Dagskrá
1.Kosning formanns
1808010
2.Erindisbréf fyrir menningar-, tómstunda- og íþróttanefnd
1506003
Nefndin felur formanni að gera drög að þeim breytingum sem nefndin telur nauðsynlegar.
3.Önnur mál
1510017
Ákveðið var að setja fasta fundartíma nefndar sem verða 1. mánudag hvers mánaðar kl. 16:00
Fundi slitið - kl. 16:50.
Fram kom tillaga um Arnrúnu Báru Finnsdóttur sem formann, Svan Inga Björnsson sem varaformann og Magnús Val Ómarsson sem ritara. Magnús Valur Ómarsson lagði fram tillögu um Steinunni Huldu Magnúsdóttur sem varaformann.
Arnrún Bára Finnsdóttir kjörin formaður samhljóða.
Kosning varaformanns
Kosið um tilögu um Steinunni Huldu Magnúsdóttur sem varaformann, tillaga felld með 3. atkvæðum gegn 2.
Kosið um tilögu um Svan Inga Björnsson sem varaformann. Tillaga samþykkt sem 3 atkvæðum gegn 2.
Kosning ritara.
Magnús Valur Ómarsson kosinn ritari samhljóða.
Valgarður Hilmarsson vék af fundi eftir afgreiðslu þessa liðar.