Dagskrá
1.Vinna við jafnréttisáætlun til bæjarbúa
1511008
Vinna hafin við kynningarátak á jafnréttisáætlun Blönduósbæjar til bæjarbúa. Kynning veðrur í formi blöðungs sem dreift verður á öll heimili og fyrirtæki.
2.Kynning á framkvæmdaráætlun jafnréttisáætlunar
1511009
Búið er að sendas til Jafnréttisstofu, jafnréttisstefnu ásamt framkvæmdaráætlun sm bíður samþykkis.
Fundi slitið - kl. 18:00.