30. fundur
22. nóvember 2016 kl. 17:00 - 18:30
í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
- Valgarður Hilmarsson forseti
- Guðmundur Haukur Jakobsson aðalmaður
- Anna Margrét Jónsdóttir 1. varaforseti
- Zophonías Ari Lárusson aðalmaður
- Hörður Ríkharðsson aðalmaður
- Oddný María Gunnarsdóttir 2. varaforseti
- Sindri Páll Bjarnason aðalmaður
- Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
- Sigrún Hauksdóttir
Starfsmenn
- Þórður Pálsson ritari
Fundargerð ritaði:
Þórður Pálsson
ritari
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2017
1611021
Fundi slitið - kl. 18:30.
Fjárhagsáætlun 2017 lögð fram til fyrri umræðu, rekstaryfirlit og sjóðsstreymi.
Nokkrar umræður urðu um áætlunina en að henni lokinni vísaði forseti fjárhagsáætlun Blönduósbæjar til síðari umræðu. Það var samþykkt með 7 atkvæðum samhljóða.