Dagskrá
1.Verndarsvæði í byggð - Gamli bærinn á Blönduósi.
1511029
Ráðgjafar mæta á fundinn og kynna greinargerð. Á fundinum verða lögð drög að tillögum um verndarsvæðið sem kynnt verða á íbúafundi.
Páll Líndal og Gunnlaugur Haraldsson komu á fundinn og kynntu vinnu sína við Verndarsvæði í byggð í gamla bænum á Blönduósi. Ítarlega var farið yfir heimildir og rædd drög að tillögum og hvernig best væri að nálgast vinnuna og tillögugerðina. Stefnt er að íbúarfundi 17. janúar nk. þar sem tillögurnar verða kynntar.
Fundi slitið - kl. 19:30.