Dagskrá
1.Blönduskóli - Skólastarf í maí
2004020
Erindi frá skólastjóra Blönduskóla er varðar tillögur um skólastarf í maí
2.Blönduskóli - Skóladagatala 2020-2021
2004019
Tillaga skólastjóra að skóladagatali fyrir skólaárið 2020-2021
Þórhalla Guðbjartsdóttir skólastjóri kynnti skóladagatal Blönduóskóla fyrir næsta vetur.
Var skóladagatalið borið undir nefndina sem samþykkti það samhljóða.
Fræðslunefnd vill koma á framfæri þakklæti og hrósi til starfsmanna bæði grunn- og leikskóla fyrir óeigingjart starf við erfiðar aðstæður á undanförnum vikum. Það er aðdáunarvert hvað tekist hefur að halda úti miklu og góðu skólastarfi í sveitarfélaginu á tímum samkomubanns.
Var skóladagatalið borið undir nefndina sem samþykkti það samhljóða.
Fræðslunefnd vill koma á framfæri þakklæti og hrósi til starfsmanna bæði grunn- og leikskóla fyrir óeigingjart starf við erfiðar aðstæður á undanförnum vikum. Það er aðdáunarvert hvað tekist hefur að halda úti miklu og góðu skólastarfi í sveitarfélaginu á tímum samkomubanns.
Fundi slitið - kl. 17:19.
Nefndin samþykkir tillögur frá skólastjóra.
Skólastjóri mun senda foreldrum tölvupóst með nánari upplýsingum í vikunni.