20. fundur 27. janúar 2016 kl. 17:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Valgarður Hilmarsson forseti
  • Guðmundur Haukur Jakobsson aðalmaður
  • Zophonías Ari Lárusson aðalmaður
  • Anna Margrét Jónsdóttir 1. varaforseti
  • Hörður Ríkharðsson aðalmaður
  • Oddný María Gunnarsdóttir 2. varaforseti
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
  • Valdimar Guðmannsson varamaður
Starfsmenn
  • Þórður Pálsson ritari
Fundargerð ritaði: Þórður Pálsson fundarritari
Dagskrá

1.Sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk

1601027

Sveitarstjórn Blönduósbæjar staðfestir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi samning með gildistíma 1.jan 2016-31.desember 2016, um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk. Á gildistíma samningsins hefur sveitarfélagið Skagafjörður fullt umboð sveitarstjórnar Blönduósbæjar til þess veita þá þjónustu sem samningurinn fjallar um sem og taka þær ákvarðanir og setja þær reglur sem framkvæmd verkefnisins kallar á.Er Sveitarfélaginu Skagafirði því farmselt ákvörðunarvald gagvart íbúum sveitarfélagsins sem sækja um eða fá þjónustu á grundvelli samningsins.

Fundi slitið.

Getum við bætt efni þessarar síðu?