Dagskrá
1.Erindisbréf fyrir menningar-, tómstunda- og íþróttanefnd
1506003
Vegna skorts á gögnum er málinu frestað fram að næsta fundi.
2.Menningar-, tómstunda- og íþróttanefnd: viðburðir framundan
1506004
Landsmót 50 .
Nefndin beinir því til Ómars Braga Stefánssonar að auglýsa mótið vel og mikið í héraðsmiðlum og í nærsveitum.
Húnavaka og Smábæjarleikar eru í föstum skorðum.
Nefndin beinir því til Ómars Braga Stefánssonar að auglýsa mótið vel og mikið í héraðsmiðlum og í nærsveitum.
Húnavaka og Smábæjarleikar eru í föstum skorðum.
3.Blönduskóli - skólalóð
1506005
Umræður voru um mikilvægi þess að vinna að skipulagi og áætlun um framkvæmdir á skólalóð.
Nefndin óskar eftir gögnum um þetta mál.
Nefndin óskar eftir gögnum um þetta mál.
4.Erindi vegna afmælismóts Skáksambands Íslands
1506006
Lagt fram bréf frá Skáksambandinu. Nefndin tekur jákvætt í erindið. Leggjum til að Blönduósbær styðji við mótsnefnd og útvegi húsnæði. En að öðru leiti vísar nefndin Skáksambandinu á Taflfélag Blönduós um frekari framkvæmd mótsins.
Fundi slitið - kl. 18:15.