára, en þar af námu rekstrartekjur A hluta 1.142,5 millj. kr.
Rekstrargjöld samstæðunnar 2019 voru alls 1.103,6 millj.kr., en voru árið áður alls 965,2, millj. kr. sem er um 14,3% hækkun á milli ára.
Rekstrarniðurstaða A og B hluta var jákvæð um 23,3 millj. kr., en rekstrarniðurstaða A hluta var jákvæð um 11,1 millj. kr.
Rekstrarniðurstaða ársins, fyrir afskriftir, fjármunatekjur og fjármagnsgjöld nam 128,9 millj.kr. samanborið við 106,7 millj.kr. árið 2018.
Framlegðarhlutfall ársins nemur 10,5% samanborið við 10% á fyrra ári.
Eigið fé sveitarfélagsins í árslok nam 836,1 millj.kr., samkvæmt efnahagsreikningi A og B hluta en eigið fé A hluta var samtals 971,7 millj.kr. Eiginfjárhlutfall nemur 36,6 % í árslok 2019.
Veltufé frá rekstri nam 121,0 millj.kr. á árinu, samanborið við 90,4 millj.kr á fyrra ári. Handbært fé frá rekstri nam 183,6 millj.kr á árinu samanborið við 54,7 millj.kr. á fyrra ári.
Handbært fé sveitarfélagsins í árslok 2019 nam 33,7 millj.kr. og hækkaði um 29,7 millj.kr. á árinu.
Skuldir og skuldbindingar A og B hluta samtals voru í árslok 2019, 1.448,6 millj.kr. en voru 1.408,8 millj.kr. í lok árs 2018, sem er aukning m.a. vegna lántöku til umtalsverðra fjárfestinga við Blönduskóla.
Skuldahlutfall, skv. skilgreiningu í reglugerð fór úr 131% árið 2018 niður í 118% í árslok 2019 en skuldaviðmið, skv. skilgreiningu í reglugerð fór úr 106% árið 2018 niður í 95% í árslok 2019.
Af ofangreindu má sjá að rekstur Blönduósbæjar er mjög góður og hefur batnað á flestum sviðum, bæði með tilliti til afkomu og miðað við fjárhagsáætlun ársins 2019, ásamt viðaukum, meðal annars til þess að mæta mikilli uppbyggingu og fjölgun íbúa. Miklu máli skiptir að vinna vel með þann árangur til framtíðar."
Að lokinni síðari umræðu um ársreikning Blönduósbæjar 2019 var hann borinn upp og samþykktur með 7 atkvæðum samhljóða.
Sigrún Hauksdóttir vék af fundi kl. 17:25
“Rekstrartekjur Blönduósbæjar árið 2019, A og B hluta námu alls 1.232,6 millj.kr. á árinu 2019 samanborið við 1.072,0 millj. kr. árið áður sem er aukning um 15% á milli ára, en þar af námu rekstrartekjur A hluta 1.142,5 millj. kr.
Rekstrargjöld samstæðunnar 2019 voru alls 1.103,6 millj.kr., en voru árið áður alls 965,2, millj. kr. sem er um 14,3% hækkun á milli ára.
Rekstrarniðurstaða A og B hluta var jákvæð um 23,3 millj. kr., en rekstrarniðurstaða A hluta var jákvæð um 11,1 millj. kr.
Rekstrarniðurstaða ársins, fyrir afskriftir, fjármunatekjur og fjármagnsgjöld nam 128,9 millj.kr. samanborið við 106,7 millj.kr. árið 2018.
Framlegðarhlutfall ársins nemur 10,5% samanborið við 10% á fyrra ári.
Eigið fé sveitarfélagsins í árslok nam 836,1 millj.kr., samkvæmt efnahagsreikningi A og B hluta en eigið fé A hluta var samtals 971,7 millj.kr. Eiginfjárhlutfall nemur 36,6 % í árslok 2019.
Veltufé frá rekstri nam 121,0 millj.kr. á árinu, samanborið við 90,4 millj.kr á fyrra ári. Handbært fé frá rekstri nam 183,6 millj.kr á árinu samanborið við 54,7 millj.kr. á fyrra ári.
Handbært fé sveitarfélagsins í árslok 2019 nam 33,7 millj.kr. og hækkaði um 29,7 millj.kr. á árinu.
Skuldir og skuldbindingar A og B hluta samtals voru í árslok 2019, 1.448,6 millj.kr. en voru 1.408,8 millj.kr. í lok árs 2018, sem er aukning m.a. vegna lántöku til umtalsverðra fjárfestinga við Blönduskóla.
Skuldahlutfall, skv. skilgreiningu í reglugerð fór úr 131% árið 2018 niður í 118% í árslok 2019 en skuldaviðmið, skv. skilgreiningu í reglugerð fór úr 106% árið 2018 niður í 95% í árslok 2019.
Af ofangreindu má sjá að rekstur Blönduósbæjar er mjög góður og hefur batnað á flestum sviðum, bæði með tilliti til afkomu og miðað við fjárhagsáætlun ársins 2019, ásamt viðaukum, meðal annars til þess að mæta mikilli uppbyggingu og fjölgun íbúa. Miklu máli skiptir að vinna vel með þann árangur til framtíðar."
Að lokinni síðari umræðu um ársreikning Blönduósbæjar 2019 var hann borinn upp og samþykktur með 7 atkvæðum samhljóða.
Sigrún Hauksdóttir vék af fundi kl. 17:25
2.Ungmennaráð Blönduósbæjar - 1
2005007F
Fundargerð 1. fundar Ungmennaráðs lögð fram til staðfestingar á 80. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
- 2.1 1807023 KosningarUngmennaráð Blönduósbæjar - 1 Fram kom tillaga um Þórunni Mörtu Stefánsdóttur sem formann, Björn Ívar Jónsson sem varaformann og Rannveigu Grétu Guðmundsdóttur sem ritara.
Þórunn Marta Stefánsdóttir var kjörin formaður samhljóða.
Björn Ívar Jónsson var kjörin varaformaður samhljóða.
Rannveig Greta Guðmundsdóttir var kjörinn ritari samhljóða.
- 2.2 2005008 Samþykktir Ungmennaráðs BlönduósbæjarUngmennaráð Blönduósbæjar - 1 Arnrún Bára Finnsdóttir fór yfir samþykktir fyrir Ungmennaráð Blönduósbæjar.
- 2.3 1901018 HúnavakaUngmennaráð Blönduósbæjar - 1 Kristín Ingibjörg Lárusdóttir viðburðarstjórnandi Húnavöku kom inn á fundinn undir þessum lið.
Ungmennaráðið ræddi bæjarhátíð Blönduósbæjar, Húnavöku og fór yfir hvað ráðið vill sjá á hátíðinni fyrir ungmenni á sínum aldri.
3.Byggðaráð Blönduósbæjar - 162
2005006F
Fundargerð 162. fundar Byggðaráðs lögð fram til staðfestingar á 80. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 162 Fyrir fundinum liggur Ársreikningur 2019 fyrir Blönduósbæ og tengd fyrirtæki, ásamt sundurliðunarbók og endurskoðunarskýrslu.
Sveitarstjóri ásamt skrifstofu- og fjármálastjóra fóru yfir helstu niðurstöður í ársreikningi, og kynntu gögn frá KPMG.
Byggðaráð vísar Ársreikningi 2019 ásamt fylgigögnum til fyrri umræðu sveitarstjórnar Blönduósbæjar.
4.Byggðaráð Blönduósbæjar - 163
2005008F
Fundargerð 163. fundar Byggðaráðs lögð fram til staðfestingar á 80. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Liðir 4.2 og 4.3 þarfnast sérstakrar afgreiðslu.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 163 Byggðaráð fagnar samningi milli Vegagerðarinnar og Blönduósbæjar um framkvæmd við útivistarstíg að Hrútey yfir Blöndu. Sveitarstjóra falið að undirrita samninginn, þar sem framlag Vegagerðarinnar er að upphæð 30 m.kr. og greiðist í upphafi árs 2021, eða eftir nánara samkomulagi. Bókun fundar Sveitarstjórn tekur undir bókun Byggðaráðs og fagnar þessum mikilvæga áfanga í verkefninu.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 163 Forstöðumanni eigna- og framkvæmdasviðs falið að vinna málið áfram á grundvelli þeirra gagna sem lágu fyrir fundinum. Bókun fundar Í ljósi nýrra upplýsinga þá er afgreiðslu sveitarstjórnar frestað, og sveitarstjóra falið að vinna frekar að málinu og leggja það aftur fyrir byggðaráð, með tillögum um möguleg næstu skref.
Samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða. -
Byggðaráð Blönduósbæjar - 163 Forstöðumaður eigna- og framkvæmdasviðs fór yfir tillögur að mögulegum endurbótum á aðgengi bíla að flötum tjaldsvæðisins t.d. með Ecoraster mottum.
Byggðaráð samþykkir framlagðar tillögur.
Bókun fundar Umræður urðu um endurbætur og samninga um tjaldsvæðið á Blönduósi. Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi framlengingu á samningi en ítrekar óskir um upplýsingar sem fram koma í framlengingunni vegna áranna 2019 og 2020.
Samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða. -
Byggðaráð Blönduósbæjar - 163 Byggðaráð samþykkir útboð á skólaakstri. Bókun fundar Umræður urðu um framtíðarsýn í akstursþjónustu fyrir skóla, frístundir og eldri borgara innan sveitarfélagsins.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 163 Byggðaráð felur sveitarstjóra að sækja fund Lánasjóðs sveitarfélaga 12. júní 2020.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 163 Byggðaráð felur sveitarstjóra að taka þátt í fulltrúaráðsfundi Stapa lífeyrissjóðs 2. júní nk. með fjarfundabúnaði.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 163 Sveitarstjóri upplýsti um starfsemi samtaka orkusveitarfélaga þar sem hann er varamaður í stjórn.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 163 Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 163 Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 163 Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 163 Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 163 Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 163 Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 163 Lagt fram til kynningar.
5.Kosningar samkvæmt samþykktum Blönduósbæjar
1506010
Kosningar samkvæmt samþykktum Blönduósbæjar
a) Kjör forseta sveitarstjórnar Blönduósbæjar.
Fram kom tillaga um Hjálmar Björn Guðmundsson. Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
b) Kjör 1. varaforseta sveitarstjórnar Blönduósbæjar.
Fram kom tillaga um Arnrúnu Báru Finnsdóttur. Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
c) Kjör 2. varaforseta sveitarstjórnar Blönduósbæjar.
Fram kom tillaga um Önnu Margreti Sigurðardóttur. Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
d) Kjör 3 aðalfulltrúa og 3 varafulltrúa í byggðaráð Blönduósbæjar.
Fram kom tillaga um skipun eftirfarandi aðila sem aðalmenn:
Guðmundur Haukur Jakobsson af L-lista
Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða
Sigurgeir Þór Jónasson af L-lista
Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða
Gunnar Tryggvi Halldórsson af Ó-lista,
Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða
Fram kom tillaga um skipun eftirfarandi aðaila sem varamenn:
Arnrún Bára Finnsdóttir af L-lista,
Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða
Hjálmar Björn Guðmundsson af L-lista
Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
Birna Ágústsdóttir af Ó-lista.
Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða
Tillaga kom fram um Guðmund Hauk Jakobsson af L-lista sem formann byggðaráðs.
Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
Tillaga kom fram um Sigurgeir Þór Jónasson af L-lista sem varaformann byggðaráðs.
Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
Fram kom tillaga um Hjálmar Björn Guðmundsson. Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
b) Kjör 1. varaforseta sveitarstjórnar Blönduósbæjar.
Fram kom tillaga um Arnrúnu Báru Finnsdóttur. Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
c) Kjör 2. varaforseta sveitarstjórnar Blönduósbæjar.
Fram kom tillaga um Önnu Margreti Sigurðardóttur. Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
d) Kjör 3 aðalfulltrúa og 3 varafulltrúa í byggðaráð Blönduósbæjar.
Fram kom tillaga um skipun eftirfarandi aðila sem aðalmenn:
Guðmundur Haukur Jakobsson af L-lista
Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða
Sigurgeir Þór Jónasson af L-lista
Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða
Gunnar Tryggvi Halldórsson af Ó-lista,
Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða
Fram kom tillaga um skipun eftirfarandi aðaila sem varamenn:
Arnrún Bára Finnsdóttir af L-lista,
Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða
Hjálmar Björn Guðmundsson af L-lista
Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
Birna Ágústsdóttir af Ó-lista.
Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða
Tillaga kom fram um Guðmund Hauk Jakobsson af L-lista sem formann byggðaráðs.
Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
Tillaga kom fram um Sigurgeir Þór Jónasson af L-lista sem varaformann byggðaráðs.
Tillagan var borin undir atkvæði og var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
6.Ákvörðun um sumarleyfi sveitarstjórnar Blönduósbæjar
1506011
Ákvörðun um sumarleyfi sveitarstjórnar
Forseti bar upp tillögu um að sveitarstjórn taki sumarfrí frá 10. júní til 12. ágúst 2020 og felur byggðaráði fullnaðarafgreiðslu mála á meðan.
Tillagan borin upp og samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
Tillagan borin upp og samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
7.Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 64
2006001F
Fundargerð 64. fundar Skipulags-, umhverfis og umferðarnefndar lögð fram til staðfestingar á 80. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 64 Nefndin samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að yfirfara drögin og að lóðarhöfum verði boðið að mæta á fund með skipulagsráðgjöfum og skipulagsfulltrúa. Skipulagsfulltrúa falið að auglýsa fundartíma.
- 7.2 2006008 Urðunarstaður Stekkjarvíkur, aukin urðun, landmótun og rekstur brennsluofns, Blönduósbæ - beiðni um umsögnSkipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 64 Nefndin telur að frummatsskýrslan lýsi fyrirhugaðri framkvæmd á fullnægjandi hátt og taki á þeim þáttum sem þarf. Unnið er að aðal- og deiliskipulagsbreytingu vegna framkævmdarinnar. Sækja þarf um byggingar- og framkvæmdarleyfi þegar kemur að framkvæmdum.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 64 Nefndin samþykkir bráðabirgðastaðsetningu á skilti og felur skipulagsfulltrúa að skoða málið með bréfritara.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 64 Nefndin samþykkir reglur svæðisins en vísar gjaldskrárhlutanum til ákvörðunar byggðarráðs.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 64 Nefndin samþykkir byggingaráformin með fyrirvara um grendarkynningu. Grendarkynna skal framkvæmdina fyrir Smárabraut 3 og 5. Blönduósbær er eigandi að lóðinni Skúlabraut 6-8.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 64 Nefndin samþykkir byggingaráformin með fyrirvara um grendarkynningu sem nái til lóðarhafa að Garðabyggð 1-12 og felur skipulagsfulltrúa að ganga frá lóðarmálum að næstu lóðum.
-
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar - 64 Nefndin fór yfir umsagnirnar og felur skipulagsfulltrúa að uppfæra tillöguna í samræmi við þær. Í framhaldi af því skal skipulagsfulltrúi kynna tillöguna.
8.Byggðaráð Blönduósbæjar - 164
2006002F
Fundargerð 164. fundar Byggðaráðs lögð fram til staðfestingar á 80. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 164 Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verður ekki hefðbundin dagskrá 17. júní heldur eru bæjarbúar hvattir til þess að halda upp á þjóðarhátíðardaginn með sínu sniði.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 164 Fyrir fundinum liggur minnisblað um samantekt og samanburð á lausnum í úrgangsmálum sveitarfélaga í Húnavatnssýslum. Byggðaráð samþykkir að taka þátt í verkefninu og felur sveitarstjóra að vinna að málinu áfram.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 164 Byggðaráð tekur jákvætt í erindið og visar erindinu til Menningar-, tómstundar og íþróttanefndar til umsagnar.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 164 Lagt fram til kynningar.
- 8.5 2006005 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - Bréf eftirlistnefndar með fjármálum sveitarfélagaByggðaráð Blönduósbæjar - 164 Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 164 Lagt fram til kynningar
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 164 Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 164 Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 164 Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 164 Byggðaráð þakkar fyrir erindið en mun ekki verða við því að þessu sinni.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 164 Lagt fram bréf frá stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, dagsett 18. maí 2020, varðandi könnun á vilja sveitarstjórna aðildarsveitarféalganna til að koma að viðbyggingu við verknámshús Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra. Byggðaráð fagnar áformum um stækkun verknámshúss FNV og tekur jákvætt í erindið með fyrirvara um aðkomu ríkisins ásamt endanlegri kostnaðar- og framkvæmdaráætlun.
9.Önnur mál
1510017
Sala eigna
Undir liðnum önnur mál var til umræðu sala á eignum sveitarfélagsins vegna sölu á eignarhluta Blönduósbæjar að Norðurlandsvegi 2.
Gunnar Tryggvi Halldórsson lagði fram eftirfarandi bókun fyrir hönd Ós-listans:
"Það er rétt að árétta þá áhættu sem fólgin er í að selja þann hluta húsnæðisins sem er að fullu í eigu Blönduósbæjar og er í útleigu til Frumherja undir bifreiðaskoðun. Með breyttri eignaraðild er áratugalöngu og farsælu viðskiptasambandi við þetta mikilvæga þjónustufyrirtæki lokið og ekki á færi sveitarfélagsins að tryggja fyrirtækinu áframhaldandi leigu húsnæðsins undir starfsemina. Ber sveitarstjórnarfulltrúum að hafa það í huga við sölumeðferð þessa."
Gunnar Tryggvi Halldórsson lagði fram eftirfarandi bókun fyrir hönd Ós-listans:
"Það er rétt að árétta þá áhættu sem fólgin er í að selja þann hluta húsnæðisins sem er að fullu í eigu Blönduósbæjar og er í útleigu til Frumherja undir bifreiðaskoðun. Með breyttri eignaraðild er áratugalöngu og farsælu viðskiptasambandi við þetta mikilvæga þjónustufyrirtæki lokið og ekki á færi sveitarfélagsins að tryggja fyrirtækinu áframhaldandi leigu húsnæðsins undir starfsemina. Ber sveitarstjórnarfulltrúum að hafa það í huga við sölumeðferð þessa."
Fundi slitið - kl. 19:35.
Samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.