Dagskrá
1.Búfénaður í þéttbýli
2211020
Búfénaður í þéttbýli
Mál tekið upp að nýju. Farið yfir allar þær greinar Samþykktar Húnabyggðar um búfjárhald í þéttbýli. Formanni falið að koma með endanlegar Samþykktir á næsta fund nefndarinnar.
2.Minnisblað sveitarstjóra
2303003
Minnisblað sveitarstjóra
Sveitarstjóri fór yfir minnisblað sitt er varðar ýmis mál tengd landbúnaði m.a sorpmál, nýsköpun og verðmætaaukningu á afurðum bænda. Mikil þörf á stærri umræðuvettvangi vegna tækifæra í landbúnaði.
3.Önnur mál
2206034
Önnur mál
Ekkert rætt undir þessum lið.
Fundi slitið - kl. 17:00.