17. fundur
25. ágúst 2016 kl. 17:00 - 17:30
í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
- Kristín Ingibjörg Lárusdóttir formaður
- Anna Margrét Jónsdóttir aðalmaður
- Kristín Jóna Sigurðardóttir aðalmaður
- Bergþór Pálsson aðalmaður
- Jóhanna Guðrún Jónasdóttir leikskólastjóri
- Edda Brynleifsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara
Fundargerð ritaði:
Kristín Jóna Sigurðardóttir
ritari
Dagskrá
1.Ráðning aðstoðarleikskólastjóra
1608017
Fundi slitið - kl. 17:30.
Ágústa Hrönn Óskarsdóttir hefur sýnt því áhuga að taka að sér ráðgjör um sérkennslu sem fyrrum aðstoðarleikskólstjóri sá um. Jóhanna G. mælir með því að hún verði ráðin til þess.
Kristín Ingibjörg bar tillöguna upp og var hún samþykkt.