14. fundur 29. nóvember 2018 kl. 16:15 - 18:40 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Lee Ann Maginnis formaður
  • Birna Ágústsdóttir aðalmaður
  • Atli Einarsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Atli Einarsson aðalmaður
Dagskrá

1.Jafnréttisáætlun 2018-2022

1807027

Jafnréttisnefnd lauk við gerð draga að jafnréttisáætlun sveitarfélagsins.

Formanni falið að senda drögin til Jafnréttistofu til yfirferðar.

Að því loknu verður áætlunin send sveitarstjórn til staðfestingar, eftir atvikum með breytingum sem Jafnréttisstofa kann að leggja til.

Fundi slitið - kl. 18:40.

Getum við bætt efni þessarar síðu?