35. fundur 06. nóvember 2019 kl. 16:30 - 19:20 í Blönduskóla að Húnabraut 2a
Nefndarmenn
  • Anna Margrét Jónsdóttir formaður
  • Zophonías Ari Lárusson aðalmaður
  • Rannveig Rós Bjarnadóttir aðalmaður
  • Valgerður Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Agnar Logi Eiríksson aðalmaður
Starfsmenn
  • Þórdís Hauksdóttir fræðslustjóri
  • Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri
  • Þórhalla Guðbjartsdóttir skólastjóri
  • Jóhanna Guðrún Jónasdóttir leikskólastjóri
  • Lilja Jóhanna Árnadóttir áheyrnarfulltrúi kennara
Fundargerð ritaði: Valgerður Hilmarsdóttir ritari
Dagskrá

1.Starfsáætlun Blönduskóla 2019-2020

1911002

Starfsáætlun Blönduskóla 2019-2020
Þórhalla skólastjóri fór yfir starfsáætlun Blönduskóla 2019-2020.
Þórhalla fór með nefndarmenn í vettfangsskoðun um skólann.

Einnig urður almennar umræður um öryggismál í skólaakstri.

2.Starfsmannamál í Blönduskóla

1911003

Starfsmannamál í Blönduskóla
Þórhalla skólastjóri Blönduskóla fór yfir starfsmannamál og ráðningar.
Eftirfarandi starfsmenn voru ráðnir í haust.

Katrín Benediktsdóttir fastráðinn sem kennari.
Auður Ingimundardóttir ritari Blönduskóla.
Anna Margret Sigurðardóttir verkefnastjóri í upplýsinatækni.
Ásta María Bjarnadóttir, Unnar Árnason og Hulda Birna Vignisdóttir ráðnir sem stuðningsfulltrúar.
Alexandra Berndsen, Unnar Árnason og Sonja Hafsteinsdóttir ráðnir á skóladagheimili.
Guðrún Kristófersdóttir og Sigrún Óskarsdóttir deila stöðu húsvarðar.

3.Starfsáætlun Barnabæjar

1911004

Jóhanna leikskólastjóri Barnabæjar kynnti starfsáætlun Barnabæjar fyrir árið 2020.

4.Starfsmannamál Barnabæjar

1911005

Jóhanna leikskólastjóri Barnabæjar fór yfir starfsmannamál og ráðningar í Barnabæ. Eftirfarandi starfsmenn voru ráðnir í haust Heiðbrá Hrund Kristjánsdóttir og Agnieszka Magdziak. Katarzyna Mickiewicz mun hefja störf frá og með næstu áramótum.

5.Ytra mat Barnabæjar

1903021

Ytra mat Barnabæjar
Jóhanna leikskólastjóri fór yfir ytra mat Barnabæjar sem fór fram í október. Skýrsla með niðstöðum úr ytra mati kemur út í janúar 2020.

Fundi slitið - kl. 19:20.

Getum við bætt efni þessarar síðu?