Dagskrá
1.Grunnskóli Húnabyggðar - fyrstu vikur skólastarfs
2209029
Skólastjóri fer yfir stöðu mála.
2.Leikskóli Húnabyggðar
2209018
Sjá fundargögn þar sem við á
a) Staða leikskólamála: Starfsmannamál og viðhaldsverkefni
b) Skóladagatal leikskóla Húnabyggðar: Samræming
c) Innritunarreglur leikskóla: Samræming
d) Foreldrastarf í leikskóla: Foreldraráð og foreldrafélag
e) Vegna fjárhagsáætlunargerðar: Skipan húsnæðismála:
skólaárið 2023-2024
a) Staða leikskólamála: Starfsmannamál og viðhaldsverkefni
b) Skóladagatal leikskóla Húnabyggðar: Samræming
c) Innritunarreglur leikskóla: Samræming
d) Foreldrastarf í leikskóla: Foreldraráð og foreldrafélag
e) Vegna fjárhagsáætlunargerðar: Skipan húsnæðismála:
skólaárið 2023-2024
a) Staða leikskólamála: Starfsmannamál og viðhaldsverkefni
Skólastjórnendur gerðu grein fyrir stöðu starfsmannamála á leikskólanum. Leikskólinn er ekki fullmannaður, og brýnt að finna lausn á því sem fyrst.
Fræðslunefnd fór yfir drög að nýrri starfsauglýsingu þar sem auglýstar eru þær aðgerðir til að liðka fyrir ráðningum starfsfólks og sveitarstjórn hefur samþykkt að hefjist 1. október nk. Sveitarstjóra falið að birta auglýsinguna og birta fréttatilkynningu varðandi aðgerðir til að liðka fyrir ráðningu starfsfólks.
Fræðslunefnd leggur til við byggðaráð að ákveða hvernig innleiðingu þessara aðgerða verði háttað gagnvart núverandi starfsfólki leikskólans.
Unnið er að þeim viðhaldsverkefnum sem þurfti að sinna á húsnæði leikskólans samkvæmt verkáætlun.
b) Skóladagatal leikskóla Húnabyggðar: Samræming
Skólastjórnendur kynntu drög að skóladagatali leikskólans fyrir skólaárið 2022/2023.
Eftir umræður um skóladagatalið var það borið upp og samþykkt af fræðslunefnd með 5 atkvæðum.
Skóladagatalinu vísað til sveitarstjórnar til staðfestingar.
c) Innritunarreglur leikskóla: Samræming
Leikskólastjórnendur kynntu tillögu að samræmdum innritunarreglum fyrir leikskóla Húnabyggðar.
Eftir umræður og breytingar á einstaka liðum voru reglurnar bornar upp og samþykktar af fræðslunefnd með áorðnum breytingum með 5 atkvæðum samhljóða.
d) Foreldrastarf í leikskólanum: Foreldraráð og foreldrafélag
Formaður vakti athygli á mikilvægi foreldrasamstarfs og að samkvæmt lögum um leikskóla skuli vera starfandi foreldraráð við leikskóla. Fræðslunefnd hvetur leikskólastjórnendur til að virkja foreldraráð við nýjan leikskóla sveitarfélagsins með breiðri þátttöku foreldra frá öllum starfsstöðvum leikskólans.
e) Vegna fjárhagsáætlunargerðar: Skipan húsnæðismála: Skólaárið 2023/2024
Finna Birna Finnsdóttir vék af fundi við umræðu og afgreiðslu þessa liðar.
Ljóst er að aðgengismál á starfsstöð leikskólans í íþróttahúsi eru ófullnægjandi. Fræðslunefnd beinir því til byggðaráðs að gera ráð fyrir umbótum á aðgengismálum við starfsstöðina í íþróttahúsi í fjárhagsáætlun 2023 í þeim tilgangi að aðgengi verði fullnægjandi fyrir mitt ár 2023.
Skólastjórnendur gerðu grein fyrir stöðu starfsmannamála á leikskólanum. Leikskólinn er ekki fullmannaður, og brýnt að finna lausn á því sem fyrst.
Fræðslunefnd fór yfir drög að nýrri starfsauglýsingu þar sem auglýstar eru þær aðgerðir til að liðka fyrir ráðningum starfsfólks og sveitarstjórn hefur samþykkt að hefjist 1. október nk. Sveitarstjóra falið að birta auglýsinguna og birta fréttatilkynningu varðandi aðgerðir til að liðka fyrir ráðningu starfsfólks.
Fræðslunefnd leggur til við byggðaráð að ákveða hvernig innleiðingu þessara aðgerða verði háttað gagnvart núverandi starfsfólki leikskólans.
Unnið er að þeim viðhaldsverkefnum sem þurfti að sinna á húsnæði leikskólans samkvæmt verkáætlun.
b) Skóladagatal leikskóla Húnabyggðar: Samræming
Skólastjórnendur kynntu drög að skóladagatali leikskólans fyrir skólaárið 2022/2023.
Eftir umræður um skóladagatalið var það borið upp og samþykkt af fræðslunefnd með 5 atkvæðum.
Skóladagatalinu vísað til sveitarstjórnar til staðfestingar.
c) Innritunarreglur leikskóla: Samræming
Leikskólastjórnendur kynntu tillögu að samræmdum innritunarreglum fyrir leikskóla Húnabyggðar.
Eftir umræður og breytingar á einstaka liðum voru reglurnar bornar upp og samþykktar af fræðslunefnd með áorðnum breytingum með 5 atkvæðum samhljóða.
d) Foreldrastarf í leikskólanum: Foreldraráð og foreldrafélag
Formaður vakti athygli á mikilvægi foreldrasamstarfs og að samkvæmt lögum um leikskóla skuli vera starfandi foreldraráð við leikskóla. Fræðslunefnd hvetur leikskólastjórnendur til að virkja foreldraráð við nýjan leikskóla sveitarfélagsins með breiðri þátttöku foreldra frá öllum starfsstöðvum leikskólans.
e) Vegna fjárhagsáætlunargerðar: Skipan húsnæðismála: Skólaárið 2023/2024
Finna Birna Finnsdóttir vék af fundi við umræðu og afgreiðslu þessa liðar.
Ljóst er að aðgengismál á starfsstöð leikskólans í íþróttahúsi eru ófullnægjandi. Fræðslunefnd beinir því til byggðaráðs að gera ráð fyrir umbótum á aðgengismálum við starfsstöðina í íþróttahúsi í fjárhagsáætlun 2023 í þeim tilgangi að aðgengi verði fullnægjandi fyrir mitt ár 2023.
3.Önnur mál
2206034
Vilji fundarmenn taka upp önnur mál, vinsamlegast sendið inn upplýsingar þar að lútandi fyrir fund.
Engin önnur mál voru rædd.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Minnisblaðið verður birt með fundargerðinni.
Talsverðar umræður fóru fram um málefni grunnskólans og fundarmenn sammála um að skólastarf hafi farið vel af stað.
Þórhalla, Heiðbjört, Kristín Jóna og Anna Margret véku af fundi kl. 17:10.