Dagskrá
1.Ráðning sveitarstjóra
1807002
2.Persónuverndarstefna sveitarfélagsins Blönduósbæjar
1807001
Fyrir fundinum lágu drög að persónuverndarstefnu sveitarfélagsins Blönduósbæjar.
Valgarður fór yfir persónuverndarstefnuna og kynnti þá vinnu sem liggur að baki henni.
Umræður sköpuðust um ráðningu presónuverndarfulltrúa. Samþykkt að fela sveitarstjóra að leita leiða til að ráðningar persónuverndarfulltrúa með tilliti til hagsmuna sveitarfélagsins.
Að loknum umræðum var stefnan borin upp og samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
Valgarður fór yfir persónuverndarstefnuna og kynnti þá vinnu sem liggur að baki henni.
Umræður sköpuðust um ráðningu presónuverndarfulltrúa. Samþykkt að fela sveitarstjóra að leita leiða til að ráðningar persónuverndarfulltrúa með tilliti til hagsmuna sveitarfélagsins.
Að loknum umræðum var stefnan borin upp og samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
3.Tillaga um atvinnumálanefnd
1807003
Tillaga er um að kjósa tímabundna atvinnumálanefnd.
Tillaga kom fram um að koma á fót tímabundinni atvinnumálanefnd. Nefndin skal vera kosin til eins árs. Byggðaráði er falið að útfæra nefndina nánar og útbúa embættisbréf.
Tillagan borin upp og samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
Skipun í atvinnumálanefd frestað til næsta fundar.
Tillagan borin upp og samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.
Skipun í atvinnumálanefd frestað til næsta fundar.
4.Ákvörðun um sumarleyfi sveitarstjórnar Blönduósbæjar
1806013
Forseti bar upp tillögu um að sveitarstjórn taki ekki sumarfrí sumarið 2018 í ljósi þeirra aðkallandi verkefna sem liggja fyrir og var tillaga samþykkt.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Anna Margrét Sigurðardóttir vék af fundi undir þessum lið.
Sveitastjórn mun halda áfram að vinna að málinu og fara yfir umsóknir umsækjenda.