Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2020 - síðari umræða, ásamt þriggja ára áætlun 2021 - 2023
1912002
Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar fyrir árið 2020 var unnin af byggðaráði og hefur verið góð samvinna allra aðila um áherslur við fjárhagsáætlunargerð. Áætlað er að heildartekjur á næsta ári verði 1.288 milljónir króna og rekstrargjöld verði 1.224 milljónir króna. Rekstur fyrir fjármagnsliði 2020 er jákvæður um 64 milljónir króna, en rekstur fyrir fjármagnsliði 2018 var 49 milljónir króna. Fjármagnsliðir eru áætlaðir 50 milljónir 2020, en voru einnig 50 milljónir 2018.
Rekstrarniðurstaða er jákvæð um 14 milljónir árið 2020, en útkomuspá gerir ráð fyrir að 8 milljóna króna afgangur verði af rekstri á árinu 2019.
Veltufé frá rekstri er áætlað 96 milljónir króna árið 2020, en það var um 90 milljónir árið 2018, en útkomuspá gerir ráð fyrir að á árinu 2019 verði 108 milljóna króna veltufé frá rekstri. Veltufjárhlutfall er áætlað 7,5% árið 2020, en útkomuspá gerir ráð fyrir 8,7% hlutfalli árið 2019.
Fjárfestingar eru áætlaðar 161 milljón króna, árið 2020, og ber þar hæst sem fyrr framkvæmdir við Blönduskóla og lóðafrágangur, ásamt öðrum framkvæmdum sem áætlaðar eru á árinu.
Gert er ráð fyrir lántöku að upphæð 110 m.kr., á árinu 2020, en afborganir langtímalána verði 117 m.kr. á árinu. Langtímaskuldir munu standa í stað á næsta ári.
Gjaldskrár hækka almennt um 2,5%, sem er í samræmi við þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Leikskólagjöld hækka þó ekki.
Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar fyrir árið 2020 ber þess merki að góður árangur hefur náðst í rekstri sveitarfélagsins, og mikilvægt að áfram verði gætt aðhalds og varfærni í öllum rekstri. Íbúum sveitarfélagsins hefur fjölgað á síðustu tveimur árum og voru 944 þann 1.desember s.l.
Sveitarstjórn vill þakka byggðaráði og starfsmönnum Blönduósbæjar fyrir þá miklu vinnu sem liggur að baki gerð fjárhagsáætlunar og það samstarf sem náðst hefur við alla stefnumörkun.
Að loknum umræðum um fjárhagsáætlun og þriggja ára áætlun voru þær bornar upp og samþykktar með 7 atkvæðum samhljóða.
Rekstrarniðurstaða er jákvæð um 14 milljónir árið 2020, en útkomuspá gerir ráð fyrir að 8 milljóna króna afgangur verði af rekstri á árinu 2019.
Veltufé frá rekstri er áætlað 96 milljónir króna árið 2020, en það var um 90 milljónir árið 2018, en útkomuspá gerir ráð fyrir að á árinu 2019 verði 108 milljóna króna veltufé frá rekstri. Veltufjárhlutfall er áætlað 7,5% árið 2020, en útkomuspá gerir ráð fyrir 8,7% hlutfalli árið 2019.
Fjárfestingar eru áætlaðar 161 milljón króna, árið 2020, og ber þar hæst sem fyrr framkvæmdir við Blönduskóla og lóðafrágangur, ásamt öðrum framkvæmdum sem áætlaðar eru á árinu.
Gert er ráð fyrir lántöku að upphæð 110 m.kr., á árinu 2020, en afborganir langtímalána verði 117 m.kr. á árinu. Langtímaskuldir munu standa í stað á næsta ári.
Gjaldskrár hækka almennt um 2,5%, sem er í samræmi við þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Leikskólagjöld hækka þó ekki.
Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar fyrir árið 2020 ber þess merki að góður árangur hefur náðst í rekstri sveitarfélagsins, og mikilvægt að áfram verði gætt aðhalds og varfærni í öllum rekstri. Íbúum sveitarfélagsins hefur fjölgað á síðustu tveimur árum og voru 944 þann 1.desember s.l.
Sveitarstjórn vill þakka byggðaráði og starfsmönnum Blönduósbæjar fyrir þá miklu vinnu sem liggur að baki gerð fjárhagsáætlunar og það samstarf sem náðst hefur við alla stefnumörkun.
Að loknum umræðum um fjárhagsáætlun og þriggja ára áætlun voru þær bornar upp og samþykktar með 7 atkvæðum samhljóða.
2.Gjaldskrár Blönduósbæjar 2020
1912003
Útsvarshlutfall Blönduósbæjar 2020 er 14,52%.
Aðrar gjaldskrár eru sem hér segir:
Aðrar gjaldskrár eru sem hér segir:
Gæludýrahald
Skráningargjald - eingreiðslugjald gildir bæði um hunda og ketti 3.180 kr.
Hundar og kettir - handsömun 1. skipti 10.250 kr
handsömun 2. skipti 18.450 kr.
handsömun 3. skipti 28.400 kr.
handsömun ekkert leyfi 22.300 kr.
Hundaleyfisgjald, árgjald 10.200 kr.
Kattaleyfisgjald, árgjald 3.650 kr.
Vikugjald á hross í hagagöngu í Vatnahverfi og Kúagirðingu 410 kr.
Leikskólinn Barnabær
Hver klst. á mánuði 3.385 kr.
Systkinaafsláttur 35% 2.205 kr.
Forgangshópur 40% 2.035 kr.
4 klst. - Dvalargjald 13.555 kr.
Systkinaafsláttur 35% 8.815 kr.
Forgangshópur 40% 8.135 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 5.285 kr.
5 klst. - Dvalargjald 16.945 kr.
Systkinaafsláttur 35% 11.020 kr.
Forgangshópur 40% 10.170 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 6.610 kr.
6 klst. - Dvalargjald 20.330 kr.
Systkinaafsláttur 35% 13.215 kr.
Forgangshópur 40% 12.200 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 7.925 kr.
7 klst. - Dvalargjald 23.685 kr.
Systkinaafsláttur 35% 15.420 kr.
Forgangshópur 40% 14.240 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 9.250 kr.
8 kst. - Dvalargjald 27.115 kr.
Systkinaafsláttur 35% 17.620 kr.
Forgangshópur 40% 16.265 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 10.565 kr.
3ja barn, dvalargjald 0 kr.
Morgunmatur 1.950 kr.
Hádegismatur 4.600 kr.
Síðdegishressing 1.950 kr.
Hálftímagjald 1.695 kr.
Systkinaafsláttur 35% 1.180 kr.
Forgangshópur 40% 1.360 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 715 kr.
Systkinaafsláttur er á milli leikskóla og skóladagheimilis. Hæsti afsláttur reiknast af lægsta dvalargjaldinu. Afsláttur reiknast eingöngu af dvalargjaldi, ekki af fæði eða öðrum gjöldum.
Blönduskóli
Skólastofa, stór - leiga í eina nótt 5.740 kr.
Stólar pr. stk. - allt að 24 klst 190 kr.
Skólastofa til fundarhalda 4 klst 4.203 kr.
Skólastofa til fundarhalda, hver viðbótar klst. 897 kr.
Tölvaleiga - hver klst. 477 kr.
Tölvuver 5 klst námskeið 22.704 kr.
Myndvarpi (úr skóla) allt að 24 klst 3.075 kr.
Skjávarpi (úr skóla) allt að 24 klst 6.48 kr.
Ljósritun pr. stk. - hámark 100 stk. 19 kr.
Leiga á skólamötuneytissal - 41.000 kr.
Leiga á skólamötuneytissal án eldhúss - 20.500 kr.
Skólamáltíðir
Yngri börn (1.-4. bekkur), 405 kr.
Eldri börn (5.-10. bekkur), 446 kr.
Skóladagheimili
Vistun - pöntuð fyrirfram klst. 246 kr.
Aukatími hver klst. 302 kr.
Síðdegishressing, hvert skipti 113 kr.
Systkynaafsláttur - 35%
Forgangshópar - 40 %
Íþróttamiðstöðin á Blönduósi
Einstakt gjald fullorðnir (18 ára og eldri) 1.100 kr.
10 miða kort fullorðnir (18 ára og eldri) 7.200 kr.
30 miða kort fullorðnir (18 ára og eldri) 13.500 kr.
Árskort fullorðnir (18 ára og eldri) 30.000 kr.
Stakt gjald börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 350 kr.
10 miða kort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 2.500 kr.
30 miða kort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 5.500 kr.
Árskort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 15.500 kr.
Leiga per braut 3.700 kr.
Leiga fyrir alla sundlaugina 14.000 kr.
Leiga á handklæði 670 kr.
Leiga á sundfatnaði 670 kr.
Leiga á sundfatnaði og handklæði 1.000 kr.
Þrek/sund stakur tími 1.950 kr.
Þrek/sund stakur tími skólaverð (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar 950 kr.
Þrek/sund 10 tíma kort - gildir í eitt ár 10.000 kr.
Þrek/sund 10 tíma kort börn(15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar - gildir í eitt ár 6.000 kr.
Þrek/sund mánaðarkort 11.000 kr.
Þrek/sund mánaðarkort börn (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar - gildir í eitt ár 7.500 kr.
Þrek/sund 3 mánaða kort 17.500 kr.
Þrek/sund 3 mánaða kort Börn (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar - gildir í eitt ár 12.500 kr.
Þrek/sund 6 mánaða kort 25.000 kr.
Þrek/sund 6 mánaða kort Börn (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar - gildir í eitt ár 18.000 kr.
Árskort þrek/sund 47.000 kr.
Gullkort (Gildir í þrek/sund og alla tíma í íþróttasal á vegum IMB) 55.000 kr.
Árskort þrek/sund Börn (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar 35.000 kr.
25% afsláttur af árskortum fyrir starfsmenn Blönduósbæjar
Leiga á sal 1/1 klst. 8.700 kr.
Leiga á sal 1/3 klst. 4.300 kr.
Leiga á sal 2/3 klst. 5.700 kr.
Leiga á Norðursal klst. 5.100 kr.
Afmælisveisla fyrir börn. Norðursalur/íþróttasalur 2 klst. 10.000 kr.
Stakir tímar í íþróttasal 1 1/2 klst. 1.000 kr.
Stakir tímar í íþróttasal 1 klst. 800 kr.
10 skipti tímar í íþróttasal (1 1/2 klst.) 7.500 kr.
10 skipti tímar í íþróttasal (1 klst.) 5.500 kr.
Eldri borgarar og öryrkjar með lögheimili á Blönduósi fá frítt í þrek og sund.
Börn á Blönduósi að 18 ára aldri fá frítt í sund og þrek þau sem hafa aldur til.
Akstursþjónusta fatlaðra
Gjaldskrá tengd strætisvagnagjaldi fatlaðra og öryrkja
Félagsstarf aldraðra
Álagning vegna efnissölu 50%
Gjaldskrá sorps
Sorpeyðningargjald vegna sumarhúsa innan sveitarfélagsins 22.700 kr.
Tæmingar rotþróa í sveitarfélaginu, 0 - 2000 ltr., árgjald - ein tæming 10.150 kr.
2001 - 4000 ltr. ein tæming 13.250 kr.
4001 - 6000 ltr. ein tæming 14.250 kr.
Stærri en 6000 ltr. hver rúmm. 17.950 kr.
Aukatæming hvert skipti 10.450 kr.
Sorpgjald heimila
sorphirða 22.700 kr.
sorpförgun 22.700 kr.
alls íbúðahúsnæði 45.400 kr.
Endurvinnslustöð - gjaldskyldur úrgangur
0,25 m³ 1.000 kr.
0,50 m³ 2.000 kr.
0,75 m³ 3.000 kr.
1 m³ 4.000 kr.
Stærri farmar eftir magni að 5 m³
Þjónustumiðstöð og vinnuskóli
Vörubíll með krana, hver klst. 40.000 kr.
Dráttarvél Case, hver klst. 8.000 kr.
Haugsuga, hver klst. 3.150 kr.
Kerrur, daggjald 5.300 kr.
Jarðvegsþjappa, daggjald 9.000 kr.
innri leiga - tækjaleiga ekki heimil
Sláttuorf, daggjald 4.750 kr.
Sláttuvél með drifi, 4.750 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, lítill
hvert skipti 8.450 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, meðalstór
hvert skipti 10.600 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, stór
hvert skipti 14.800 kr.
Verkamaður, útseld dagvinna
hver klst. 5.611 kr.
Verkamaður, útseld yfirvinna
hver klst. 10.100 kr.
Vinnuskóli, útseld vinna
hver klst. 1.953 kr.
Að loknum umræðum um gjaldskrár voru þær bornar upp og samþykktar með 7 atkvæðum samhljóða.
Skráningargjald - eingreiðslugjald gildir bæði um hunda og ketti 3.180 kr.
Hundar og kettir - handsömun 1. skipti 10.250 kr
handsömun 2. skipti 18.450 kr.
handsömun 3. skipti 28.400 kr.
handsömun ekkert leyfi 22.300 kr.
Hundaleyfisgjald, árgjald 10.200 kr.
Kattaleyfisgjald, árgjald 3.650 kr.
Vikugjald á hross í hagagöngu í Vatnahverfi og Kúagirðingu 410 kr.
Leikskólinn Barnabær
Hver klst. á mánuði 3.385 kr.
Systkinaafsláttur 35% 2.205 kr.
Forgangshópur 40% 2.035 kr.
4 klst. - Dvalargjald 13.555 kr.
Systkinaafsláttur 35% 8.815 kr.
Forgangshópur 40% 8.135 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 5.285 kr.
5 klst. - Dvalargjald 16.945 kr.
Systkinaafsláttur 35% 11.020 kr.
Forgangshópur 40% 10.170 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 6.610 kr.
6 klst. - Dvalargjald 20.330 kr.
Systkinaafsláttur 35% 13.215 kr.
Forgangshópur 40% 12.200 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 7.925 kr.
7 klst. - Dvalargjald 23.685 kr.
Systkinaafsláttur 35% 15.420 kr.
Forgangshópur 40% 14.240 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 9.250 kr.
8 kst. - Dvalargjald 27.115 kr.
Systkinaafsláttur 35% 17.620 kr.
Forgangshópur 40% 16.265 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 10.565 kr.
3ja barn, dvalargjald 0 kr.
Morgunmatur 1.950 kr.
Hádegismatur 4.600 kr.
Síðdegishressing 1.950 kr.
Hálftímagjald 1.695 kr.
Systkinaafsláttur 35% 1.180 kr.
Forgangshópur 40% 1.360 kr.
Systkinaafsláttur forgangshópa 715 kr.
Systkinaafsláttur er á milli leikskóla og skóladagheimilis. Hæsti afsláttur reiknast af lægsta dvalargjaldinu. Afsláttur reiknast eingöngu af dvalargjaldi, ekki af fæði eða öðrum gjöldum.
Blönduskóli
Skólastofa, stór - leiga í eina nótt 5.740 kr.
Stólar pr. stk. - allt að 24 klst 190 kr.
Skólastofa til fundarhalda 4 klst 4.203 kr.
Skólastofa til fundarhalda, hver viðbótar klst. 897 kr.
Tölvaleiga - hver klst. 477 kr.
Tölvuver 5 klst námskeið 22.704 kr.
Myndvarpi (úr skóla) allt að 24 klst 3.075 kr.
Skjávarpi (úr skóla) allt að 24 klst 6.48 kr.
Ljósritun pr. stk. - hámark 100 stk. 19 kr.
Leiga á skólamötuneytissal - 41.000 kr.
Leiga á skólamötuneytissal án eldhúss - 20.500 kr.
Skólamáltíðir
Yngri börn (1.-4. bekkur), 405 kr.
Eldri börn (5.-10. bekkur), 446 kr.
Skóladagheimili
Vistun - pöntuð fyrirfram klst. 246 kr.
Aukatími hver klst. 302 kr.
Síðdegishressing, hvert skipti 113 kr.
Systkynaafsláttur - 35%
Forgangshópar - 40 %
Íþróttamiðstöðin á Blönduósi
Einstakt gjald fullorðnir (18 ára og eldri) 1.100 kr.
10 miða kort fullorðnir (18 ára og eldri) 7.200 kr.
30 miða kort fullorðnir (18 ára og eldri) 13.500 kr.
Árskort fullorðnir (18 ára og eldri) 30.000 kr.
Stakt gjald börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 350 kr.
10 miða kort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 2.500 kr.
30 miða kort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 5.500 kr.
Árskort börn/eldri borgarar/öryrkjar (börn 8-18 ára) 15.500 kr.
Leiga per braut 3.700 kr.
Leiga fyrir alla sundlaugina 14.000 kr.
Leiga á handklæði 670 kr.
Leiga á sundfatnaði 670 kr.
Leiga á sundfatnaði og handklæði 1.000 kr.
Þrek/sund stakur tími 1.950 kr.
Þrek/sund stakur tími skólaverð (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar 950 kr.
Þrek/sund 10 tíma kort - gildir í eitt ár 10.000 kr.
Þrek/sund 10 tíma kort börn(15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar - gildir í eitt ár 6.000 kr.
Þrek/sund mánaðarkort 11.000 kr.
Þrek/sund mánaðarkort börn (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar - gildir í eitt ár 7.500 kr.
Þrek/sund 3 mánaða kort 17.500 kr.
Þrek/sund 3 mánaða kort Börn (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar - gildir í eitt ár 12.500 kr.
Þrek/sund 6 mánaða kort 25.000 kr.
Þrek/sund 6 mánaða kort Börn (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar - gildir í eitt ár 18.000 kr.
Árskort þrek/sund 47.000 kr.
Gullkort (Gildir í þrek/sund og alla tíma í íþróttasal á vegum IMB) 55.000 kr.
Árskort þrek/sund Börn (15-18 ára)/eldri borgarar/öryrkjar 35.000 kr.
25% afsláttur af árskortum fyrir starfsmenn Blönduósbæjar
Leiga á sal 1/1 klst. 8.700 kr.
Leiga á sal 1/3 klst. 4.300 kr.
Leiga á sal 2/3 klst. 5.700 kr.
Leiga á Norðursal klst. 5.100 kr.
Afmælisveisla fyrir börn. Norðursalur/íþróttasalur 2 klst. 10.000 kr.
Stakir tímar í íþróttasal 1 1/2 klst. 1.000 kr.
Stakir tímar í íþróttasal 1 klst. 800 kr.
10 skipti tímar í íþróttasal (1 1/2 klst.) 7.500 kr.
10 skipti tímar í íþróttasal (1 klst.) 5.500 kr.
Eldri borgarar og öryrkjar með lögheimili á Blönduósi fá frítt í þrek og sund.
Börn á Blönduósi að 18 ára aldri fá frítt í sund og þrek þau sem hafa aldur til.
Akstursþjónusta fatlaðra
Gjaldskrá tengd strætisvagnagjaldi fatlaðra og öryrkja
Félagsstarf aldraðra
Álagning vegna efnissölu 50%
Gjaldskrá sorps
Sorpeyðningargjald vegna sumarhúsa innan sveitarfélagsins 22.700 kr.
Tæmingar rotþróa í sveitarfélaginu, 0 - 2000 ltr., árgjald - ein tæming 10.150 kr.
2001 - 4000 ltr. ein tæming 13.250 kr.
4001 - 6000 ltr. ein tæming 14.250 kr.
Stærri en 6000 ltr. hver rúmm. 17.950 kr.
Aukatæming hvert skipti 10.450 kr.
Sorpgjald heimila
sorphirða 22.700 kr.
sorpförgun 22.700 kr.
alls íbúðahúsnæði 45.400 kr.
Endurvinnslustöð - gjaldskyldur úrgangur
0,25 m³ 1.000 kr.
0,50 m³ 2.000 kr.
0,75 m³ 3.000 kr.
1 m³ 4.000 kr.
Stærri farmar eftir magni að 5 m³
Þjónustumiðstöð og vinnuskóli
Vörubíll með krana, hver klst. 40.000 kr.
Dráttarvél Case, hver klst. 8.000 kr.
Haugsuga, hver klst. 3.150 kr.
Kerrur, daggjald 5.300 kr.
Jarðvegsþjappa, daggjald 9.000 kr.
innri leiga - tækjaleiga ekki heimil
Sláttuorf, daggjald 4.750 kr.
Sláttuvél með drifi, 4.750 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, lítill
hvert skipti 8.450 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, meðalstór
hvert skipti 10.600 kr.
Vinnuskóli, sleginn garður, stór
hvert skipti 14.800 kr.
Verkamaður, útseld dagvinna
hver klst. 5.611 kr.
Verkamaður, útseld yfirvinna
hver klst. 10.100 kr.
Vinnuskóli, útseld vinna
hver klst. 1.953 kr.
Að loknum umræðum um gjaldskrár voru þær bornar upp og samþykktar með 7 atkvæðum samhljóða.
3.Gjaldskrá Blönduósbæjar 2020 - fasteignagjöld
1912004
Álagning fasteignaskatts:
A-hluti fasteignaskatts (íbúðarhúsnæði) er 0,50% af hús- og lóðarmati.
A-hluti fasteignaskatts (hesthús og gripahús í þéttbýli) er 0,50% af hús- og lóðarmati.
B-hluti fasteignaskatts (opinbert húsnæði) er 1,32% af hús- og lóðarmati. Er óbreytt frá fyrra ári.
C-hluti fasteignaskatts (atvinnuhúsnæði og annað en að neðan greinir) er 1,65% af hús- og lóðarmati.
Vatnsgjald á A-hluta, B-hluta og C-hluta fasteigna (íbúðar-, opinbert- og atvinnuhúsnæði) er 0,275% af hús- og lóðarmati. Er óbreytt frá fyrra ári.
Fráveitugjald á A-hluta, B-hluta og C-hluta fasteigna (íbúðar-, opinbert- og atvinnuhúsnæði) er 0,25% af hús- og lóðarmati. Er óbreytt frá fyrra ári.
Lóðarleiga fyrir A-hluta, B-hluta og C-hluta fasteigna (íbúar-, opinbert- og atvinnuhúsnæði) er 2,0% af fasteignamati lóðar, fyrir ræktunarlóðir 7.000 kr. á hektara, að lágmarki 8.300 kr.
Reglur um afslátt fasteignagjalda:
1. gr.
Umsækjandi skal hafa átt lögheimili í Blönduósbæ 1. desember 2019.
2. gr.
Rétt til afsláttar hafa elli- og örorkulífeyrisþegar, á grundvelli 4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga.
3. gr.
Niðurfelling á fasteignaskatti er tekjutengd og getur mest orðið kr. 57.500,-
4. gr.
Tekjumörk á árinu 2018 eru:
Einstaklingar með skattskyldar tekjur allt að.........kr. 3.600.000 fá 100% afslátt.
Einstaklingar með skattskyldar tekjur allt að........ kr. 4.800.000 fá 0% afslátt.
Hjón með skattskyldar tekjur allt að......................kr. 4.800.000 fá 100% afslátt.
Hjón með skattskyldar tekjur allt að.........................kr. 6.600.000 fá 0% afslátt.
Tekjur innan skilgreindra tekjumarka veita hlutfallslegan afslátt.
5. gr.
Skilyrði fyrir niðurfellingu er að viðkomandi búi sjálfur í húsnæðinu og hafi ekki af því leigutekjur. Við andlát maka styrkir sveitarstjóður eftirlifandi um sömu upphæð og nemur útreiknuðum afslætti ársins.
6. gr.
Falli aðstæður ekki undir ákvæði reglna þessara skal byggðarráð úrskurða um lækkun eða niðurfellingu.
7. gr.
Upplýsingar um tekjur vegna útreiknings er sóttur vélrænt á vef Ríkisskattstjóra www.rsk.is í gegnum álagningarkerfi Fasteignaskrár Íslands.
8. gr.
Ekki þörf á sérstökum umsóknum vegna afsláttar.
9. gr.
Athugasemdir vegna útreiknings afsláttar skulu berast skriflega til skrifstofu Blönduósbæjar eigi síðar en 1. júní 2020.
Gjalddagar álagðra fasteignagjalda umfram kr. 25.000,- eru: 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1. júlí, 1. ágúst, 1. september & 1. október. Gjalddagi álagðra fasteignagjalda undir kr. 25.000,- er 1. maí.
Hægt er að óska eftir því að greiða öll gjöld á einum gjalddaga sem er 15. maí. Sækja þarf um gjalddagabreytingu á bæjarskrifstofu fyrir 15. febrúar 2020.
Eindagi gjalddaga eru 30 dagar.
Að loknum umræðum um gjaldskrá fasteignagjalda var hún borin upp og samþykktar með 7 atkvæðum samhljóða.
Sigrún Hauksdóttir vék af fundi kl. 17:50.
A-hluti fasteignaskatts (íbúðarhúsnæði) er 0,50% af hús- og lóðarmati.
A-hluti fasteignaskatts (hesthús og gripahús í þéttbýli) er 0,50% af hús- og lóðarmati.
B-hluti fasteignaskatts (opinbert húsnæði) er 1,32% af hús- og lóðarmati. Er óbreytt frá fyrra ári.
C-hluti fasteignaskatts (atvinnuhúsnæði og annað en að neðan greinir) er 1,65% af hús- og lóðarmati.
Vatnsgjald á A-hluta, B-hluta og C-hluta fasteigna (íbúðar-, opinbert- og atvinnuhúsnæði) er 0,275% af hús- og lóðarmati. Er óbreytt frá fyrra ári.
Fráveitugjald á A-hluta, B-hluta og C-hluta fasteigna (íbúðar-, opinbert- og atvinnuhúsnæði) er 0,25% af hús- og lóðarmati. Er óbreytt frá fyrra ári.
Lóðarleiga fyrir A-hluta, B-hluta og C-hluta fasteigna (íbúar-, opinbert- og atvinnuhúsnæði) er 2,0% af fasteignamati lóðar, fyrir ræktunarlóðir 7.000 kr. á hektara, að lágmarki 8.300 kr.
Reglur um afslátt fasteignagjalda:
1. gr.
Umsækjandi skal hafa átt lögheimili í Blönduósbæ 1. desember 2019.
2. gr.
Rétt til afsláttar hafa elli- og örorkulífeyrisþegar, á grundvelli 4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga.
3. gr.
Niðurfelling á fasteignaskatti er tekjutengd og getur mest orðið kr. 57.500,-
4. gr.
Tekjumörk á árinu 2018 eru:
Einstaklingar með skattskyldar tekjur allt að.........kr. 3.600.000 fá 100% afslátt.
Einstaklingar með skattskyldar tekjur allt að........ kr. 4.800.000 fá 0% afslátt.
Hjón með skattskyldar tekjur allt að......................kr. 4.800.000 fá 100% afslátt.
Hjón með skattskyldar tekjur allt að.........................kr. 6.600.000 fá 0% afslátt.
Tekjur innan skilgreindra tekjumarka veita hlutfallslegan afslátt.
5. gr.
Skilyrði fyrir niðurfellingu er að viðkomandi búi sjálfur í húsnæðinu og hafi ekki af því leigutekjur. Við andlát maka styrkir sveitarstjóður eftirlifandi um sömu upphæð og nemur útreiknuðum afslætti ársins.
6. gr.
Falli aðstæður ekki undir ákvæði reglna þessara skal byggðarráð úrskurða um lækkun eða niðurfellingu.
7. gr.
Upplýsingar um tekjur vegna útreiknings er sóttur vélrænt á vef Ríkisskattstjóra www.rsk.is í gegnum álagningarkerfi Fasteignaskrár Íslands.
8. gr.
Ekki þörf á sérstökum umsóknum vegna afsláttar.
9. gr.
Athugasemdir vegna útreiknings afsláttar skulu berast skriflega til skrifstofu Blönduósbæjar eigi síðar en 1. júní 2020.
Gjalddagar álagðra fasteignagjalda umfram kr. 25.000,- eru: 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1. júlí, 1. ágúst, 1. september & 1. október. Gjalddagi álagðra fasteignagjalda undir kr. 25.000,- er 1. maí.
Hægt er að óska eftir því að greiða öll gjöld á einum gjalddaga sem er 15. maí. Sækja þarf um gjalddagabreytingu á bæjarskrifstofu fyrir 15. febrúar 2020.
Eindagi gjalddaga eru 30 dagar.
Að loknum umræðum um gjaldskrá fasteignagjalda var hún borin upp og samþykktar með 7 atkvæðum samhljóða.
Sigrún Hauksdóttir vék af fundi kl. 17:50.
4.Húsnæðisáætlun Blönduós - 1. útgáfa
1912001
Valdimar O. Hermannsson fór yfir 1. útgáfu húsnæðisáætlunar Blönduósbæjar 2019-2027.
Áætlunin mun verða endurskoðuð árlega og í fyrsta skipti í mars 2020.
Að loknum umræðum um húsnæðisáætlun var hún borin upp og samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
Áætlunin mun verða endurskoðuð árlega og í fyrsta skipti í mars 2020.
Að loknum umræðum um húsnæðisáætlun var hún borin upp og samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
5.Innviðir samfélagsins
1912005
Sveitarstjórn Blönduósbæjar tekur heilshugar undir bókanir frá nágrannasveitarfélögum, þar sem lýst er yfir miklum áhyggjum yfir því að fjölmargir innviðir samfélagsins hafi brugðist í því veðuráhlaupi sem gekk yfir landið í síðustu viku, sérstaklega er varðar raforkuöryggi, fjarskipti, mönnun og undirbúning grunnstofnana samfélagsins, en í bókun Húnaþings vestra segir m.a.:
"Það er algjörlega óviðunandi að grunnstofnanir samfélagsins, RARIK, Landsnet og fjarskiptafyrirtækin hafi ekki verið betur undirbúin og mönnuð á svæðinu en raun ber vitni. Aftur á móti voru Björgunarsveitirnar og Rauði krossinn, sem rekin eru í sjálfboðavinnu, vel undirbúin og komin með tæki og fólk á staðinn áður en veðrið skall á".
Sveitarstjórn hvetur ríkisstjórn Íslands og önnur stjórnvöld til þess að tryggja það að Landsneti verði kleift að byggja upp og viðhalda meginflutningskerfi raforku um landið. Einnig að RARIK viðhaldi ásættanlegri mönnun og aðbúnaði, á starfsstöðvum sínum á svæðinu, í stað þess að draga svo mikið saman að ekki sé mögulegt að sinna nauðsynlegri þjónustu í landshlutanum.
"Það er algjörlega óviðunandi að grunnstofnanir samfélagsins, RARIK, Landsnet og fjarskiptafyrirtækin hafi ekki verið betur undirbúin og mönnuð á svæðinu en raun ber vitni. Aftur á móti voru Björgunarsveitirnar og Rauði krossinn, sem rekin eru í sjálfboðavinnu, vel undirbúin og komin með tæki og fólk á staðinn áður en veðrið skall á".
Sveitarstjórn hvetur ríkisstjórn Íslands og önnur stjórnvöld til þess að tryggja það að Landsneti verði kleift að byggja upp og viðhalda meginflutningskerfi raforku um landið. Einnig að RARIK viðhaldi ásættanlegri mönnun og aðbúnaði, á starfsstöðvum sínum á svæðinu, í stað þess að draga svo mikið saman að ekki sé mögulegt að sinna nauðsynlegri þjónustu í landshlutanum.
6.Styrkur til Björgunarfélagsins Blöndu
1912006
Björgunarfélagið Blanda hefur unnið þrekvirki síðastliðna viku við að aðstoða íbúa og stofnanir sveitarfélagsins sem og í nágrannasveitarfélögum, við mjög erfiðar aðstæður. Félagsmenn björgunarsveita leggja mikið á sig, oft í mjög erfiðum aðstæðum, til þess að tryggja öryggi íbúa. Það á bæði við um beina aðstoð við íbúa og ekki síst aðstoð við Rarik og Landsnet við að koma á rafmagni, sem og Heilbrigðisstofnun Norðurlands við að koma starfsfólki, sjúklingum og aðstandendum að og frá stofnuninni.
Í þakkarskyni hefur Blönduósbær ákveðið að styrkja Björgunarfélagið Blöndu um eina milljón króna vegna mikils álags síðustu daga og fara þar með að fordæmi Húnaþings vestra sem styrktu Björgunarsveitina Húna á Hvammstanga með sambærilegum hætti.
Blönduósbær skorar jafnframt á önnur sveitarfélög, RARIK, Landsnet, HSN og fleiri að styrkja með beinum hætti björgunarsveitir sem voru þeim innan handar í óveðrinu síðastliðna viku, við mjög erfiðar aðstæður.
Að loknum umræðum var tillagan borin upp og samþykkt með 6 atkvæðum samhljóða.
Hjálmar Björn Guðmundsson sat hjá við afgreiðslu málsins vegna tengsla.
Í þakkarskyni hefur Blönduósbær ákveðið að styrkja Björgunarfélagið Blöndu um eina milljón króna vegna mikils álags síðustu daga og fara þar með að fordæmi Húnaþings vestra sem styrktu Björgunarsveitina Húna á Hvammstanga með sambærilegum hætti.
Blönduósbær skorar jafnframt á önnur sveitarfélög, RARIK, Landsnet, HSN og fleiri að styrkja með beinum hætti björgunarsveitir sem voru þeim innan handar í óveðrinu síðastliðna viku, við mjög erfiðar aðstæður.
Að loknum umræðum var tillagan borin upp og samþykkt með 6 atkvæðum samhljóða.
Hjálmar Björn Guðmundsson sat hjá við afgreiðslu málsins vegna tengsla.
7.Byggðaráð Blönduósbæjar - 153
1912001F
Fundargerð 151. fundar Byggðaráðs lögð fram til staðfestingar á 72. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Liður 5.2 þarfnast sérstakrar afgreiðslu.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
Að loknum umræðum um fundargerðina var hún borin upp og staðfest af sveitarstjórn með 7 atkvæðum samhljóða.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 153 Ágúst Þór kom á fundinn undir þessum lið kl.16.10 og fór yfir stöðu framkvæmda 2019 og framkvæmdaáætlun 2020. Ágúst vék af fundi 16:34. Sigrún fór yfir loka drög fjárhagsáætlunar og þær breytingar sem hafa orðið frá fyrri umræðu m.a vegna byggðasamlaga og fleiri þátta. Byggðaráð samþykkir framlagða fjárhagsáætlun með þremur atkvæðum og er henni vísað til seinni umræðu í sveitarstjórn.
-
Byggðaráð Blönduósbæjar - 153 Afskriftabeiðni frá Sýslumanninnum á Norðurlandi vestra, samtals 92.772 krónur vegna þing- og sveitarsjóðsgjalda.
Niðurfelling viðskiptakrafna vegna fyrndra krafna sveitarfélagsins, samtals 2.015.992 krónur Hvor tveggja fært í trúnaðarbók. Samþykkt með þremur atkvæðum. Bókun fundar Afgreiðsla Byggðaráðs staðfest af sveitarstjórn Blönduósbæjar með 7 atkvæðum samhljóða.
Miklar umræður urðu um skipulag snjómoksturs í sveitarfélaginu og hefur tæknideild verið falið að gera áætlun um mokstur og skipulagningu snjósöfnunarsvæða í sveitarfélaginu.
Sveitarstjórn óskar íbúum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Sveitarstjórn óskar íbúum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Fundi slitið - kl. 18:09.
Samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.