Dagskrá
Sverrir Þór Sverrisson mætti ekki og engin mætti í hans stað.
1.HB- Endurskoðun Aðalskipulags Húnabyggðar
2311038
Tekið til kynningar fyrirhugaða vinnu við nýtt aðalskipulag Húnabyggðar.
Undir þessum lið kom Ómar Ívarsson frá Landslag inn á fundinn kl. 16:00
Undir þessum lið kom Ómar Ívarsson frá Landslag inn á fundinn kl. 16:00
Skipulags-og byggingarnefnd þakkar Ómari fyrir greinargóða yfirferð.
Ómar vék af fundi kl. 16:31
Ómar vék af fundi kl. 16:31
2.HB- Deiliskipulag gamla bæjarins
2311019
Tekið til kynningar skipulagslýsing á deiliskipulagi Gamla bæjarins.
Undir þessum lið kom Árni Ólafsson arkitekt kl. 16:40 og kynnti drög að skipulagslýsingu.
Undir þessum lið kom Árni Ólafsson arkitekt kl. 16:40 og kynnti drög að skipulagslýsingu.
Árni vék af fundi kl. 18:45
3.Breyting á deiliskipulagi Miðholts.
2401002
Tekið til kynningar breytingar á deiliskipulagi Miðholts.
Byggingafulltrúa falið að gera breytingar á tillögu í samræmi við umræður á fundinum.
4.Skógrækt við þéttbýli í Húnabyggð
2309007
Á 51. fundi byggðarráðs þann 19. desember 2023 var erindi er varðar skógarækt við þéttbýli Húnabyggðar vísað til umræðu í skipulags- og byggingarnefndar
Lagt fram til kynningar.
5.HB - Brimslóð 10B, umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu til suðurs.
2311074
Til afgreiðslu umsókn byggingarleyfi frá Brimslóð ehf vegna Brimslóðar 10B samkvæmt meðfylgjandi gögnum
Undir þessu lið vék Zophonías Ari af fundi kl. 19:04
Undir þessu lið vék Zophonías Ari af fundi kl. 19:04
Nefndin gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur byggingafulltrua að veita umbeði leyfi.
Nefndin gerir þó athugasemdir við að á afstöðumynd er afmörkun lóðar ekki rétt.
Nefndin gerir þó athugasemdir við að á afstöðumynd er afmörkun lóðar ekki rétt.
Fundi slitið - kl. 19:00.