Dagskrá
1.Kosning formanns, varaformanns og ritara nefndarinnar
2207001
Kosning formanns, varaformanns og ritara Fræðslunefndar
2.Minnisblað sveitarstjóra
2303003
Munnleg skýrsla sveitarstjóra um stöðu mála
Sveitarstjóri fór yfir ýmis mál er varðar húsnæðismál leikskóla, grunnskóla og skóladagheimilis
Sveitarstjóri hefur þegar skipað vinnuhóp varðandi verkefnið og situr Magnús Sigurjónsson í honum fyrir hönd Fræðslunefndar.
Sveitarstjóri hefur þegar skipað vinnuhóp varðandi verkefnið og situr Magnús Sigurjónsson í honum fyrir hönd Fræðslunefndar.
3.Önnur mál
2206034
Önnur mál
Umræður urðu um símanotkun í skólum
Fundi slitið - kl. 15:30.
Elín Ósk Gísladóttir af B-lista, í stað Elínar Aradóttir, af B-lista sem aðalmaður í fræðslunefnd Húnabyggðar
Sara Björk Þorsteinsdóttir af B-lista, í stað Gríms Rúnar Lárussonar, af B-lista sem varamaður í fræðslunefnd Húnabyggðar
Elín Ósk og Sara Björk eru boðnar velkomnar til starfa við nefndina.
Varaformaður fræðslunefndar, Ásdís Ýr Arnardóttir, leggur fram eftirfarandi tillögu:
Magnús Sigurjónsson í embætti formanns í stað Elínar Aradóttur, af B-lista. Samþykkt samhljóða.
Atli Einarsson í embætti ritara í stað Magnúsar Sigurjónssonar. Samþykkt samhljóða.
Fræðslunefnd þakkar Elínu Aradóttur fyrir vel unnin störf í þágu nefndarinnar það sem af er kjörtímabilinu og óskar henni velfarnaðar í störfum sínum á öðrum vettvangi.