11. fundur 21. ágúst 2016 kl. 19:00 Húnabraut 13
Nefndarmenn
  • Gauti Jónsson aðalmaður
  • Anna Margrét Jónsdóttir formaður
  • Þórður Pálsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Anna Margrét Jónsdóttir formaður
Dagskrá

1.Göngur og réttir 2016

1608009

Anna Margrét lagði fram drög að gangnaseðli og eftirfarandi fjárhagsáætlun fyrir fjallskil.

Áætlun vegna gangna/réttarstarfa og fl.í Blönduóssbæ haustið 2016

















Tekjur















Fjallskilaeiningar hross
2.005 330 kr.
661.650

Fjallskilaeiningar hross Blönduós
175 439 kr. 76.825

Fjallskilaeiningar ær

3.143 330 kr. 1.037.190

Landgjald


14.706 23 kr. 338.238

Veiðiarður





420.000









Tekjur alls




2.533.903

















Gjöld















Fjallskilakostnaður- göngur -réttir.

1.876.600

Flutningur fénaðar




280.000

Girðingarviðhald og fleira



280.000

Kaffi





50.000

















Gjöld alls




2.486.600

















Mismunur




47.303

















Sundurliðun fjallskilakostnaðar







Göngur og réttir dagsv





Tröllabotnar og Laxárdalur
74 dv
12.000
888.000


Langadalsfjall

77 dv
11.000
847.000


Hirðing í útréttum

3 dv
12.000
36.000


Rekstur Þverá

18 dv
3.700
66.600


Töfludráttur

2 dv
1.500
3.000


Álag vegna hjólagangna
6 dv
6.000
36.000







1.876.600








Ákveðið hefur verið að smala út Langadalsfjall sömu helgi og Skarðsskarð, þ.e. fyrstu helgina í september.



Laxárdalur verður smalaður 9. september, Tröllabotnar 10. september og réttir í Skrapatungurétt verða 11. september.



Seinni göngur í Tröllabotnum verða 16. september, á Laxárdal 17. september og stóðrétt í Skrapatungurétt verður 18. september.

Fundi slitið.

Getum við bætt efni þessarar síðu?